Ökukennari

driving_instructor_mug1Ţá er kallinn orđinn ökukennari. Ég er í fyrsta árgangi ökukennaranema sem brautskráist frá Háskóla Íslands.

 Laugardaginn 5. des sl. fór brautskráningin fram viđ hátíđlega athöfn í "Skriđu" í gamla Kennaraháskólanum. 24 nýir ökukennarar voru brautskráđir, ţar af voru 11 konur, en ökukennarastarfiđ hefur veriđ heldur "karl-lćgt" hingađ til og ţetta mun vera óvenju hátt hlutfall kvenna í útskrift.

Undanfarin ár hefur ökukennaranám veriđ í Kennaraháskólanum, KHÍ, en viđ sameiningu KHÍ og HÍ, (eđa á mađur ađ segja "yfirtöku" HÍ á KHÍ?), ţá fćrđist ţetta nám undir "Menntavísindasviđ Háskóla Íslands".

Ţetta hálfa annađ ár sem námiđ hefur tekiđ, hefur veriđ ótrúlega fljótt ađ líđa og nú, eftir brautskráningu, er ekki laust viđ ákveđna tómleikatilfinningu og jafnvel söknuđ, ţví hópurinn sem útskrifađist nú var einstaklega skemmtilegur.

Ég var aldursforseti nemenda, 49 ára gamall en 23 ár voru á milli mín og yngsta nemandans.

"Afskiptamálanefnd" var stofnuđ til ţess ađ halda utan um lokahóf nemanna og meiningin er ađ hún starfi áfram á laun og skipuleggi reglulegan hitting í framtíđinni.

ökukennsla


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Hermannsson

Til hamingju međ ţađ og gćttu ţín í hálkunni.

Baldur Hermannsson, 7.12.2009 kl. 16:51

2 identicon

Tek undir međ honum Baldri. 

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 7.12.2009 kl. 17:04

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Til hamingju međ ţetta og gangi ţér vel í framtíđinni.

Jóhann Elíasson, 7.12.2009 kl. 17:29

4 Smámynd: Rauđa Ljóniđ

Til hamingju Gunnar.

Kv. Sigurjón

Rauđa Ljóniđ, 7.12.2009 kl. 17:32

5 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Takk kćrlega fyrir ţetta, félagar

Gunnar Th. Gunnarsson, 7.12.2009 kl. 18:06

6 Smámynd: Árni Gunnarsson

Til hamingju gamli íhaldsţrjótur! Ţú ert áminntur um ađ rćđa alltaf viđ nemendur ţína um pólitík. Ţađ tryggir ađ Flokkurinn fćr í ţađ minnsta ekki ţau atkvćđi.

(mátti til)

Árni Gunnarsson, 7.12.2009 kl. 18:20

7 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

 Góđur Árni

Gunnar Th. Gunnarsson, 7.12.2009 kl. 19:19

8 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Til hamingju Gunnar, segđu nemendunum brandara ef ţú villt ekki fara ađ ráđum Árna.  Ţađ er aldrei ađ vita hverju góđur brandari skilar ţegar pólitík er annars vegar.

Magnús Sigurđsson, 7.12.2009 kl. 23:27

9 Smámynd: Baldur Hermannsson

Mundu bara ađ láta brandarana alltaf snúast um tröllheimska vinstri menn.

Baldur Hermannsson, 8.12.2009 kl. 00:37

10 Smámynd: Einar Steinsson

Gamli ökukennarinn minn sagđi ađ ţađ ćtti engin ađ fá ţróf fyrr en ađ hann vćri búinn ađ taka nokkra tíma í vetrarfćrđ og ég hallast ađ ţví ađ ţađ se nokkuđ til í ţví hjá honum. Til hamingju međ prófiđ.

Einar Steinsson, 9.12.2009 kl. 17:10

11 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Takk fyrir ţađ Einar.

Fađir minn, sem var lögga í mörg ár, m.a. á landsbyggđinni, sagđi mér ađ í gamladaga, ţegar engin formleg ökukennsla var, heldur tóku menn próf hjá sýslumanni, ţá spurđi sýslumađur á Norđurlandi hvort bóndi nokkur, sem var ađ sćkja um ökuskírteini, gćti keyrt fullur.

Bóndinn svarađi einlćgur "Nei, ţađ gćti ég aldrei gert".

Sýslumađur svarađi: "Ţá fćrđu ekki ökupróf ţví sá sem sem ekki getur keyrt fullur hér um slóđir, hefur ekkert viđ ökuréttindi ađ gera".

Gunnar Th. Gunnarsson, 9.12.2009 kl. 17:15

12 Smámynd: Baldur Hermannsson

Hehe ţetta hefur veriđ á Jökuldalnum.

Baldur Hermannsson, 9.12.2009 kl. 17:29

13 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Mér skilst ađ ţetta hafi veriđ á Húsavík fyrir 60-70 árum síđan

Gunnar Th. Gunnarsson, 9.12.2009 kl. 18:03

14 Smámynd: Baldur Hermannsson

Aha var ţađ á dögum Hafsteins? (eđa Havsteen)

Baldur Hermannsson, 9.12.2009 kl. 18:10

15 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Veit ekki

Gunnar Th. Gunnarsson, 9.12.2009 kl. 23:39

16 Smámynd: Baldur Hermannsson

Jú hann var sýslumađur á Húsavík og hafđi sitt handbragđ á öllum hlutum, ţýddi Moby Dick.

Baldur Hermannsson, 9.12.2009 kl. 23:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband