Heimsókn Roberts Fico á Reyđarfjörđ

Ég fékk ţann heiđur ađ vera einkabílstjóri forsćtisráđherra Slóvakíu í heimsókn hans til Reyđarfjarđar, 17. júní sl. í tilefni ţess ađ Kapúsínamunkarnir á Reyđarfirđi vígđu kirkju sína. Munkarnir eru frá Slóvakíu en biskup rómverks-kaţólskra á Íslandi, Davíđ Tencer, sem einnig er slóvakískur sá um vígsluna. Einmuna veđurblíđa var ţennan dag, hćgur andvari, léttskýjađ og 20 stiga hiti. Daginn áđur var kalt, svarta ţoka og rigningarsuddi.

Kirkjan heitir Ţorlákskirkja eftir heilögum Ţorláki Ţórhallssyni en áriđ 1984 lýsti Stjórnardeild sakramenta og guđsdýrkunar í Páfagarđi hann verndardýrling Íslands.

ţorlákskirkja

Furđu lítil fjölmiđlaumfjöllun var á Íslandi um komu forsćtisráđherrans, auk tveggja annarra ráđherra í ríkisstjórn hans til Reyđarfjarđar af ţessu tilefni. Um 20 erlendir blađa og sjónvarpsfréttamenn komu međ ráherrunum á Egilsstađaflugvöll í einkaţotu slóvakíska ríkisins. Samtals voru í fylgdarliđinu 50-60 manns, flestir ţeirra starfsmenn utanríkisţjónustunnar og ţar á međal starfsfólk sendiráđs Slóvakíu í Ósló, en ţeir voru kontaktar mínir varđandi mitt hlutverk.

Ţađ var mikil upplifun fyrir mig ađ taka ţátt í ţessu en ég var í stöđugum tölvupóstssamskiptum viđ sendiráđiđ í Ósló í 6 vikur fyrir heimsóknina. Ég ţurfti ađ gefa upp kennitölu mína, senda mynd af bílnum mínum og skrásetningarnúmer og fariđ var ítarlega yfir alla dagskránna, hvert yrđi ekiđ, vera í ákveđinni fjarlćgđ frá lögreglubílnum sem var á undan međ blikkandi ljós og annar fyrir aftan. Mér var tjáđ ađ fram í hjá mér yrđi vopnađur lífvörđur. Hann var ansi öflugur ađ sjá og ekki árennilegur, međ dökk sólgleraugu og lítiđ samskiptatól í eyranu. Aftur í sat forsćtisráđherrann ásamt kornungri og íđilfagurri snót sem ég vissi engin deili á.

IMG_9204

Ráđherrar og fylgdarliđ tilbúiđ til brottfarar frá Hótel Valaskjálf á Egilsstöđum ađ morgni ţjóđhátiđardagsins. Einkaţotan lenti kvöldiđ áđur og ţá var ég látinn aka alveg ađ landgangi flugvélarinnar.

IMG_9208

Fyrst var ekiđ fram hjá Reyđarfirđi og út ađ útsýnispallinum á Hólmahálsi, milli Eskifjarđar og Reyđarfjarđar.

IMG_9212

Robert Fico, međ hvítan klút í jakkafatabrjóstvasanum.

IMG_9218

Fulltrúi sérsveitar ríkislögreglustjórans og heimalöggan, Ţórhallur.

IMG_9219

Sérsveitarmenn og heimalöggurnar.

IMG_9224

Einn úr fylgdarliđ Slóvaka ađ túristast á Hólmahálsi.

IMG_9229

Fico á Hólmahálsi ásamt samráđherra sínum og fulltrúa frá sendiráđinu í Ósló en ég ók međ henni nokkurskonar generalprufu daginn áđur í ţokunni, alla leiđina.

IMG_9237

Komin ađ munkaklaustrinu á Kollaleiru. Fico á spjalli viđ biskup ásamt ráherrum. Vopnađi lífvörđurinn stendur álengdar, búinn ađ taka niđur sólgleraun.

IMG_9240

IMG_9245

Bćjarstjóri Fjarđabyggđar, Páll Björgvin Guđmundsson viđ hliđ Fico. Sonur Páls heilsar forsćtisráđherranum og biskup og hinir ráherrarnir tveir glađlegir á svip.

IMG_9255

IMG_9259

Fćrri komust ađ en vildu inn í kirkjuna viđ vígsluathöfnina. Ţessir kaţólikkar krupu í bćn fyrir utan.

IMG_9263

Ţessum erlenda blađamanni ţótti ţetta athyglisverđ merking á lögreglubifreiđ.

IMG_9265

Erlendu fréttamennirnir hópast ađ Robert Fico ađ athöfn lokinni. Enginn íslenskur blađamađur var á stađnum.

IMG_9268

Ţokkadísin unga sem var í fylgd međ Fico.

IMG_9271

Páll bćjarstjóri og fjölskylda međ Davíđ biskup.

IMG_9282

 Miroslav Kovác,frá sendiráđi Slóvaka í Ósló, sá sem ég var í samkiptum viđ fyrir heimsóknina. Áreyjartindur í baksýn.


mbl.is Býđst til ađ segja af sér í kjölfar mótmćla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband