Auðvitað, við Ómar erum sammála um það

Öll umferð var stöðvuð um Hafnarfjarðarveg. Ómar Ragnarsson hefur haft orð á því í bloggi sínu og ég reyndar líka, að almannahætta geti skapast af þessum aðgerðum bílstjóra. Ég er einn af fáum sem tek undir sjónarmið Ómars þar, en oftast hefur það nú verið á hinn veginn, þ.e. að ég sé í minnihlutaáliti í athugasemdarkerfinu hjá honum, t.d. í virkjana og stóriðjumálum..

Mun öflugri aðgerð já vörubílstjórum væri að þeir leggðu niður vinnu dag og dag. Þjóðfélagið færi á annan endan við það án þess að það skapaði neina almannahættu. Einnig gætu verkalýðsfélög þrýst á lækkun bifreiðagjalda og jafnvel á lækkun olíuverðs, t.d. í gegnum virðisaukaskattinn.


mbl.is „Klárlega almannahætta"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Einmitt, það er alltaf verið að skamma mann

Gunnar Th. Gunnarsson, 2.4.2008 kl. 18:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband