Stjórnin - skoðanakönnun

Í upphafi skoðanakönnunarinnar á blogginu hjá mér fram að u.þ.b. 100 atkvæðum var hlutfallið ca 55-45 stjórnarandstæðingum í vil. Heldur hefur sigið á ógæfuhliðina fyrir stjórnarliða eins og sjá má. Það er greinilegt að margir kjósendur stjórnarflokkanna eru ekki ánægðir með ríkisstjórnina. Það væri gaman að vita úr hvorum flokknum óánægjan er meiri. En niðurstaðan er sem sagt þessi:
Spurt er: Ertu fylgjandi ríkisstjórninni?
33,8%
nei 59,8%
Hlutlaus 6,4%
204 hafa svarað
Ég bendi á nýja skoðanakönnun hér til hliðar

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þessar niðurstöður koma ekki á óvart, ég hef það á tilfinningunni að framganga ríkisstjórnarinnar í hinum ýmsu málum hafi valdið "mörgum" miklum vonbrigðum.

Jóhann Elíasson, 10.9.2008 kl. 10:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband