Færsluflokkur: Skoðanakannanir
Þessi skoðanakönnun hefur verið hjá mér í nokkrar vikur. Ég setti hana inn þegar Jón Baldvin gagnrýndi allt og alla, ekki síst Samfylkinguna. Ég kaus nei.
Spurt er: Er Jón Baldvin á leið í pólitík að nýju?
Ég set hér inn nýja könnun:
Hvað höfðar mest til þín kynferðislega, í útliti konu?
Ég set upp aðra um karla seinna.
Skoðanakannanir | 11.12.2008 (breytt kl. 21:01) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Skoðanakannanir | 1.11.2008 (breytt kl. 23:25) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (15)
Ég er sammála framsókanarmönnum í Norðausturkjördæmi. Skilaboð okkar vegna hryðjuverkalaganna eiga vera skýr. Ég blæs á það sjónarmið að við eigum að sýna einhverja "diplomacy" í samskiptum við Breta, þar til niðurstaða úr málaferlum við þá er ljós.
Yfir 90% þeirra sem svarað hafa í skoðanakönnuninni á þessari blogg-síðu, vilja að íslenska ríkið fari í mál við það breska.
Spurt er:
Móðgun ef Bretarnir koma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Skoðanakannanir | 26.10.2008 (breytt kl. 20:17) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Þessi skoðanakönnn hefur breyst óvenjulítið frá upphafi. Mjög afgerandi, ekki satt?
Spurt er:
Iðraðist Árni Johnsen eftir dóminn?
Skoðanakannanir | 11.10.2008 (breytt kl. 13:14) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Skoðanakannanir | 10.9.2008 (breytt kl. 11:05) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Niðurstaðan úr skoðanakönnun sem ég hef verið með á blogginu undanfarnar vikur, er skýr. Núna allra síðustu daga hefur fylgjendum álversins fækkað úr rúmum 60% í tæp 60% en það er ekki hægt að segja annað en að þetta sé nokkuð afgerandi.
Spurt var:
Ertu fylgjandi álveri á Bakka?
Skoðanakannanir | 1.9.2008 (breytt kl. 16:35) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Nú loka ég skoðanakönnunni um hvort virkja eigi við Bitru. Skoðanakönnunin hefur sýnt undanfarnar vikur rúmlega 60% fylgjandi virkjun en nú allra síðustu daga hefur dregið saman eins og sést. Ég hef grun um að gestir mínir undanfarið hafi verið frekar "umhverfissinnaðir", því ég hef verið að velta mér í fréttum sem virðast "eyrnamerktir" vinum náttúrunnar. Við hin virðumst óvinir náttúrunnar, í augum sumra.
Bendi á nýja könnun hér til hliðar.
Spurt er
Skoðanakannanir | 9.8.2008 (breytt kl. 17:38) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég hef verið með skoðanakönnun undanfarið og um daginn sá ég að svindlað hafði verið í henni... ótrúlegt að einhver skuli nenna því! Ég tók eftir þessu fyrir nokkrum dögum síðan. Allt í einu höfðu 40 bæst við í könnuninni og öll atkvæðin farið á Ásmund Arnarsson þjálfara Fjölnis. Greinilega einhverjum illa við hann, en hann hafði aðeins fengið 1 eða 2 atkvæði áður. Mjög auðvelt en samt svolítið tímafrekt er að svindla á svona blogg-könnunum á Mbl. Ég reikna með að þetta hafi verið einhver krakkabjáni sem hefur gert þetta.
"Sigurvegari" könnunarinnar er greinilega Logi Ólafsson, KR. Ég stend hins vegar áfram fast á því að Ólafur Kristjánsson fjúki fyrstur. Annars varð niðurstaðan þessi:
Skoðanakannanir | 28.5.2008 (breytt kl. 16:18) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Egill Helgason segir á bloggi sínu að ekkert sé að marka kannanir á blogsíðum Ég er sammála honum, a.m.k. hvað sum mál varðar. Ég held að fólk sé kærulausara með atkvæði sitt á blogsíðum en annarsstaðar. Bara mín tilfinning. Hér eru úrslit úr síðustu könnun minni:
Spurt er
Skoðanakannanir | 21.5.2008 (breytt kl. 02:44) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (16)
Ég hef haft skoðanakönnun hér á blogginu undanfarnar vikur. Mig langaði til þess að sjá samsetningu þeirra sem kíkja hér inn, út frá búsetu. Ekkert kom svo sem á óvart, nema kannski fjöldinn sem býr erlendis, þeir voru fleiri en ég átti von á. Könnunin var reyndar meingölluð og ég var skammaður fyrir það. Það vantaði inn í hana Reykjanesið og höfuðborgarsvæðið.
Spurt er
Skoðanakannanir | 15.5.2008 (breytt 21.5.2008 kl. 02:45) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 946008
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20241222
- Vantraust á eigin þingflokk?
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Snjólag í Reykjavík um jól og áramót frá 1921
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Áfram haukur í utanríkisráðuneytinu
- Níundi áratugurinn leysti vandamál, þeir fyrstu á 21. öldinni bjuggu þau til
- Karlar sem brjóstfæða & pólitískar ofsóknir ...
- Pólitískar vendingar með hækkandi sól
- Ný stjórn, skoðum hana:
40% í könnuninni eru óákveðin. Svolítið skrítið að tæpur helmingur þeirra sem tekur afstöðu kýs flokka sem eru á móti ESB aðild, en svo eru 80% sem vilja aðild.
Þetta sýnir bara að fólk er ráðvillt og reitt og segir hvað sem er í könnunum við þessar aðstæður, segist jafnvel kjósa VG! En svo rjáttlar af fólki og það nær áttum.