Fćrsluflokkur: Fjármál

Skattur á verđbćtur

Mér hefur lengi fundist ađ fjármagnstekjuskattur sem lagđur er á verđbćtur á innlánsreikningum varla geta stađist lög, a.m.k. ekki sanngirnissjónarmiđ. Margir vinstrimenn eru mér ósammála í ţessu og segja fullum fetum ađ verđbćtur séu tekjur og ekkert annađ. Ég skil ekki ţađ sjónarmiđ.

Samkvćmt orđanna hljóđan er fjármagnstekjuskattur skattur á tekjur, en um engar raunverulegar tekjur er ađ rćđa í tilfelli verđbóta. Raunvirđi innláns hćkkar ekki međ verđbótum.

Tillagan um ađ fjármagnstekjuskattur skuli álagđur miđađ viđ raunávöxtun í stađ nafnávöxtunar tekur greinilega undir mitt sjónarmiđ.


mbl.is Skattkerfiđ tekiđ í gegn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Réttlćting?

Ég sé ţessa seđla aldrei í umferđ og hlutfall verđmćta ţeirra af prentuđum seđlum segir lítiđ. Ef fólk ţarf ađ burđast međ mikiđ reiđufé á milli stađa, eru ţeir ágćtir en sem gjaldmiđill í almennri smávöruverslun og ţjónustu, eru ţeir gjörsamlega óţarfir.

Mér segir svo hugur ađ ţessi "auglýsing" frá Seđlabankanum, sé réttlćting á ótímabćrri ákvörđun um prentun ţessara seđla.


mbl.is Vinsćlir tíuţúsundkallar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Útlánsvextir hćkka en innlánsvextir lćkka

Ég er međ skammtímalán hjá Íslandsbanka og vextirnir af ţví hćkkuđu í dag úr 9,17% í 9,25%. Ţetta er auđvitađ í takti viđ stýrivaxtahćkkun Seđlabankans.

Venjan hefur veriđ sú ađ ţegar svona vaxtahćkkanir verđa, ţá hćkki innlánsvextir einnig. Ţessu er öfugt fariđ hjá Íslandsbanka.

Fyrir u.ţ.b. 2 árum ákvađ ég ađ setja vildarpunkta sem ég fć fyrir kreditkortaveltu inn á verđtryggđan sparireikning. Reikningurinn er bundinn í 3 ár. Vextirnir snemma á síđasta ári voru 2,25%. Svo kom stýrivaxtahćkkun en ţá lćkkuđu vextirnir í 2,05%. Snemma á ţessu ári kom önnur stýrivaxtahćkkun og ţá lćkkuđu vextirnir á ţessum bundna reikningi í 1,8%. Í dag kom enn ein stýrivaxtahćkkunin og viti menn, vextirnir á reikningi sem ég get ekki einu sinni hćtt međ og tekiđ út peningana, lćkka niđur í 1,7%. Ég er varnarlaus gegn ţessu ofbeldi.

Viđ heyrum um ofurhagnađ bankanna korteri eftir hrun.

Annađ sem mér finnst fáránlega ósanngjarnt, en ţađ er fjármagnstekjuskattur af verđbótum innlánsreikninga. Mér finnst sanngjarnt ađ borga skatta af tekjum, vaxtatekjum sem öđrum, en verđbćtur eru ekki tekjur. Ţćr eru bćtur á fjármagn vegna tjóns af verđbólgu.

20% skattur af vöxtum finnst mér of mikiđ en 20% skattur af verđbótum er glćpur. Sennilega flokkast ţetta undir "Hvítflibbaglćp". Errm

 


mbl.is Stýrivextir hćkka um 0,5 prósentur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Útúrsnúningur, hroki og óskammfeilni Ögmundar

Í Kastljósviđtali Helga Seljan, lagđi Ögmundur áherslu á ađ hendur hans hefđu veriđ bundnar af lögum um fjárfestingar lífeyrissjóđa og ađ ţau lög byggđust á braski. Hann sagđist hafa gert athugasemdir viđ lagasetninguna og gaf ţar međ í skyn ađ hann hefđi greitt atkvćđi sitt gegn lagafumvarpinu, sem hann gerđi ekki.

Lífeyrissjóđunum var gert ađ leita hámarksávöxtunar "og ţađ var einn mađur sem andmćlti ţessu og hann situr hér", sagđi Ögmundur. Fréttastofa RUV sýndi fram á ađ Ögmundur greiddi atkvćđi sitt MEĐ frumvarpinu.

Í viđtalinu kom í ljós ađ hann sat aldrei fjárfestingarnefndarfundi sem formađur í stjórn lífeyrissjóđsins, heldur skipađi hann´og stjórn lífeyrissjóđsins sérstakan fjárfestingarhóp. Sá hópur kom međ fullmótađar tillögur um fjárfestingar sem Ögmundur skrifađi alltaf gagnrýnislaust undir.

Svo ţegar Hlelgi spyr hann hvort honum finnist hann ţurfa ađ biđja sjóđsfélaga afsökunar á fjárfestingum sjóđsins, ţá svarar Ögmundur: "Nei".

Viđtaliđ má sjá hér ađ neđan.


mbl.is Ögmundur gagnrýnir Sjónvarpiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Góđ stjórn fyrir hrun

Áđur en bankakreppan skall á heimsbyggđina, hafđi hiđ meinta "bólugóđćri" eđa "sýndargóđćri" ... eđa hvađ svo sem menn vilja kalla ţađ, óneitanlega skilađ okkur miklum ávinningi, bćđi ríkissjóđi og almenningi.

Ríkisstjórn Sjálfstćđisflokksins hafđi borgađ niđur skuldir ríkisins međ fádćma hrađa í "góđćrinu". Sá árangur er vanmetinn.

Ţorri almennings fór hins vegar illa út úr hruninu vegna ţess ađ hann jók skuldir sínar. Ţađ gerđi hann í ţeirri góđri trú ađ kaupmátturinn yrđi ekki fyrir skakkaföllum og ađ gengiđ og verđbólgan héldist tiltölulega stöđug. Annađ kom á daginn.

Ţeir sem töpuđu á skuldabréfabraski, höfđu sumir hverjir grćtt á tá og fingri í einhver misseri og ár, áđur en allt hrundi. Segja svo međ grátstafina í kverkunum ađ ţeir hafi tapađ öllum miljónunum sínum.... (sem ţeir grćddu í góđćrinu). Í sumum tilfellum var "raunverulegt" tap hjá bröskurunum margfalt minna en ţeir grétu yfir.

Margir settu ćvisparnađinn í lotteríiđ og néru saman höndum í barnslegum spenningi í von um ofsagróđa.

Ég vorkenni mest ţeim sem einfaldlega létu ljúga ađ sér ađ gengislánin vćru snilldarbragđ og sömuleiđis ţeim sem tóku bara venjuleg verđtryggđ lán til ţess ađ stćkka viđ sig húsnćđi, en misstu svo vinnuna í hruninu um leiđ og lánin ruku upp úr öllu valdi.


mbl.is Ísland hefur ekki fariđ verst út úr kreppunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skattar til tjóns

Flest erum viđ sammála um ađ ríkiđ ţurfi skatttekjur. En skattahugmyndir vinstrimanna hafa alltaf gengiđ út á "ţví meira, ţví betra", og ţá breytir engu ţó "meira sé minna", bara ef hćgt er ađ skattpína helvítis kapitalistana.

Ţađ er nefnilega ţannig ađ afleiđinga skattastefnu ríkisstjórnarinnar eru minni skatttekjur ríkissjóđs. Fyrir ţví liggja nokkrar ástćđur.

  • Flókiđ skattkerfi er dýrara í rekstri
  • Flókiđ skattkerfi hvetur til skattsvika
  • Háir skattar hvetja til skattsvika
  • Háir skattar minnka veltu í ţjóđfélaginu = minni skatttekjur
  • Háir skattar á t.d. áfengi, eykur smygl og heimabrugg
  • Minna svigrúm fyrir fyrirtćkja ađ hćkka laun
  • Minni ráđstöfunartekjur fólks = minni skatttekjur

Ég hvet fólk til ţess ađ kynna sér "Laffer-kúrfuna". Gúggliđ ţađ upp.

 


mbl.is Fyrirtćkjum mismunađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Afleiđing ofsköttunar

einsteinshowphp_2Afleiđing ofsköttunar eru skattsvik. Vinur minn Albert Einstein átti í erfiđleikum međ ađ skilja skattkerfin, ţrátt fyrir yfirgripsmikla ţekkingu á allskyns reikniformúlum. Annar vinur minn, Dr. Arthur Laffer, skildi ţetta svolítiđ betur og kom fram međ hina svokölluđu "Laffer - kúrfu" 

Í örstuttu máli ţá er dćmiđ sett upp svona:

Hvađ fćr ríkiđ miklar tekjur ef skatturinn er 0%? Og svariđ er auđvitađ; ekkert.

Hvađ fćr ríkiđ miklar tekjur ef skatturinn er 100%? Sama svar; ekkert.

Ţannig ađ ţađ er ljóst ađ til ţess ađ hámarka tekjur ríkisins af skattheimtu, ţarf ađ finna rétta prósentustigiđ, einhversstađar á milli 0 og 100%. Samkvćmt Laffer-kúrfunni er 50% allt of mikiđ en fćstir vinstrimanna kjósa ađ trúa ţví. Á Youtube má finna kynningarmyndbönd um Laffer-kúrfuna og ég lćt eitt fylgja hér međ.


mbl.is Margir Danir vinna „svart “
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband