Færsluflokkur: Sveitarstjórnarkosningar
"Leyni þetta og leyni hitt", er ágætur djókur.
En assgoti voru Jón Gnarr og félagar fljótir í faðm Samfylkingarinnar, svona strax eftir kosningarnar.
Var siglt undir fölsku flaggi í kosningabaráttunni?
![]() |
Leynifundir boðaðir næstu daga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sveitarstjórnarkosningar | 1.6.2010 (breytt kl. 13:51) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Kjósendur í Reykjavík voru blekktir. Hvaða val var Besti flokkurinn? Var það val um Jón Gnarr og grínið hans?
Ég á bágt með að trúa að Jón Gnarr bjóði upp á "uppistand" á fundum borgarstjórnar næstu fjögur árin. Ef hann gerir það hins vegar, má benda á ágæta tekjulind fyrir borgarsjóð en það er að selja fundina á DVD.
Er það einhver sérstök tilviljun að Besti flokkurinn hallar strax til vinstri í viðræðum um meirihlutasamstarf? Ég hét að skilboð kjósenda hefðu verið skýr. Skilboðin voru; "breytingar". Meirihlutastjórn er ekki lögmál. Mætti ekki prófa "Samstarfsstjórn"?
En auðvitað liggur hjartað til vinstri í listaspírunum sem skreyta lista Besta flokksins. Það er merkilega mikil fylgni með vinstri sósíal, krata... isma og listamönnum, sérstaklega myndlistarmönnum, leikurum og ljóðahöfundum.
Ef borgarstjórastóllinn kitlar hégómagirnd kjörinna borgarfulltrúa, þá geta þeir skipt setunni í honum á milli sín. Eitt ár á flokk.
Uppgrip hjá myndhöggvaranum sem gerir borgarstjórahausana
![]() |
Besti og Samfylking ræða saman |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sveitarstjórnarkosningar | 31.5.2010 (breytt kl. 13:02) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 29
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hættulaus vopn?
- Ísland í stríði við Rússland ...
- Trans í leikskólum
- Bæn dagsins
- Er allur vindur úr Vinstri grænum?
- Frið þarf sem fyrst
- Atlaga að eignarrétti
- Stríðið í Úkraínu má ekki stigmagna segja leiðtogar og stigmagna stríðið sem mest á sama tíma.
- Þýsku skriðdrekarnir komnir aftur
- Skákþingið; þrír með fullt hús eftir tvær umferðir.
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Fólk
- Missti andann í beinni og hugurinn hvarflaði aftur
- Mátti litlu muna hjá Swank og Butler
- Segir frændhygli ekki vera neitt stórmál
- Eigur Andrésar fluttar úr höllinni
- Opinberar samband sitt og ungu kærustunnar
- Hugfangin af White Lotus-leikurunum
- Diegó aftur mættur á vaktina
- Ná saman en ekki byrjuð saman
- Íslandsvinur á útleið eftir óviðeigandi ummæli
- Níu af hverjum tíu ánægð með Skaupið
Viðskipti
- Ógilda kaupin á Gunnars
- Kom og Ampere sameinast
- Varan tilbúin þegar Rússar réðust inn
- Boeing tapaði 90 milljörðum
- Tækifæri til að laða stór verkefni til landsins
- Engar tímaskýrslur með reikningum
- Nota 280 tonn af stuðlabergi
- Alvotech fær markaðsleyfi í Sádi-Arabíu
- Tilkynna töluverðan koparfund í Grænlandi
- Ísafold lýkur fjármögnun á 7,4 milljarða króna lánasjóði