Endurskinsmerki í Leifsstöđ fyrir norđurljósaferđamenn

Ég ók frá Reyđarfirđi til Reykjavíkur í gćrkvöldi og hef sjaldan séđ eins stórkostlega fallegan stjörnuhiminn. Viđ Vík í Mýrdal var mikiđ norđurljósahaf í norđri og ţegar ég kom vestur fyrir Vík og upp veginn yfir Reynisfjall, birtust skyndilega 4 gangandi vegfarendur viđ veginn. Mér brá mjög ţví fólkiđ var ósýnilegt ţar til rétt áđur en ég kom ađ ţví.

Ég er nokkuđ viss um ađ ţetta voru erlendir ferđamenn  í norđurljósaskođun. Endurskinsmerki hefđu veriđ viđ hćfi og spurning hvort ferđamálayfirvöld ţurfi ekki ađ kynna ţau fyrir ferđamönnum sem koma til landsins í svartasta skammdeginu.


mbl.is Slysahćtta í Norđurljósaskođun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband