Fćrsluflokkur: Íţróttir
Ţađ er stundum sagt: "Engin er betri en andstćđingurinn leyfir".
Ţađ átti svo sannarlega viđ um fyrri hálfleikinn í kvöld. Ţjóđverjarnir virkuđu lélegir, en ţađ var vegna ţess ađ íslenska liđiđ var frábćrt, bćđi í vörn og sókn, auk magnađrar markvörslu Björgvins Páls.
Ţađ eina sem kom mér á óvart í leiknum, var ađ Heine Brandt, ţjálfari Ţjóđverja, skyldi ekki skipta um markvörđ, allan hálfleikinn. Ég held ađ ţađ hafi mátt telja á fingrum annarrar handar ţau skot sem Silvio Heinevetter varđi. Carsten Lichtlein stóđ í markinu í seinni hálfleik og var skömminni skárri. Ţađ er greinilegt ađ Ţjóđverjar eiga ekki markverđi af sama kaliberi og ţeir hafa átt á undanförnum árum... og jafnvel áratugum.
Íslendingar eiga hins vegar markvörđ í dag á heimsmćlikvarđa, í fyrsta sinn í sögu íslensks handknattleiks.
Hreinn unađur var ađ fylgjast međ Aroni Pálmarssyni. Ótrúlega góđur leikmađur á öllum sviđum og verđur án efa einn allra besti handboltamađur veraldar í framtíđinni.
Ólafur Stefánsson var líka frábćr. Orka hans í leiknum bar ţess ekki vitni ađ hann vćri 37 ára gamall.
Guđjón Valur sendi sterk skilabođ til ţjálfara síns hjá ţýska félagsliđi sínu, sem jafnframt er ţjálfari íslenska landsliđsins. Ef hćgt er ađ tala um "einvígi" vinstri hornamanna í leiknum, ţá var Guđjón afgerandi sigurvegari međ sín 12 mörk í leiknum.
![]() |
Frábćr sigur á Ţjóđverjum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Íţróttir | 9.3.2011 (breytt kl. 23:50) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Frábćr árangur hjá stelpunum. Til hamingju!
Ţó ég hafi ekki náiđ fylgst međ boltaíţróttum kvenna, ţá hef ég ţó tekiđ eftir augljósum breytingum undanfarin ár.... ađ tvennu leyti.
Í fyrsta lagi eru ţćr miklu betri á allan hátt og standast ágćtlega samanburđ viđ boltakonur í öđrum löndum og vel ţađ.
Í öđru lagi, ţá eru margar stúlkur (nćstum allar) afskaplega vel til hafđar í keppnisleikjum. Ţćr mála sig í framan međ augnskugga og maskara og gott ef ţćr setja ekki upp gervi augnahár, líkt og ţćr séu ađ fara á dansleik. Háriđ er heldur ekki útundan... allskyns fléttur og dúllerí.
En eru strákarnir eitthvađ öđruvísi? Ég hélt ţađ
Ég fékk ađ sjá bréf sem ţjálfari 2. flokks karla skrifađi um daginn og ég birti ţađ hér.
"Ţegar ađ ég var ađ stjórna 2. flokki Sindra í leik á móti Leikni seinnipart síđasta sumars gerđist nokkuđ sem hreinlega sló mig og fékk mig til ađ hugsa um hvađ fótbolti hreinlega snérist um í dag.
Ţetta atvik gerđist ekki inná leikvellinum sjálfum eins og fólk kannski ályktar, heldur gerđist ţetta inní búningsklefa okkar Sindramanna, rétt eftir svakalega pepprćđu ţjálfarans ţar sem menn áttu hreinlega ađ hlaupa út á leikvöllinn tilbúnir ađ vađa eld og brennistein til ađ ná í ţessi ţrjú stig sem voru í bođi. Ţađ sem gerist er ađ í stađ ţess ađ leikmenn fari úr klefanum öskrandi ţá myndast röđ á klósettiđ ţar sem menn standa fyrir framan spegilinn međ spraybrúsa ađ gera háriđ flott. Sumir voru međ sléttujárn!
Ég var lengi ađ jafna mig eftir ţetta áfall og hef mikiđ velt ţví fyrir mér hvađ ţađ skiptir unga menn miklu máli ađ líta vel út á velli. Ađ líta vel út á velli hafđi nefnilega ađra merkingu ţegar ađ ég var sjálfur ađ spila í 2. flokki. Ţá ţótti mađur líta vel út á velli ef mađur gat eitthvađ í fótbolta og náđi kannski ađ slysast til ađ taka skćrin í einhverri hreyfingunni. Mađur ţótti jafnvel líta vel út á velli fyrir flotta skriđtćklingu og stóđ uppúr henni drullugur uppfyrir axlir... og já, háriđ í klessu.
En af hverju erum viđ komin međ íţróttina á ţennan stađ??
Ég vil meina ađ ţegar ađ ungur drengur frá London flutti til Manchester til ađ freista gćfunnar međ ţví ágćta liđiđ Man Utd hafi hjólin fariđ ađ snúast. Á ţeim degi ţegar ađ ţessi drengur skorađi mark frá miđju á móti Wimbledon fóru hjólin á fleygiferđ ţví ţarna var stjarna fćdd, stjarna sem hugsanlega eyddi 15 mínútum fyrir leik inná klósetti međ spraybrúsa ađ gera háriđ flott.
Ţađ skiptir miklu máli hvernig skór leikmanna líta út í dag. Hér áđur fyrr voru skór leikmanna svartir međ hvítu merki saumađ í. Ég er nokkuđ viss um ađ ţađ hafi stađiđ í reglunum ađ leikmađur skyldi ađeins spila í ţannig skóm. Í dag er mađur farinn ađ vekja neikvćđa athygli ef mađur spilar í svarthvítu Copa mundial skónum. Lúkkiđ er hreinlega tekiđ fram yfir gćđin í ţessum málum. Meira ađ segja spila menn í bleikum skóm og í dag ţykir ţađ flott!
Ég ćtla ekki ađ halda ţví fram ađ ég hafi alveg sloppiđ viđ ţessa útlitsdýrkun ţví ađ ég hef spilađ í hvítum, grćnum, gulum og bláum skóm, ég hef sett í mig strípur og fariđ í ljós. Meira ađ segja gekk ég svo langt á sínum tíma ađ ég skellti á mig brúnkukremi fyrir leik viđ Fram sem var í beinni útsendingu frá Grindavíkurvelli. Ég valdi undraefniđ Brazilian-tan en međ ţví ađ bera ţađ á sig ţarf mađur ekki ađ bíđa nema 5 mínútur til ađ ţađ virki. Ég skellti ţví á mig rétt fyrir mćtingu og var svo orđin flekkóttur í framan í upphitun. Auđvitađ tókst mér ađ skora í leiknum ţannig ađ ég fékk nćrmynd af mér fyrir framan alţjóđ undir taktföstu kalli ţeirra Stinningskalda manna (stuđningsmenn Grindavíkur) "Brúnó Brúnó Brúnó!"
En hvert er framhald ţessarar útlitsdýrkunar okkar fótboltamanna? Ég bind miklar vonir viđ ađ ţađan sem ţessi ósköp byrjuđu sé nú komin lćkning. Í liđi Rauđu djöflanna er nefnilega kominn á sjónarsviđiđ ungur drengur sem hefur gert allt vitlaust og virtist á tímabili ekki getađ hćtt ađ skora. Drengur ţessi er ekkert mikiđ í hársprayinu enda ekki mikiđ hár eftir á kollinum. Hann er hvítur eins og ég og er samt ekkert í ljósum eđa ađ nota brúnkuefni. Hann er í ósköp venjulegum Nike takkaskóm og ţađ skiptir hann nákvćmlega engu máli ţó ađ hann sé drullugur upp fyrir axlir. Meira ađ segja ţarf ţessi drengur ađ borga fyrir kynlíf utan hjónabands.
Lćkningin heitir Wayne Rooney."
![]() |
Ísland í úrslit á Algarve mótinu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Íţróttir | 7.3.2011 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sćnskir handboltamenn eru leiđinlegir ađ mínu mati, hrokafullir og montnir og vinna leiki á hagstćđum dómurum og góđri markvörslu. Ég vona ađ ţeir tapi stórt á móti Frökkum.
![]() |
Stór dagur í sćnskum íţróttum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Íţróttir | 28.1.2011 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţađ var gott hjá Guđmundi ađ stugga viđ leikmanni Spánverja, sem hrinti honum fruntalega aftanfrá. Hvađ annađ gat hann gert? Spánverjinn var kominn inn á lögbundiđ svćđi ţjálfara og varamanna og átti ekkert međ ađ ryđjast ţar inn, međ ţeim afleiđingum ađ Guđmundur steyptist fram fyrir sig og á varamannabekkinn. Hin eđlilegu viđbrögđ Guđmundar, kostuđu íslenska liđiđ, mann útaf í tvćr mínútur. "Salómonsdómur" hefđi e.t.v. veriđ mađur úr hvoru liđi útaf, en meira ađ segja ţađ, hefđi veriđ frekar ósanngjarnt.
Nú verđa Íslendingar, líkt og allar ađrar ţjóđir á ţessu heimsmeistaramóti, (nema sigurvergarinn) ađ heyja baráttu um ţáttökurétt á Ólympíuleikunum í London, áriđ 2012. Ţađ er verđugt verkefni og afburđarárangur í hópíţrótt. Látum vera ađ nefna höfđatöluna.
Hvert einasta stórmót í íţróttum, veldur mörgum framúrskarandi íţróttamanninum, sárum vonbrigđum. Í ţessu móti, voru ţađ leikmenn Ţýskalands, Króatíu, Íslands, Serbíu, Póllands og Noregs , sem gerđu sér einna mestar vonir um ađ komast í undanúrslit keppninnar.
En á međan leikmenn ţessara ţjóđa syrgja örlög sín, fagna frćndur vorir, hinir norrćnu víkingar í Skandinavíu, ásamt Frökkum og Spánverjum.
Króatar komu mér á óvart međ slöppum leik. Svo virđist sem Balic sé útbrunninn og lítiđ sé eftir af ţeim snillingi, annađ en frekja og stjörnustćlar. Hversu lengi er hćgt ađ lifa á fornri frćgđ?
Ivano Balic á rassinum
Einkennandi fyrir ţennan fyrrum besta handboltamann heims, á HM 2011.
Frakkar eru líklegir til ađ verja titil sinn, en engri ţjóđ hefur tekist ţađ síđan Rúmenar vörđu titil sinn áriđ 1974. Ţá var heimsmeistarakeppnin haldin á fjögurra ára fresti, og ţví voru ţeir heimsmeistarar samfleytt í 8 ár, frá 1970-1978
Svíar eru ekki verđugir í undanúrslit ađ mínu mati. Bćđi Ţjóđverjar og Spánverjar, eru mun sterkari liđ og jafnvel Íslendingar einnig.
![]() |
Guđmundi hljóp kapp í kinn (myndband) |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Íţróttir | 25.1.2011 (breytt kl. 03:09) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Svíar og Danir eru strax byrjađir í "póker" og vilja nú setja pressu á Frakka í leiknum gegn Íslendingum. Norđmenn reyndu ţetta á móti okkur, en ţađ mislukkađist illilega. Ef Danir eđa Svíar vćru í ţeirri ađstöđu ađ geta "valiđ" sér mótherja í undanúrslitum, ţá myndu ţeir taka ţví fegins hendi. Sömuleiđis vćru Íslendingar ósáttir ef ţađ lenti á okkur ađ spila viđ Frakka í undanúrslitum, vegna "fixađra" úrslita. Ţessi leikjaniđurröđun er ţví óheppileg í alla stađi, en vonandi verđur henni ţó ekki breytt úr ţessu.
Spánverjarnir hafa veriđ frekar ţunglamalegir framan af mótinu, en virđast vera ađ hrökkva í gang, samanber jafntefliđ gegn Frökkum og öruggur sigur á Norđmönnum. Ég hef ţó fulla trú á okkar mönnum, en ţađ verđur ţó ađ viđurkennast ađ leikurinn á móti Ţjóđverjum olli gríđarlegum vonbrigđum. Ţó svo dómararnir hafi veriđ lélegir og hallađ hafi ađeins á okkur í ţeim efnum, ţá voru Ţjóđverjarnir einfaldlega betri í leiknum og sigruđu verđskuldađ.
Sóknarleikur íslenska liđsins var hćgur og fyrirsjáanlegur. Mikil orka fór í ađ skora hvert mark, á međan Ţjóđverjarnir virtust hafa mun minna fyrir hlutunum.
Ég er bjartsýnn fyrir Spánverjaleikinn, en sigur í ţeim leik er alls engin trygging fyrir sćti í undanúrslitum. Ţađ fer eftir stemningunni í frönsku herbúđunum, en Danir og Svíar munu gera allt til ţess ađ pirra Frakkana fyrir leikinn. Spurning hvort vćliđ í ţeim hafi ţveröfug áhrif á Frakkana?
Viđ skulum vona ţađ. Áfram ísland!.
Ţessa flottu mynd tók ég af visir.is HÉR
![]() |
Óttast ađ Frakkar tapi viljandi fyrir Íslandi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Íţróttir | 24.1.2011 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Góđ vörn og unga frábćr loforđ. Ţađ var sigur lyfseđils á Íslandi ţegar VM hófst Himmelstalundshallen.Aaron Pálmarsson - bćta viđ nafni af minni.
20 ára gamall sprengjum í átta mörk og hlakka til ađ gigs ţegar Ísland vann fyrstu World Cup leik í flokki B međ 32-26 (14-11) gegn Ungverjalandi.
- Ţađ var góđ byrjun, viđ spiluđum miklu varnar-leika, "sagđi Aron í blönduđu svćđi eftir síđasta flautu.
Ţađ var í miđjum seinni tíma til ađ vinna ţrýstingur kom frá íslenska leikmenn. Á ţeim tíma, Ungverjaland hafđi ekkert til ađ bregđast viđ eins og ţeir gerđu í fyrri hálfleik međ breytingum markvörđur ţegar Roland Mikl tímabundiđ stöđvađ Ísland móđgandi.
- Leikurinn fór í fyrir okkur. Ungverjaland hefur alltaf veriđ erfitt liđ fyrir okkur sögulega. Ég er ánćgđ međ 45 af 60 mínútur okkar í dag, en ţađ eru atriđi sem ţarf ađ bćta, segir íslenska ţjálfara Guđmundur Guđmundsson
Svo mörg voru Google Translate- orđin úr frétt nt.se
![]() |
Leggiđ ţetta nafn á minniđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Íţróttir | 15.1.2011 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Í byrjun hvers árs er birtur January FIDE Rating list Ţađ kemur ekki á óvart ađ norska "undrabarniđ" vermi toppsćtiđ. Íslendingar hafa nokkrum sinnum átt skákmann á ţessum lista, en ekki í ár.
Íslenska skáklandsliđiđ er hins vegar í 37. sćti á styrkleikalistanum, sjá HÉR
Rank | Name | Title | Country | Rating | Games | B-Year |
1 | Carlsen, Magnus | g | NOR | 2814 | 17 | 1990 |
2 | Anand, Viswanathan | g | IND | 2810 | 17 | 1969 |
3 | Aronian, Levon | g | ARM | 2805 | 9 | 1982 |
4 | Kramnik, Vladimir | g | RUS | 2784 | 16 | 1975 |
5 | Karjakin, Sergey | g | RUS | 2776 | 20 | 1990 |
6 | Topalov, Veselin | g | BUL | 2775 | 10 | 1975 |
7 | Grischuk, Alexander | g | RUS | 2773 | 20 | 1983 |
8 | Mamedyarov, Shakhriyar | g | AZE | 2772 | 9 | 1985 |
9 | Ivanchuk, Vassily | g | UKR | 2764 | 0 | 1969 |
10 | Nakamura, Hikaru | g | USA | 2751 | 16 | 1987 |
11 | Ponomariov, Ruslan | g | UKR | 2744 | 0 | 1983 |
12 | Radjabov, Teimour | g | AZE | 2744 | 0 | 1987 |
13 | Gashimov, Vugar | g | AZE | 2736 | 10 | 1986 |
14 | Wang, Yue | g | CHN | 2734 | 21 | 1987 |
15 | Nepomniachtchi, Ian | g | RUS | 2733 | 11 | 1990 |
16 | Gelfand, Boris | g | ISR | 2733 | 9 | 1968 |
17 | Wang, Hao | g | CHN | 2731 | 33 | 1989 |
18 | Svidler, Peter | g | RUS | 2730 | 11 | 1976 |
19 | Kamsky, Gata | g | USA | 2730 | 6 | 1974 |
20 | Wojtaszek, Radoslaw | g | POL | 2726 | 0 | 1987 |
21 | Eljanov, Pavel | g | UKR | 2724 | 9 | 1983 |
22 | Bacrot, Etienne | g | FRA | 2723 | 10 | 1983 |
23 | Adams, Michael | g | ENG | 2723 | 7 | 1971 |
24 | Shirov, Alexei | g | ESP | 2722 | 15 | 1972 |
25 | Caruana, Fabiano | g | ITA | 2721 | 18 | 1992 |
26 | Movsesian, Sergei | g | ARM | 2721 | 0 | 1978 |
27 | Almasi, Zoltan | g | HUN | 2719 | 10 | 1976 |
28 | Jakovenko, Dmitry | g | RUS | 2718 | 11 | 1983 |
29 | Leko, Peter | g | HUN | 2717 | 0 | 1979 |
30 | Dominguez Perez, Leinier | g | CUB | 2716 | 0 | 1983 |
31 | Vachier-Lagrave, Maxime | g | FRA | 2715 | 6 | 1990 |
32 | Malakhov, Vladimir | g | RUS | 2714 | 14 | 1980 |
33 | Vitiugov, Nikita | g | RUS | 2709 | 11 | 1987 |
34 | Navara, David | g | CZE | 2708 | 0 | 1985 |
35 | Fressinet, Laurent | g | FRA | 2707 | 15 | 1981 |
36 | Jobava, Baadur | g | GEO | 2707 | 0 | 1983 |
37 | Alekseev, Evgeny | g | RUS | 2701 | 0 | 1985 |
38 | Efimenko, Zahar | g | UKR | 2701 | 0 | 1985 |
39 | Morozevich, Alexander | g | RUS | 2700 | 0 | 1977 |
40 | Vallejo Pons, Francisco | g | ESP | 2698 | 0 | 1982 |
41 | Tomashevsky, Evgeny | g | RUS | 2695 | 11 | 1987 |
42 | Sutovsky, Emil | g | ISR | 2695 | 0 | 1977 |
43 | Dreev, Aleksey | g | RUS | 2694 | 18 | 1969 |
44 | Bologan, Viktor | g | MDA | 2693 | 7 | 1971 |
45 | Sasikiran, Krishnan | g | IND | 2690 | 9 | 1981 |
46 | Onischuk, Alexander | g | USA | 2689 | 13 | 1975 |
47 | Andreikin, Dmitry | g | RUS | 2689 | 9 | 1990 |
48 | Riazantsev, Alexander | g | RUS | 2689 | 0 | 1985 |
49 | Laznicka, Viktor | g | CZE | 2688 | 0 | 1988 |
50 | Motylev, Alexander | g | RUS | 2687 | 3 | 1979 |
51 | Bruzon Batista, Lazaro | g | CUB | 2686 | 18 | 1982 |
52 | Giri, Anish | g | NED | 2686 | 7 | 1994 |
53 | Polgar, Judit | g | HUN | 2686 | 0 | 1976 |
54 | Naiditsch, Arkadij | g | GER | 2685 | 0 | 1985 |
55 | Kasimdzhanov, Rustam | g | UZB | 2681 | 7 | 1979 |
56 | Timofeev, Artyom | g | RUS | 2681 | 0 | 1985 |
57 | Berkes, Ferenc | g | HUN | 2678 | 9 | 1985 |
58 | Volokitin, Andrei | g | UKR | 2678 | 2 | 1986 |
59 | Nisipeanu, Liviu-Dieter | g | ROU | 2678 | 0 | 1976 |
60 | Rublevsky, Sergei | g | RUS | 2678 | 0 | 1974 |
61 | Bu, Xiangzhi | g | CHN | 2677 | 18 | 1985 |
62 | Van Wely, Loek | g | NED | 2676 | 12 | 1972 |
63 | Akopian, Vladimir | g | ARM | 2675 | 0 | 1971 |
64 | So, Wesley | g | PHI | 2673 | 18 | 1993 |
65 | Inarkiev, Ernesto | g | RUS | 2672 | 9 | 1985 |
66 | Areshchenko, Alexander | g | UKR | 2671 | 9 | 1986 |
67 | Zhigalko, Sergei | g | BLR | 2671 | 9 | 1989 |
68 | Korobov, Anton | g | UKR | 2670 | 18 | 1985 |
69 | Miroshnichenko, Evgenij | g | UKR | 2670 | 0 | 1978 |
70 | Moiseenko, Alexander | g | UKR | 2670 | 0 | 1980 |
71 | Nielsen, Peter Heine | g | DEN | 2670 | 0 | 1973 |
72 | Georgiev, Kiril | g | BUL | 2669 | 0 | 1965 |
73 | Meier, Georg | g | GER | 2667 | 10 | 1987 |
74 | Harikrishna, P. | g | IND | 2667 | 9 | 1986 |
75 | Sargissian, Gabriel | g | ARM | 2667 | 0 | 1983 |
76 | Kobalia, Mikhail | g | RUS | 2666 | 0 | 1978 |
77 | Cheparinov, Ivan | g | BUL | 2665 | 9 | 1986 |
78 | McShane, Luke J | g | ENG | 2664 | 7 | 1984 |
79 | Le, Quang Liem | g | VIE | 2664 | 5 | 1991 |
80 | Bareev, Evgeny | g | RUS | 2663 | 0 | 1966 |
81 | Kurnosov, Igor | g | RUS | 2662 | 18 | 1985 |
82 | Smeets, Jan | g | NED | 2662 | 1 | 1985 |
83 | Zvjaginsev, Vadim | g | RUS | 2660 | 20 | 1976 |
84 | Grachev, Boris | g | RUS | 2660 | 12 | 1986 |
85 | Smirin, Ilia | g | ISR | 2660 | 9 | 1968 |
86 | Mamedov, Rauf | g | AZE | 2660 | 0 | 1988 |
87 | Socko, Bartosz | g | POL | 2660 | 0 | 1978 |
88 | Gharamian, Tigran | g | FRA | 2658 | 13 | 1984 |
89 | Short, Nigel D | g | ENG | 2658 | 13 | 1965 |
90 | Sokolov, Ivan | g | NED | 2657 | 9 | 1968 |
91 | Feller, Sebastien | g | FRA | 2657 | 0 | 1991 |
92 | Nyback, Tomi | g | FIN | 2656 | 2 | 1985 |
93 | Zhou, Jianchao | g | CHN | 2655 | 26 | 1988 |
94 | Fridman, Daniel | g | GER | 2655 | 9 | 1976 |
95 | Milov, Vadim | g | SUI | 2653 | 9 | 1972 |
96 | Gustafsson, Jan | g | GER | 2652 | 0 | 1979 |
97 | Potkin, Vladimir | g | RUS | 2651 | 11 | 1982 |
98 | Ganguly, Surya Shekhar | g | IND | 2651 | 8 | 1983 |
99 | Fedorchuk, Sergey A. | g | UKR | 2650 | 22 | 1981 |
100 | Khismatullin, Denis | g | RUS | 2649 | 20 | 1984 |
101 | Li, Chao b | g | CHN | 2649 | 18 | 1989 |
102 | Roiz, Michael | g | ISR | 2649 | 0 | 1983 |
Íţróttir | 2.1.2011 (breytt kl. 13:07) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mín ágiskun er ađ Gylfi Ţór Sigurđsson eđa Alexander Peterson verđi fyrir valinu.
Alexander hefur veriđ prímusmótorinn í sigursćlu handboltaliđi okkar. Nú stendur hann á ţrítugu og fyrir hans dyggu ţjónustu undanfarin ár, sem jafnbesti leikmađur liđsins (oft besti), ćtti hann ţađ skiliđ ađ vera valinn. Hver man ekki eftir varnartilburđum hans á móti Pólverjum? Annađ eins hefur sjaldan sést á handboltavellinu. Ađ veita Alexander verđlaunin vćri ţakklćtisvottur fyrir ţađ sem hann hefur gert fyrir land og ţjóđ.
Gylfi er besti knattspyrnumađur Íslands og hugarfar drengsins er ađdáunarvert. Ekkert vesen... enginn vírus ţar. En hann er ungur og á framtíđina fyrir sér. Hann getur alveg beđiđ í eitt ár.
![]() |
Tíu efstu í kjöri íţróttamanns ársins |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Íţróttir | 23.12.2010 (breytt kl. 16:27) | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Ţegar ég var á unglingsaldri, höfđum viđ félagarnir stundum gaman af ţví ađ horfa á svokallađar "B-myndir"(bíómyndir). Viđ ţóttumst samt hafa ţroskađan kvikmyndasmekk og Kubrik og Polanski voru í uppáhaldi hjá okkur.
Góđ "B-mynd" var í okkar augum, ef hún var afspyrnu léleg; handrit, lýsing, leikur, kvikmyndataka.... allt. Ef allt var nógu fáránlega lélegt, ţá skemmtum viđ okkur best, líkt og viđ vćrum á sprenghlćgilegri gamanmynd. Ţess má reyndar geta ađ flestar ţessara "B-mynda" í kvikmyndahúsum Reykjavíkur á áttunda áratug síđustu aldar, voru hryllingsmyndir, en ekki gamanmyndir.
Mér datt ţetta bara svona í hug.
Mér finnst Adolf Ingi ekki vera međ réttu áruna fyrir fót og handboltalýsingar. Hann er bara ekki rétta manngerđin í djobbiđ. Hann hefur samt átt sín móment... og allt ţađ. "Magavöđvamómentiđ" verđur örugglega eitt af ţeim.
![]() |
Adolf Ingi fćr Hammerseng til ađ rođna (myndskeiđ) |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Íţróttir | 16.12.2010 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Indriđi Sigurđsson og Hermann Hreiđarsson eru valdir í landsliđiđ, vćntanlega vegna reynslu sinnar. Ótrúlega heimskulegt ađ láta mann eins og Hermann vera í byrjunarliđinu. Ţađ segir eiginlega allt sem segja ţarf um Ólaf Jóhannesson, landsliđsţjálfara.
Ég hef veriđ ţeirrar skođunar í dálítinn tíma ađ U-21 liđiđ á ađ spila A-leikina líka, a.m.k. fram ađ EM í sumar. Indriđi og Hermann eiga ekkert erindi í landsliđ, hvorki í okkar né annarra. Ţeirra tími er einfaldlega liđinn. Ţeir áttu sök á öllum mörkunum međ "byrjendamistökum".
![]() |
Mörkin úr leik Ísraels og Íslands (myndband) |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Íţróttir | 18.11.2010 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 946851
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 28
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu fćrslurnar
- 48% grunar að Covid faraldurinn sé ásetnings gjörningur
- Gleðilega páska á flekamótum
- Bæn dagsins...
- Í tilefni af PÁSKUNUM sem að eru í dag og fjalla um UPPRISUNA: "KRISTUR ER UPPRISINN":
- Ég er upprisan og lífið
- Utanríkisráðherra fórnar framtíðinni
- Efnið, frjáls vilji og guð
- Klögumálin ganga á víxl
- Konur eru enn reiðar þrátt fyrir dóminn
- Dýrt eða ódýrt í Kópavogi?