Blogg um heimsókn í Auschwits

Sumariđ 2007 kom ég til Krakow í suđur Póllandi. Skammt utan viđ borgina er Auschwits og heimsókn mín ţangađ er án efa ein eftirminnilegasta stund sem ég hef átt á erlendri grundu. Ég tók mikiđ af myndum og bloggađi um ţessa lífsreynslu, sjá hlekk:

Auschwitz

Í Krakow er einnig sögusviđ frćgrar verđlaunamyndar Steven Spielberg, frá árinu 1993, Shindler´s listÉg heimsótti verksmiđju Oskars Shindler sem nú er safn og einnig gyđingagettóiđ í borginni en um atburđi ţar hafa veriđ skrifađar margar bćkur og gerđar kvikmyndir. Ég bloggađi einnig um heimsókn mína á ţessa stađi.

Gyđingagettóiđ í Krakow og Schindlers List 


mbl.is Stúlkurnar hentu sér á rafmagnsgirđingarnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband