Færsluflokkur: Sveitarstjórnarkosningar
"Leyni þetta og leyni hitt", er ágætur djókur.
En assgoti voru Jón Gnarr og félagar fljótir í faðm Samfylkingarinnar, svona strax eftir kosningarnar.
Var siglt undir fölsku flaggi í kosningabaráttunni?
Leynifundir boðaðir næstu daga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sveitarstjórnarkosningar | 1.6.2010 (breytt kl. 13:51) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Kjósendur í Reykjavík voru blekktir. Hvaða val var Besti flokkurinn? Var það val um Jón Gnarr og grínið hans?
Ég á bágt með að trúa að Jón Gnarr bjóði upp á "uppistand" á fundum borgarstjórnar næstu fjögur árin. Ef hann gerir það hins vegar, má benda á ágæta tekjulind fyrir borgarsjóð en það er að selja fundina á DVD.
Er það einhver sérstök tilviljun að Besti flokkurinn hallar strax til vinstri í viðræðum um meirihlutasamstarf? Ég hét að skilboð kjósenda hefðu verið skýr. Skilboðin voru; "breytingar". Meirihlutastjórn er ekki lögmál. Mætti ekki prófa "Samstarfsstjórn"?
En auðvitað liggur hjartað til vinstri í listaspírunum sem skreyta lista Besta flokksins. Það er merkilega mikil fylgni með vinstri sósíal, krata... isma og listamönnum, sérstaklega myndlistarmönnum, leikurum og ljóðahöfundum.
Ef borgarstjórastóllinn kitlar hégómagirnd kjörinna borgarfulltrúa, þá geta þeir skipt setunni í honum á milli sín. Eitt ár á flokk.
Uppgrip hjá myndhöggvaranum sem gerir borgarstjórahausana
Besti og Samfylking ræða saman | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sveitarstjórnarkosningar | 31.5.2010 (breytt kl. 13:02) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 946140
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Næstu skref, Rússland, ESB og USA
- Guðni Ágústsson sér hvert stefnir.
- Trumpur Eyjajarl
- "Tími er kominn tími til að fara að ræða sameiginlegan NORRÆNAN GJALDMIÐIL eins og lagt hefur verið til".
- Fyrstu fimmtán dagar janúarmánaðar 2025
- Enn á ný unnu konur karlmenn, sem skilgreina sig sem konur, IX-lögin í Bandaríkjunum
- Loðin stækkunarsvör ESB
- Pæling
- Kennarastéttin ætti að vera hærri launuð en þingmenn
- Kristrún kokgleypir ESB-áróðri um Úkraínu