Fćrsluflokkur: Skođanakannanir

Hvern viltu sem forseta?

Ég er búinn ađ vera međ skođanakönnun um kaup Kínverjans Nupo á Grímsstöđum ansi lengi. Ţađ kom mér á óvart hversu margir voru/eru tortryggnir í hans garđ. Niđurstađan úr minni skođanakönnun er nokk í samrćmi viđ ađrar.

Spurt er

Á Huang Nupo ađ fá ađ kaupa Grímsstađi á Fjöllum?

 

31,9%
Nei 68,1%
329 hafa svarađ
Nú set ég inn nýja skođanakönnun, endilega takiđ ţátt

Í ţjóđaratkvćđagreiđslu međ máliđ

Mér finnst alveg međ ólíkindum ađ sjá hversu margir hćgrimenn eru á móti kaupum Huang Nupo á Grímsstöđum á Fjöllum. Viđ hvađ er menn eiginlega hrćddir?

Ţjóđin á ađ fá ađ taka ákvörđun um máliđ. Ég sćtti mig ekki viđ ađ geđţóttaákvörđun Ögmundar ráđi hér för.

Skođanakönnun er hér til hćgri á bloggsíđunni. Endilega takiđ ţátt.


mbl.is Beiđni Huangs synjađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţreytt skođanakönnun

Ég hef ekki skipt um skođanakönnun hér á blogginu frá Icesave-kosningunum. En hér kemur s.s. niđurstađan úr henni og ţví er hćgt ađ setja hana í "Case closed" möppuna til varđveislu um aldur og ćvi.

Spurt er:

Ćtlar ţú ađ samţykkja Icesave III ?

22.5%
Nei 71.6%
Óákveđin 5.9%
236 hafa svarađ

Hlutfalliđ var mun jafnara í upphafi kosninganna en "Nei" mönnum óx ásmegin.


Ný skođanakönnun

Síđasta skođanakönnun hjá mér var:

Spurt var: Hvađ er til ráđa varđandi stjórnlagaţing?

Kjósa aftur 7,4%
Alţingi skipar 25 menningana í ráđgefandi nefnd 24,1%
Alţingi sér alfariđ um tillögur ađ stjórnarskrárbreytingu 14,8%
Hćtta viđ allt saman 53,7%
54 hafa svarađ

Ekki mikil ţáttaka í ţessari könnun en nú er komin önnur hér til vinstri og spurt er: "Ćtlar ţú ađ samţykkja Icesave III?" Endilega takiđ ţátt. Ekki er hćgt ađ rekja IP-tölur eđa neitt slíkt varđandi svona kannanir á blogginu, svo fólk ţarf ekki ađ vera "hrćtt" viđ ţáttöku.


mbl.is Óviđunandi ábyrgđarleysi forsetans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skođanakönnun um HM - Ný könnun

Í síđustu skođanakönnun hér á bloggsíđunni, spurđi ég:

Í hvađa sćti lendir Ísland á HM í Svíţjóđ?

Niđurstađan varđ ţessi:

1. sćti 21.2%
2. sćti 15.4%
3. sćti 9.6%
4. sćti 1.9%
5.-8. sćti 39.4%
9.-12. sćti 3.8%
Neđar en 12. sćti 8.7%
104 hafa svarađ

Í nýrri skođanakönnun spyr ég um hvađ sé til ráđa vegna stjórnlagaţings.


mbl.is Alexander stóđ sig best Íslendinganna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skođanakönnun: meirihlutinn vill Steingrím á sakamannabekk

Í skođanakönnun sem ég hef haft á blogginu ađ undanförnu, er spurt:

Á ađ draga Steingrím J. Sigfússon fyrir landsdóm, sem höfuđ ábyrgđarmanns "Svavars-samningsins"?

76,2%
Nei 23,8%
294 hafa svarađ

Niđurstađan er afgerandi, ólíkt ţeirri könnun sem ég gerđi um hug fólks, varđandi Geir Haarde. Yfir 75% vilja Steingrím á sakamannabekk en 44% óskuđu hins sama fyrir Geir.

Ég bendi á nýja könnun hér til hliđar.


mbl.is Enn tekist á hjá VG
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skođanakönnun - landsdómur

Ég hef haft um nokkurn tíma ţessa skođanakönnun á blogginu. Niđurstađan kemur mér frekar á óvart ţví ég bjóst ekki viđ ađ svona margir vildu draga Geir fyrir landsdóm.

En svona er niđurstađan hér og  ţví forvitnilegt í framhaldinu ađ skođa hug fólks til ţeirrar hugmyndar ađ draga Steingrím J. Sigfússon, fyrir landsdóm sem höfuđábyrgđarmađur "Svavars-samningsins". Ég var ađ spá í hvort Svavar sjálfur, Indriđi H.Ţorláksson og Jóhanna forsćtisráđherra, ćttu ekki ađ vera nefndir líka í spurningunni, en í ţessari könnun lćt ég Steingrím J. einann á sakamannabekkinn.

En hér kemur s.s. niđurstađa síđustu könnunar. Endilega takiđ ţátt í ţeirri nýu.

Spurt var:  Er rétt ađ draga Geir Haarde fyrir landsdóm? 

Nei 55.2%
44.8%
290 hafa svarađ

mbl.is Icesave á endastöđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skođanakönnun

Ég setti í gang skođanakönnun á miđju leiktímabili í Pepsí deildinni, og spurđi hverjir yrđu meistarar. Ţetta var niđurstađan: (Ég bendi á nýja skođanakonnun hér til hliđar)

Spurt er

Hverjir verđa Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla, 2010?
Breiđablik 28.4%
Valur 5.7%
KR 12.4%
ÍBV 26.3%
Fram 6.2%
Keflavík 5.7%
FH 15.5%
194 hafa svarađ

mbl.is Meistararnir nákvćmastir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skođanakönnun: 1. sćti Spánn....

Niđurstađa skođanakönnunarinnar sem ég hef haft á blogginu undanfarnar vikur, varđ ljós fljótlega.

Spurt er:
Hverjir verđa heimsmeistarar í knattspyrnu í sumar?
Argentína 14,3%
Brasilía 11,3%
England 14,1%
Frakkland 5,7%
Holland 8,0%
Ítalía 5,1%
Spánn 18,9%
Tyrkland 2,0%
USA 5,9%
Ţýskaland 10,0%
Annađ 4,5%
488 hafa svarađ

Spánverjar hlutu flest atkvćđi, eđa tćp 19%. Ţeir eru líklegri á morgun, en einhvern veginn er ég ađ vonast eftir hollenskum "Total" fótbolta, sem yfirspilar dúkkufótbolta Spánverjanna. Hér er röđin eftir atkvćđafjölda. Ţrjú af ţessum liđum fóru í undanúrslit.

  1. Spánn
  2. Argentína
  3. England
  4. Brasilía
  5. Ţýskaland
  6. Holland

Bendi á nýja skođanakönnun hér til hliđar. (Ég er ekki ađ biđja ykkur ađ kjósa uppáhalds liđiđ ykkar, heldur hverja ţiđ teljiđ raunverulega líklegasta til ađ hampa titlinum í haust)


mbl.is Brons til Ţýskalands í fjórđa sinn eftir 3:2 sigur á Úrúgvć
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skođanakönnunin

Skođanakönnunin sem ég er međ hér til hliđar; "Hverjir verđa heimsmeistarar í knattspyrnu í sumar?", sýnir í dag Spánverja leiđa í könnuninni sem líklegasta liđiđ til ađ hampa bikarnum. Skammt undan eru ţó Argentína, Brasilía og England.

Sjálfur hakađi ég viđ Englendinga, kannski frekar af óskhyggju en raunsći. Ég held međ ţeim, .... yfirleitt, utan ég hélt međ Hollendingum áriđ 1974 og Brössunum áriđ 1982. Paolo Rossi, framherji Ítala sá um ađ rjúfa heimsmeistaradraum Brasilíumanna, en keppnin var haldin á Spáni ´82.

Mörg liđ koma til greina sem handhafi heimsbikarsins í keppninni sem haldin verđur í Suđur Afríku í sumar. Ég hefđi sennilega átt ađ hafa Portúgal sem valmöguleika í könnuninni.... en ţá kemur líka spurning um Króata, Serba, Rússa.... Errm

Ég held ađ Serbía verđi sputnikliđ mótsins međ varnarjaxlinn Vidic í fararbroddi. Nöfn eins og Ivanovic, Stankovic, Krasic, Jovanovic og Pantelic, eru ţess virđi ađ leggja á minniđ, lesendur góđir. Sérstaklega Krasic. Hann er ljóshćrđur kantmađur og ekki ósvipađur á velli og Pavel Nedved, hinn tékkneski.

Sömuleiđis er Jovanovic athyglisverđur framherji, leikmađur sem Liverpool hefur veriđ ađ bera í víjurnar viđ ásamt fleiri stórliđum. Ţessi 28 ára gamli leikmađur er samningslaus í sumar viđ hiđ belgíska liđ Ásgeirs Sigurvinssonar, Standard Liege.

Gott mót hjá honum, ásamt restinni í serbneska liđinu, myndu tryggja ţeim flestum risasamninga viđ stćrstu klúbba Evrópu.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband