Fćrsluflokkur: Menntun og skóli

Breyttir tímar í menntamálum

skóli

Ath. Ný skođanakönnun hér til hćgri, endilega takiđ ţátt. Smile


mbl.is Ók vespu inni og sló kennarann
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kennsluađferđ gegn einelti

eineltiÉg rakst á ţetta á facebook: 

 

Kennari í New York var ađ kenna bekknum um einelti og lét ţau framkvćma smá ćfingu. Hún fékk börnunum pappírsbút og sagđi ţeim ađ hnođa og kuđla og trampa svo á kuđlinu... og skemma eins og ţau gćtu, bara ekki ađ rífa niđur.

 

Svo lét hún börnin breiđa úr pappírnum og prófa ađ slétta krumpurnar, en ekki síst, virđa fyrir sér hvernig ţau hefđu skemmt pappírinn og gera sér grein fyrir hvađ hann var orđinn óhreinn. Síđan sagđi kennarinn börnunum ađ biđja pappírinn afsökunar. Hversu mikiđ sem börnin báđu pappírinn afsökunar og reyndu ađ laga ţađ sem ţau hefđu krumpađ og óhreinkađ, ţá hurfu skemmdirnar ekki.

 

Kennarinn fékk börnin til ađ rćđa og skilja ađ hvađ sem ţau reyndu eđa vildu slétta og laga ţađ sem ţau hefđu gert viđ pappírinn, myndi aldrei lagast og búiđ vćri ađ skemma pappírinn varanlega. Ţetta vćri einmitt ţađ sem gerđist ţegar einelti vćri beitt gegn öđrum. Hversu oft sem gerandinn bćđi fórnarlambiđ afsökunar, ţá vćru örin komin til ađ vera og fylgja fórnarlömbunum allt ţeirra líf.

 

Upplitiđ á börnunum í bekknum sagđi kennurunum ađ hún hafđi hitt í mark.


mbl.is Bókun byggđ á misskilningi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Krít og kjaftur

Smá viđbót viđ skólaheimsóknarbloggiđ.

Skólastjórinn Tom Drescher, sem var leiđsögumađur okkar um skólann, fór međ okkur inn í kennslustofu sem var afar vel tćknilega búin.

Frisco 432

Í kennslustofunni voru stórir flatskjáir á veggjum og stórt tjald fyrir skjávarpa. 30 fartölvur voru svo til afnota fyrir nemendur.

Frisco 433

Stefán Már Guđmundsson, ađstođarskólastjóri Grunnskóla Reyđarfjarđar.

Frisco 434

En ţrátt fyrir alla nýjustu tölvu og kennslutćkni, ţá er engin ástćđa til ađ fleygja gömlum en notadrjúgum verkfćrum. Krítar og tússtöflur standa enn fyrir sínu og ţćr eru aldrei langt undan.

"Powerpoint presentation" hefur tekiđ öll völd á flestum fyrirlestrar og kynningarfundum. Sumir segja ađ ţessi ađferđ sé ofnotuđ í dag og varla ađ nokkur mađur geti orđiđ tjáđ sig viđ hóp fólks án ţess ađ nota Powerpoint.

"If you have to use Powerpoint.... you have no point", sagđi einn kennarinn okkur ökukennaranemum í Kennaraháskólanum, á léttum nótum. Joyful

Viđ ökukennaranemarnir ţurftum ađ skila verkefnum reglulega og flytja kynningu á ţeim. Allir notuđu Powerpoint í kynningunni, alltaf...  utan einn neminn sem var kennaramenntuđ kona. Hún sagđi í upphafi kynningar sinnar á verkefninu, ađ hún ćtlađi ekki ađ nota Powerpoint í ţetta sinn, heldur ađra ađferđ sem héti "Krít og kjaftur". Svo tók hún upp krít, gekk ađ krítartöflunni og kynnti verkefni sitt međ glans. Happy


Ţetta er ekki bara skólavandamál

Grunnskólinn í Hveragerđi var einn af fyrstu grunnskólum landsins til ţess ađ taka upp "Olweusarverkefniđ  gegn einelti. Olweus hefur veriđ notuđ hér í Grunnskóla Reyđarfjarđar í nokkur ár.

"Meginreglur í Olweusaráćtluninni gegn einelti:

Olweusaráćtlunin hvílir á fremur fáum lykilmeginreglum sem fengist hafa stađfestar í vísindalegum rannsóknum á ţróun og breytingum ţessa atferlisvanda, einkum árásarhneigđu atferli. Ţađ er ţví mikilvćgt ađ reyna ađ koma á „endurskipulagningu ţess félagslega umhverfis sem er“ og ađ skapa skólaumhverfi (og helst líka umhverfi heima fyrir) sem einkennist af:

• hlýlegum og jákvćđum áhuga og alúđ hinna fullorđnu
• ákveđnum römmum vegna óviđunandi atferlis
• stefnufastri beitingu neikvćđra afleiđinga (refsinga) sem hvorki eru líkamlegar né óvinveittar, brjóti nemandi gegn ţeim reglum sem ákveđnar hafa veriđ
• fullorđnum í skóla (og á heimili) sem virka sem yfirbođarar viđ vissar ađstćđur.

Ţessar meginreglur hafa svo veriđ „ţýddar“ yfir í ýmsar ađgerđir í skólum, á heimilum og hvađ hvern og einn varđar (sjá 1. töflu). Helstu markmiđ ađgerđaáćtlunarinnar eru ţau ađ breyta „skipulagi tćkifćra og umbunar“ fyrir einelti ţannig ađ mjög dragi úr möguleikum á eineltisatferli og umbun fyrir ţađ." Sjá hér

Ađ mínu mati er samstarf viđ foreldra gerenda í svona málum, lykilatriđi. Oft eru foreldrar gerendanna algjörlega ómeđvitađir um ađ barn sitt leggi einhvern/einhverja í einelti, en ef ţau vita af ţví og gera ekkert í ţví, ţá er ţetta orđiđ "foreldravandamál" (ađ mínu mati).

Ţekkt eru dćmi um foreldra sem neita ađ trúa ađ "barniđ sitt" geri nokkuđ af sér og bregst jafnvel viđ af hörku ef "ásakanir" um slíkt eru bornar fram. Ţađ snýr jafnvel slíkum ásökunum upp í ţađ ađ ţćr séu einelti í garđ barns síns.

Í sumum tilfellum eru gerandi undir félagslegum ţrýstingi, ađ leggja tiltekna einstaklinga í einelti. Ef ţeir láta ekki undan ţeim ţrýstingi ţá eru ţeir hrćddir um ađ ţeir sjálfir verđi fórnarlamb eineltis.

Veist ţú alltaf hvađ barniđ ţitt gerir utan heimilis?


mbl.is Fá sendar „alveg hrćđilegar sögur"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Útskriftarmynd

Hér sjáum viđ föngulegan hóp nýbrautskráđra ökukennnara, ásamt forstöđumanni ökukennaranámsins og forseta Menntavísindasviđs Háskóla Íslands lengst til hćgri. Á myndina vantar ţrjá sem ekki áttu heimangengt, ţar af einn frystitogarasjómann sem var upptekinn á "Hampiđjutorginu". Stćrri mynd HÉR

Okukennarar


Ökukennari

driving_instructor_mug1Ţá er kallinn orđinn ökukennari. Ég er í fyrsta árgangi ökukennaranema sem brautskráist frá Háskóla Íslands.

 Laugardaginn 5. des sl. fór brautskráningin fram viđ hátíđlega athöfn í "Skriđu" í gamla Kennaraháskólanum. 24 nýir ökukennarar voru brautskráđir, ţar af voru 11 konur, en ökukennarastarfiđ hefur veriđ heldur "karl-lćgt" hingađ til og ţetta mun vera óvenju hátt hlutfall kvenna í útskrift.

Undanfarin ár hefur ökukennaranám veriđ í Kennaraháskólanum, KHÍ, en viđ sameiningu KHÍ og HÍ, (eđa á mađur ađ segja "yfirtöku" HÍ á KHÍ?), ţá fćrđist ţetta nám undir "Menntavísindasviđ Háskóla Íslands".

Ţetta hálfa annađ ár sem námiđ hefur tekiđ, hefur veriđ ótrúlega fljótt ađ líđa og nú, eftir brautskráningu, er ekki laust viđ ákveđna tómleikatilfinningu og jafnvel söknuđ, ţví hópurinn sem útskrifađist nú var einstaklega skemmtilegur.

Ég var aldursforseti nemenda, 49 ára gamall en 23 ár voru á milli mín og yngsta nemandans.

"Afskiptamálanefnd" var stofnuđ til ţess ađ halda utan um lokahóf nemanna og meiningin er ađ hún starfi áfram á laun og skipuleggi reglulegan hitting í framtíđinni.

ökukennsla


Ergonomics - Vinnuvistfrćđi

510246AViđ voru ađ ljúka kúrs um vinnuvistfrćđi í ökukennaranáminu. Íţróttamenntađur sjúkraţjálfari á sjötugsaldri var fyrirlesari. Hann leysti hlutverk sitt vel af hendi, enda mađurinn hokinn af reynslu og og hafsjór af fróđleik.

Ţegar kennarinn hafđi frćtt okkur um óćskilegar líkamsstellingar viđ ýmiskonar vinnu og einnig ţćr ákjósanlegu, ţá Barst Raggi Bjarna og hangandi hönd hans í tal. Samkvćmt heilsukenningunni, var horniđ á úlnliđ Rangnars, alltof krappt og ţessi líkamsstađa gćti leitt til liđamótaskemmda, eđa einhverju ţađan af verra.

 

Computer_Workstation_Variables

Upphandleggir okkar eiga ađ vera 0 - 30° út frá líkamanum og ákjósanlegt er 8°. Margir vinna međ upphandleggi sína í 60° en slíkt getur leitt til ýmissa kvilla, s.s. vöđvabólgu víđa í efri hluta líkamans, höfuđverk, svefntruflunum, kvíđaköstum o.fl.


mbl.is Raggi Bjarna býđur öllum í afmćli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Kemst bara í einhvern menntaskóla

Bömmer!! , dóttirin kemst bara í "einhvern menntaskóla". Ţetta drama hjá mćđgununum er bćđi hlćgilegt og grátlegt.

TechGuy-533-school-days-entertainment-maths-fantastic-very-funny-dinesh-joke-fun-schooldays-powerpoint-118_88


mbl.is Foreldrar bálreiđir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Reyklaus 8. bekkur til Köben

8. bekkur Grunnskóla Reyđarfjarđar bar sigur úr býtum í samkeppninni Reyklaus bekkur 2009 sem haldin er ár hvert á vegum Lýđheilsustöđvar. Verkefniđ ţeirra samanstóđ af veggmyndum, borđspili sem heitir No smoking, bókamerkjum og vinnustađafrćđslu. Vinnustađafrćđslan fór fram í matsal Alcoa ţar sem krakkarnir sýndu veggmyndirnar sínar, fluttu fyrirlestra međ glćrusýningum og dreifđu bókamerkjum.

Verđlaunin eru 3ja daga ferđ til Kaupmannahafnar fyrir bekkinn og umsjónarkennara hans. Flogiđ verđur til Kaupmannahafnar á ţriđjudag í nćstu viku og á dagskránni er međal annars ferđ í Tívoli og dýragarđinn. Erla Ormarsdóttir er umsjónarkennari 8. bekkjar og hélt utan um verkefniđ međ krökkunum og ţađ skilađi ţessum glćsilega árangri.

020%20-%20Copy

Krakkarnir í skólanum voru kallađir saman í hátíđarsalnum fyrir fyrsta tíma á mánudaginn og engin vissi neitt hvađ stóđ til. Eftir ađ skólastjórinn hafđi talađ viđ krakkana um efni ótengdu verđlaununum, ţá kallađi hún 8. bekkinn upp á sviđ. Engan grunađi neitt og allra síst ađ krakkarnir vćru ađ fara í fría ferđ til Kaupmannahafnar. Svipurinn á krökkunum var óborganlegur ţegar Erla tilkynnti ţeim úrslitin í samkeppninni og svo brutust út mikil fagnađarlćti eins og sjá má á myndinni.


Hvađ er ljóđ?

Ţađ var ljóđatími í gćr hjá 8. bekk í Grunnskólanum á Reyđarfirđi ţar sem nemendur áttu ađ skrifa fyrst ljóđ um tilfinningar og síđan liti. Máttu ţau vinna ţetta án ţess ađ velta fyrir sér rími og ljóđstöfum. Einum stráknum í bekknum leiddist ţetta óskaplega og skilađi eftirfarandi til kennarans.

Hvađ er ljóđ?

Ljóđ er drasl

sem er tilgangslaust basl.

Hugsar og hugsar, gerist ekki neitt,

aumingja tíminn, fór ekki í neitt.

Hugsar um gulan, rauđan og bláan,

helvítis ljóđiđ gerir mig gráan.

Endemis ljóđiđ er ađ klárast,

vegna ţess ađ ég er ađ brjálast.

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband