Fćrsluflokkur: Ferđalög

Blogg um heimsókn í Auschwits

Sumariđ 2007 kom ég til Krakow í suđur Póllandi. Skammt utan viđ borgina er Auschwits og heimsókn mín ţangađ er án efa ein eftirminnilegasta stund sem ég hef átt á erlendri grundu. Ég tók mikiđ af myndum og bloggađi um ţessa lífsreynslu, sjá hlekk:

Auschwitz

Í Krakow er einnig sögusviđ frćgrar verđlaunamyndar Steven Spielberg, frá árinu 1993, Shindler´s listÉg heimsótti verksmiđju Oskars Shindler sem nú er safn og einnig gyđingagettóiđ í borginni en um atburđi ţar hafa veriđ skrifađar margar bćkur og gerđar kvikmyndir. Ég bloggađi einnig um heimsókn mína á ţessa stađi.

Gyđingagettóiđ í Krakow og Schindlers List 


mbl.is Stúlkurnar hentu sér á rafmagnsgirđingarnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

812 krónur kostar ađ ganga Samaria gljúfriđ á Krít, 15 kílómetra leiđ - myndir / frásögn

Ég var nýlega staddur á grísku eyjunni Krít í sumarleyfi. Viđ hjónin ákváđum ađ fara í gönguferđ um Samaria gljúfriđ , sem hefur veriđ ţjóđgarđur í um 50 ár.

1

Eftir um 80 mínútna rútuferđ frá Sirios Village hótelinu í Chania, vorum viđ komin í 1250 m. hćđ, en ţađan hófst göngutúr dagsins niđur Samaria gljúfriđ og alla leiđ til sjávar, um 15 km leiđ. Á bak viđ rútuna má sjá Hvítufjöll (e. White mountains). Fararstjórinn kallađi ţennan ljósa lit fjallanna; "Limestone", sem ég hygg vera kalksteinn, en hann veđrast fremur auđveldlega af völdum vatns.

 Ţarna var hitinn kl. 8 ađ morgni um 15 gráđur og manni fannst ţađ eiginlega frekar svalt eftir ađ hafa fengiđ nokkra daga til ađ venjast 26-30 stiga hita. Hitastigiđ hćkkađi ţó fljótt eftir ţví sem neđar dró í gljúfrinu. Ađgöngumiđinn í gljúfriđ kostađi 5 evrur, eđa 812 íslenskar krónur. Allir borguđu ţetta gjald međ glöđu geđi, enda sjá allir ađ fénu er variđ til ađ standa straum af kostnađi viđ ađ ţjónusta svćđiđ međ t.d. salernisađstöđu og öryggisgćslu.

4

Fallhćđ fyrstu ţriggja kílómetra göngunnar er um 1000 metrar og ţví er stígurinn (ef stíg skyldi kalla) í óteljandi hlykkjum niđur snarbrattan gljúfurvegginn.  Hitinn var aldrei óbćrilegur í gilinu, ţví ágćt gola strauk vangan reglulega og tré og fleira gáfu ágćtan skugga víđast hvar. Hvíldarstađirnir (rest-stoppin) voru á um hálftíma fresti í brattasta og erfiđasta hluta gljúfursins. Á ţeim var ferskt rennandi vatn úr fjallalćk, til ókeypis neyslu fyrir ţyrsta göngugarpa. Bekkir og borđ voru í skugga krónumikilla kastaníu og furutrjáa. Bannađ er ađ reykja í gljúfrinu, nema á hvíldarstöđunum vegna eldhćttu.

2

Fararstjórinn enskumćlandi, hin gríska Georgia, varađi okkur viđ ýmsum hćttum á leiđinni og ađ gera bara eitt í einu á göngunni, ţ.e. til dćmis ţegar mađur gengur, ţá er mađur BARA ađ ganga, en ekki ađ skođa líka eđa taka myndir. Ţađ er ekki gott ađ slasa sig í gljúfrinu, ţví nokkurn tíma tekur ađ koma fólki til bjargar, ţar sem ómögulegt er ađ koma vélknúnum farartćkjum viđ. Ef ţú slasast... ţá er ţetta "sjúkrabíllinn", asninn sem kemur ţér til bjargar. Eflaust finnst mörgum ţetta rómantískt en raunveruleikinn er fljótur ađ kippa fólki niđur á jörđina ţegar slys ber ađ höndum.

5

6

Spaugarar hafa sett ţetta sprek undir, eins og ţađ varni ţví ađ kletturinn velti niđur hlíđina.

10

"Stórkostleg hćtta!! Gangiđ hratt framhjá" Crying

7

Ţetta "öryggisnet" fyrir fallandi grjóti veitti enga sérstaka öryggistilfinningu Errm

13

Slökkvistöđ framundan

14

... engin slökkviliđsstjóri. Hér verđa allir ađ hjálpa til ef eld ber ađ höndum.

1

8

Víđa var stórkostlegt útsýni

 1

Oft var "stígurinn" bara óljós slóđi í stórgrýttri urđ uppţornađs árfarvegar. Hamraveggirnir eru allt ađ 400 metra háir.

Hví skyldi ekki vera hćgt ađ bjóđa upp á svona ferđir í Hafrahvammagljúfur neđan Kárahnjúkastíflu? Kláfur niđur stífluvegginn norđanmegin og stigi upp einhversstađar neđar á fallegum stađ.

2

3

Ţađ er međ ólíkindum hvernig tré ná ađ skjóta rótum. Hér vex kastaníutré út úr klettavegg. Seint verđur ţađ ađ voldugu tré, trúi ég.

4

Ţarna takast eiginlega á stálin stinn, ţó ţetta sé tré og grjót

5

Krítversk villigeit í útrýmingarhćttu (Krí-krí), á griđarstađ í Samaria- gljúfrinu. Ţessi varđ á vegi okkar, ráđvilt og óttasleginn ţegar hún sá okkur, en skokkađi svo í burtu léttfćtt en fótviss í urđinni.

6

Hvíldarstađur, (rest-stop). Elstu furur gljúfursins eru um 2000 ára gamlar. Ţegar ţessi spírađi úr jörđ, var Jesú í vöggu, ekki svo langt frá ţessum stađ.

4

Mörg fögur blómin vöktu áhuga ljósmyndara

7

Hvítufjöll eru kalksteinsfjöll sem auđveldlega veđrast í rigningum. Hér má sjá upp eitt hliđargljúfriđ.

10

8

Ýmsar skemmtilegar jarđmyndanir má sjá í gljúfrinu. Krít er gömul eldfjallaeyja á flekamótum Afríku og Evrópu en fjöll eyjunnar eru ţó ađ mestu fellingafjöll, líkt og Alparnir.

9

Hér má sjá nćrmynd af einu hraunlaganna. Ţykktin er u.ţ.b. 7-8 cm.

12

Hér er gljúfriđ fariđ ađ ţrengjast all svakalega

11

Mjósti hlutinn, 3-4 metrar, 400 metrar upp

2

Ţegar göngunni loks lauk, 6 klukkutímum eftir ađ hún hófst, varđ ţreyttum ferđalöngum ţetta fögur sjón.

4

Viđ gátum varla beđiđ međ ađ skutla okkur í silfur tćran og svalan Líbíu- sjóinn og skola af okkur ferđarykiđ og svitann...

 1

... fyrst eina af ţessum einbeitta ljósmyndara, og svo útí... Splash!!! mmm..


mbl.is Greiđa gjaldiđ međ glöđu geđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hinn eini sanni Skagi

Ég heimsótti Akranes um liđna helgi og tók ţessar myndir viđ ţađ tćkifćri.

Akranes, Skipaskagi, Skaginn, dregur nafn sitt af jörđinni Skaga.

055

Stćkka má myndirnar međ ţví ađ smella á ţćr ţrisvar.

051

Listaverk til minningar um sjóslysiđ mikla áriđ 1905 sem lesa má um á efstu myndinni. Keilir á Reykjanesi og varđskipiđ Ţór í bakgrunni.

053

Gamli vitinn var byggđur 1918 og var í notkun til 1946

068

Nýi vitinn (1946) 24 m. hár. Myndin er tekin úr gamla vitanum

059


Endurskinsmerki í Leifsstöđ fyrir norđurljósaferđamenn

Ég ók frá Reyđarfirđi til Reykjavíkur í gćrkvöldi og hef sjaldan séđ eins stórkostlega fallegan stjörnuhiminn. Viđ Vík í Mýrdal var mikiđ norđurljósahaf í norđri og ţegar ég kom vestur fyrir Vík og upp veginn yfir Reynisfjall, birtust skyndilega 4 gangandi vegfarendur viđ veginn. Mér brá mjög ţví fólkiđ var ósýnilegt ţar til rétt áđur en ég kom ađ ţví.

Ég er nokkuđ viss um ađ ţetta voru erlendir ferđamenn  í norđurljósaskođun. Endurskinsmerki hefđu veriđ viđ hćfi og spurning hvort ferđamálayfirvöld ţurfi ekki ađ kynna ţau fyrir ferđamönnum sem koma til landsins í svartasta skammdeginu.


mbl.is Slysahćtta í Norđurljósaskođun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Viđ leiđi Káins í Norđur-Dakota, myndband

Ég fór til Kanada og Bandaríkjanna í byrjun júní međ starfsfólki Grunnskóla Reyđarfjarđar. Ţetta var skólaheimsókn en fariđ er í slíka ferđ á u.ţ.b. 5 ára fresti. Ţessar ferđir eru frćđandi og uppbyggjandi fyrir starf grunnskólans, bćđi fyrir kennara en einnig annađ starfsliđ skólans.

Flogiđ var til Minneapolis og ţađan tekin rúta til Winnipeg, tćplega 800 km. leiđ en gist var í smábćnum Alexandria í Minnesota á norđurleiđinni en í Grand Forks í N-Dakota í bakaleiđinni.

Ţrennt kom mér dálítiđ á óvart í ferđinni. Ţađ fyrsta hve stór og fjölmenn Winnipeg er. Annađ, hve lítil og fámenn Gimli er og ţađ ţriđja hve Íslendingabyggđirnar voru og eru fjölmennar og blómlegar í Norđur Dakota.

Hópurinn naut leiđsagnar Jónasar Ţórs, sagfrćđings og var ţađ í alla stađi frábćrt ađ hafa ţann hafsjó af fróđleik um sögu Íslendinga í Vesturheimi á ţessu ferđalagi.

Í Thingvalla Township, í Pembinasýslu í Norđur Dakóta, er kirkjugarđur en hin merkilega kirkja ţar brann til kaldra kola fyrir nokkrum árum síđan."The church and community that surrounded it was also known locally as Eyford"(Wikipedia).Kirkjugarđurinn er skammt frá "Íslendingaţorpinu" Mountain. Altaristafla kirkjunnar var stytta af Jesú Kristi eftir Bertel Thorvaldsen og er nú ţađ eina sem eftir stendur og á myndinni hér ađ neđan er leiđsögumađur okkar viđ styttuna, Jónas Ţór, ásamt heimamanni sem er af alíslenskum ćttum.

119 (640x427)

Nánast öll nöfn á legsteinum í garđinum eru alíslensk en svo var einnig í öđrum kirkjugarđi skammt frá, í "Gardar" (í Görđum)

Káinn hvílir ţarna og myndbandiđ hér ađ neđan sýnir örlitla minningarstund  sem hópurinn átti en Jónas Ţór var duglegur ađ kynna fyrir okkur kveđskap Káins í rútunni, okkur til mikillar ánćgju. Hildur Magnúsdóttir, kennari, fékk ţann heiđur ađ skála fyrir hönd hópsins viđ Káinn.

Ţess má geta ađ Baggalútsmenn gáfu út plötu, "Sólskiniđ í Dakóta",  tileinkađa Káinn og Íslendingabyggđunum í N-Dakóta. Mörg frábćr lög eru á plötunni og titillagiđ er í uppáhaldi hjá mér. Mér skilst ađ erfitt sé ađ fá diskinn í búđum en hćgt er ađ kaupa hana hér:       http://www.tonlist.is/Music/Album/340612/baggalutur/solskinid_i_dakota/


Hreindýr í Lóni - myndband

Ég keyrđi suđur til Reykjavíkur í dag (ţriđjudag) og sá ţessi hreindýr viđ bćinn Hlíđ í Lóni og ţreif upp myndavélina. Ţarna má glögglega sjá ađ hreindýrin eru ekki "girđingavćn" og tjón bćnda getur orđiđ tilfinnanlegt vegna ágangs ţeirra.

8. maí

Ţegar ég hafđi ekiđ í um 5 mínútur frá hreindýrunum, fór ađ kafsnjóa.

052

Eftir nokkurra mínútna akstur úr fannferginu í Lóni. Suđursveitin skartađi sínu fegursta, Ţórbergssetur í forgrunni Örćfajökuls. Svona breytist veđriđ hratt á Íslandi.


Real Madrid - eyja, myndband

Ég rakst á ţetta á fótbolti.net

Hrikalega flott. Takiđ eftir ađ smábátahöfnin er hönnuđ eins og merki félagsins.

Ţeir segja "Puplic opening" áriđ 2015. Mig grunar samt ađ pöpullinn muni ekki hafa efni á sumarfríi sínu á eyjunni Errm


Sunny Iceland 1950s - myndband

Ég rakst á ţetta myndband í framhaldi af ţví ađ skođa heimasíđu Gimli í Manitoba, Kanada, en ţangađ ćtla ég ađ ferđast í byrjun júní í sumar.

Skemmtilegt amerískt myndband frá 6. áratugnum.


mbl.is Óveđur og hálka á Holtavörđuheiđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Myndir af Suđurlandi

Ég var á ferđ í höfuđborginni um helgina og keyrđi suđurleiđina, heim á Reyđarfjörđ. Ţess má geta ađ nánast er jafnlangt frá Rvík til Reyđarfjarđar, hvort sem farin er norđur eđa suđurleiđ. Ef ég man rétt er norđurleiđin um 15 km. styttri, en ţó er hún íviđ seinfarnari, ţví suđurleiđin er láglendisleiđ, ef undan er skilin Hellisheiđin.

Ég tók slatta af myndum á leiđinni og skelli nokkrum hér á bloggiđ.

123

Rústir Eden í Hveragerđi

124

Ţađ er skrítiđ ađ horfa ţarna yfir Crying

138

Töluvert brim var í Vík í Mýrdal. Ţađ er ótrúlega stutt frá söluskálanum til sjávar... og styttist enn. Ţessi útlendingur mundađi vél sína, líkt og ég.

143

Fleiri bćttust í hópinn. Ţó brimiđ vćri máttugt og hávađinn mikill, var nánast logn.

141

Ţrídrangar. Vantar ekki einn "dranginn" í súpugatiđ?

162

Lómagnúpur hefur alltaf heillađ mig. Ţarna er fariđ ađ skyggja og ég ţurfti ađ nota ţakiđ á bílnum fyrir ţrífót. Örćfajökull í baksýn.

176

Tekiđ í vesturátt frá Lómagnúpi. Í hvađa vatni er spegilmyndin?

Ekkert vatn... svart ţakiđ á bílnum. Joyful


Hommakorinn

Her i Groningen i Hollandi var um lidna helgi svokollud "Bleik helgi", en thad mun vera arviss vidburdur her a sumrin. Gamli midbaerinn var allur skreyttur bleikum blodrum og fanum og tonleikar med samkynhneigdum tonlistarmonnum var a "Grote markt", adal torgi baejarins.

011

"Homomannenkor", eda Hommakorinn, var med skemmtilega songdagskra ur gomlum og nyjum songleikjum, m.a. fra seinnistridsarum, auk nokkurra "Homo-hits", s.s. Y.M.C.A og einnig toku their log med ABBA. Flottur kor undir stjorn kornungs kvenstjornanda. A bak vid korinn var svo heil ludrasveit sem tokst agaetlega ad skapa "Big-band" stemningu.

014

Radhusid vid Grote Markt skartadi bleikum fana.

 019

021 

022

Hommakorinn var i banastudi og thad skiladi ser til mannfjoldans a torginu. Allir voru skaelbrosandi og i solskinsskapi, tho solina vantadi thennan daginn.

  

029

036

Skrudganga og syngjandi listamenn a vorubilspollum.

037

Thad er sennilega gott ad hafa gasblodrusolumanninn med goda ballest, a.m.k. i upphafi dags. Joyful

040

Groningen er mesta hjolaborg Evropu.

058

Meira ad segja http://www.martinikerk.nl/  , hin virdulega og glaesilega kirkjubygging vid Grote Markt, var einnig skreytt i tilefni Bleiku helgarinnar, eins og sja ma a thessari mynd.

I naesti bloggi syni eg myndir af fjoldabrudkaupi samkynhneigdra kvenna vid altari kirkjunnar. Uppabuinn prestur sa um athofnina.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband