Færsluflokkur: Bloggar
Rök Hannesar Hólmsteins, að margir rithöfundar séu sekir um sama glæp og hann breytir auðvitað engu um sekt hans, ef sekt skyldi kalla. Hann er jú sekur um smávægilega yfirsjón en hann verður aldrei sakaður um einbeittan brotavilja. Ekki nema hjá þeim sem sjá djöfulinn sjálfan í Hannesi, og við slíkt fólk verður ekki rökrætt.
hhgsaga.doc sem er málsvörn Hannesar í Laxnessmálinu. Einnig vísar Hannes í gögn í bloggpistli sínum HÉR . En einhvernveginn hef ég það sterklega á tilfinningunni að þessar ágætu málsbætur skipti þá engu máli sem eru jafn hatursfullir í garð hans og skrif þeirra í bloggheimum benda til.
![]() |
Ég hefði átt að vanda mig betur" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 4.4.2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
This is not a joke. It came from the New England Journal of Medicine.
Great news for girl watchers: Ogling over women's breasts is good for a man's health and can add years to his life, medical experts have discovered. According to the New England Journal of Medicine, "Just 10 minutes of staring at the charms of a well-endowed female is roughly equivalent to a 30-minute aerobics work-out" declared gerontologist Dr. Karen Weatherby
Tepruskapurinn hefur farið minnkandi, en svo vilja sumir banna berbrjósta konur í sundlaugunum! Hey, common! Þetta er heilbrigðismál!
Ég las um daginn að giftir menn lifðu lengur en ógiftir, en ég held að það sé vitleysa. Giftum mönnum finnst það bara lengra
Ég er samt ekki viss um að það lengi lífið að góna á þetta!
![]() |
Lífslíkur karla batna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 3.4.2008 (breytt kl. 12:22) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Í Suð-Austur Asíu hafa múslimar hótað að grýta listamenn sem þar koma fram, ef þeir klæða sig ekki sómasamlega. Þeirra á meðal Gwen Stefani og Beyonce Knowles.
Mér hefur alltaf þótt Beyonce flott stelpa, en hún hefur þó ekki verið í uppáhaldi hjá mér sem söngkona. En tónleikar hennar eru örugglega flottir. Spurning hvað stendur eftir, ef hún þarf að klæða sig þannig að hún móðgi ekki múslima
![]() |
Brúðkaup Beyonce í vændum? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 3.4.2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ah.... daður. Krydd í tilveruna? Ekki fyrir þann aðila sem vill eitthvað annað en hann hefur. Þurfandi persóna tekur daðri öðruvísi en fullnægð persóna.
![]() |
Greina ekki á milli vinsemdar og daðurs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 2.4.2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Peningarnir fljúga úr veskjum almennings. En hvert?
Peningar minnka og stækka. Er ekki einhversstaðar til önnur vídd, þar sem hægt er að geyma þá í öruggu skjóli?
![]() |
Seðlabankastjóri segir ástandið stöðugt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 2.4.2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ómar Ragnarsson hefur haft orð á því í bloggi sínu og ég reyndar líka, að almannahætta geti skapast af þessum aðgerðum bílstjóra. Ég er einn af fáum sem tek undir sjónarmið Ómars þar, en oftast hefur það nú verið á hinn veginn, þ.e. að ég sé í minnihlutaáliti í athugasemdarkerfinu hjá honum, t.d. í virkjana og stóriðjumálum..
Mun öflugri aðgerð já vörubílstjórum væri að þeir leggðu niður vinnu dag og dag. Þjóðfélagið færi á annan endan við það án þess að það skapaði neina almannahættu. Einnig gætu verkalýðsfélög þrýst á lækkun bifreiðagjalda og jafnvel á lækkun olíuverðs, t.d. í gegnum virðisaukaskattinn.
![]() |
Klárlega almannahætta" |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 2.4.2008 (breytt kl. 11:57) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Þegar blogvinur minn Pálmi Gunnarsson var leigutaki Litlár, þá var skylda að sleppa veiðinni. Það átti að rífa upp stofninn í ánni. Ekki veit ég hversu lengi þetta veiðifyrirkomulag stóð, eða stendur það enn? Einhvern veginn hef ég á tilfinningunni að ef þetta fyrirkomulag er svona brilljant, að þá væri árangrinum hampað með áberandi hætti. Hefur það kannski verið gert, en bara farið fram hjá mér?
![]() |
Veiði fór vel af stað í Litlá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 1.4.2008 (breytt kl. 17:48) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Boð, bönn og grimmilegar refsingar við brotum á þeim hefur verið aðalsmerki kyndilbera hinna göfugu hugsjóna sem í kommúnismanum fólust. Eftir því sem fleiri áttuðu sig og tóku að efast um að forsjárhyggjudæmið gengi upp, því minna varð frelsið og refsingarnar harðari. Mannleg og menningarleg eymd, í hvaða mynd sem hún birtist, var kennd við kapitaliska spyllingu og vestræna úrkynjun.
En þetta tengist ekki bara kommúnisma, heldur einræði fyrst og fremst. Í Írak lifðu synir Saddams í vellistingum praktuglega, í hrikalegu óhófi á vestræna vísu. Kvenfólk og áfengi og munaður sem veruleikafyrrt Hollywoodstjarna hefði varla haft hugmyndaflug í. Þeir lifðu lífinu sem yfirvöld lýstu sem "Heimur Satans".

![]() |
Klám úr safni Stasi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 1.4.2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sagt er að "brjóstgóðum" konum gangi vetur að fá vinnu.
" Auglýsing hér".... segi ekki meir
![]() |
Fékk stærri brjóst og kærði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 1.4.2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)

![]() |
Tillaga um alþjóðlegt skáksetur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 31.3.2008 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 5
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 947670
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Fyrir hvern er ,,reiðufés-ráðherrann" að vinna?
- Hefndarenglar Gyðinga; hryðjuverk og morð
- Fyrstu kaup
- Órói suður í höfum
- Öryggismálin geta beðið
- Leftistar halda áfram að fremja hryðjuverk eins og þeir eru vanir
- Bíllausi dagurinn - Sorgleg blekking
- Allt sem finna má á heimilinu verður sýnt í Kastljósi
- Verhofstadt og Gosi
- Valið barnleysi hefur aukist til muna - Hefur leitt til fjöldamorða
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Íþróttir
- Akureyringar unnu spennuleik á Selfossi
- ÍR - Valur, staðan er 11:19
- Óðinn með stórbrotinn leik
- Elín fór illa með Íslendingaliðið
- Sandra fór á kostum í Þýskalandi
- Elías lokaði markinu í Evrópuleik
- Sveinn skoraði í ótrúlegum leik
- Skoraði sitt fyrsta mark í atvinnumennsku
- Stökk yfir skilti og veittist að stuðningsmanni
- Þeir trúðu ekki hvað við gerðum City