Skoðanakönnun - málaferli

Mynd 481843 Ég er sammála framsókanarmönnum í Norðausturkjördæmi. Skilaboð okkar vegna hryðjuverkalaganna eiga vera skýr. Ég blæs á það sjónarmið að við eigum að sýna einhverja "diplomacy" í samskiptum við Breta, þar til niðurstaða úr málaferlum við þá er ljós.

Yfir 90% þeirra sem svarað hafa í skoðanakönnuninni á þessari blogg-síðu, vilja að íslenska ríkið fari í mál við það breska.

Spurt er:

Á íslenska ríkisstjórnin að fara í málaferli gegn þeirri bresku, vegna hryðjuverkalaganna?
92,6%
Nei 5,4%
Hlutlaus 2,0%
297 hafa svarað
Bendi á nýja skoðanakönnun hér til hliðar.

mbl.is Móðgun ef Bretarnir koma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Hallgrímsson

Ég vil meina að það væri flott mál að fá bretana hingað.  við getum kyrrsett fluvélarnar og selt þær rétt einsog þeir eru að gera við eignir landbankann, rök okkar fyrir kyrrsetningunni gæti verið að við höfum áhyggjur á því að þeir ætli ekki að borga skaðabætur fyrir hrun kaupþings.

Jóhann Hallgrímsson, 27.10.2008 kl. 00:39

2 Smámynd: Sævar Einarsson

— ICELAND'S MOST WANTED —

Darling Gordon

GORDON BROWN
Wanted, alive and preferably in working order - for treason and severe plotting against the innocent Icelandic nation. Also wanted for sheep theft.
Tekið héðan  en myndin er ekki sú sama.

Sævar Einarsson, 27.10.2008 kl. 02:57

3 Smámynd: Ari Guðmar Hallgrímsson

Af hverju fórstu ekki með þeim Einar ? Varstu ekki orðin nógu gamall ?

Ari Guðmar Hallgrímsson, 27.10.2008 kl. 05:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband