Hreindýr í Lóni - myndband

Ég keyrđi suđur til Reykjavíkur í dag (ţriđjudag) og sá ţessi hreindýr viđ bćinn Hlíđ í Lóni og ţreif upp myndavélina. Ţarna má glögglega sjá ađ hreindýrin eru ekki "girđingavćn" og tjón bćnda getur orđiđ tilfinnanlegt vegna ágangs ţeirra.

8. maí

Ţegar ég hafđi ekiđ í um 5 mínútur frá hreindýrunum, fór ađ kafsnjóa.

052

Eftir nokkurra mínútna akstur úr fannferginu í Lóni. Suđursveitin skartađi sínu fegursta, Ţórbergssetur í forgrunni Örćfajökuls. Svona breytist veđriđ hratt á Íslandi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband