Krít og kjaftur

Smá viđbót viđ skólaheimsóknarbloggiđ.

Skólastjórinn Tom Drescher, sem var leiđsögumađur okkar um skólann, fór međ okkur inn í kennslustofu sem var afar vel tćknilega búin.

Frisco 432

Í kennslustofunni voru stórir flatskjáir á veggjum og stórt tjald fyrir skjávarpa. 30 fartölvur voru svo til afnota fyrir nemendur.

Frisco 433

Stefán Már Guđmundsson, ađstođarskólastjóri Grunnskóla Reyđarfjarđar.

Frisco 434

En ţrátt fyrir alla nýjustu tölvu og kennslutćkni, ţá er engin ástćđa til ađ fleygja gömlum en notadrjúgum verkfćrum. Krítar og tússtöflur standa enn fyrir sínu og ţćr eru aldrei langt undan.

"Powerpoint presentation" hefur tekiđ öll völd á flestum fyrirlestrar og kynningarfundum. Sumir segja ađ ţessi ađferđ sé ofnotuđ í dag og varla ađ nokkur mađur geti orđiđ tjáđ sig viđ hóp fólks án ţess ađ nota Powerpoint.

"If you have to use Powerpoint.... you have no point", sagđi einn kennarinn okkur ökukennaranemum í Kennaraháskólanum, á léttum nótum. Joyful

Viđ ökukennaranemarnir ţurftum ađ skila verkefnum reglulega og flytja kynningu á ţeim. Allir notuđu Powerpoint í kynningunni, alltaf...  utan einn neminn sem var kennaramenntuđ kona. Hún sagđi í upphafi kynningar sinnar á verkefninu, ađ hún ćtlađi ekki ađ nota Powerpoint í ţetta sinn, heldur ađra ađferđ sem héti "Krít og kjaftur". Svo tók hún upp krít, gekk ađ krítartöflunni og kynnti verkefni sitt međ glans. Happy


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

Kćnt konudýr...

Steingrímur Helgason, 25.4.2011 kl. 21:24

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ţćr eru glúrnar, konurnar

Gunnar Th. Gunnarsson, 26.4.2011 kl. 00:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband