Hvađ er ljóđ?

Ţađ var ljóđatími í gćr hjá 8. bekk í Grunnskólanum á Reyđarfirđi ţar sem nemendur áttu ađ skrifa fyrst ljóđ um tilfinningar og síđan liti. Máttu ţau vinna ţetta án ţess ađ velta fyrir sér rími og ljóđstöfum. Einum stráknum í bekknum leiddist ţetta óskaplega og skilađi eftirfarandi til kennarans.

Hvađ er ljóđ?

Ljóđ er drasl

sem er tilgangslaust basl.

Hugsar og hugsar, gerist ekki neitt,

aumingja tíminn, fór ekki í neitt.

Hugsar um gulan, rauđan og bláan,

helvítis ljóđiđ gerir mig gráan.

Endemis ljóđiđ er ađ klárast,

vegna ţess ađ ég er ađ brjálast.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Hermannsson

Skemmtilegt ljóđ, sennilega er tíma ţessa efnispilts betur variđ annars stađar en á skólabekk. Í dag eru alltof margir nemendur píndir til ađ sćkja skóla, sjálfum ţeim til mikilla leiđinda og engum til gagns.

Baldur Hermannsson, 9.5.2009 kl. 00:21

2 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Ţessi gćti orđiđ einn af ţjóđskáldunum.  Kann ađ greina kjarnann frá hisminu.

Magnús Sigurđsson, 9.5.2009 kl. 09:05

3 identicon

Drengurinn er snillingur.

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 9.5.2009 kl. 10:04

4 Smámynd: Ásgeir Rúnar Helgason

Ásgeir Rúnar Helgason, 9.5.2009 kl. 16:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband