Hinn eini sanni Skagi

Ég heimsótti Akranes um liðna helgi og tók þessar myndir við það tækifæri.

Akranes, Skipaskagi, Skaginn, dregur nafn sitt af jörðinni Skaga.

055

Stækka má myndirnar með því að smella á þær þrisvar.

051

Listaverk til minningar um sjóslysið mikla árið 1905 sem lesa má um á efstu myndinni. Keilir á Reykjanesi og varðskipið Þór í bakgrunni.

053

Gamli vitinn var byggður 1918 og var í notkun til 1946

068

Nýi vitinn (1946) 24 m. hár. Myndin er tekin úr gamla vitanum

059


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband