Færsluflokkur: Sakamál

Auðvelt að útrýma þessum ósið

funny-disabled-parking-sign-many-of-those-who-usedÞað er mjög auðvelt að útrýma þeim ósið í umferðarmenningu okkar Íslendinga, að frískt fólk leggi í stæði fatlaðra. Lögreglan þarf ekki annað en að gera fyrirhafnarlitla rassíu á helstu bílastæðum borgarinnar og sekta þá bílstjóra sem leggja ólöglega.

Nokkur bílastæði fyrir fatlaða eru við verslunarkjarnann Molann á Reyðarfirði en hann var byggður 2005 að mig minnir. Nokkur brögð voru að því til að byrja með að "hinir frísku" legðu í þessi stæði, þó nóg sé af öðrum stæðum, báðu megin við Molann. Lögreglan kom þá reglulega í nokkra daga og sektaði miskunnarlaust hina brotlegu.

Síðan hefur þetta mér vitanlega ekki verið vandamál.


mbl.is Bílstjórinn fékk aðvörun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Jón Ásgeir borgar

....Er það ekki annars? Woundering jag-dv
mbl.is Blaðamaður greiði 1,4 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Liður tvö stendur eftir

2. liður ákærunnar:

sakamál

Maður hlýtur að spyrja sig; hvað með Ingibjörgu og Árna... og hvar var Björgvin G.?

Atkvæðafreiðslan hjá Samfylkingunni, eða réttara sagt, þeirra fjögurra þingmanna flokksins sem hlífðu formanni sínum og réði úrslitum, er kolsvartur blettur á flokknum í heild.

Ólína Þorvarðardóttir, Skúli Helgason, Helgi Hjörvar og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir sýndu sitt rétta skítlega eðli.

Ætli þau flaggi þessu á ferilskránni sinni? Errm

Nánari útlistun á þessum ömurlega  hráskinnsleik og loddaraskap: http://www.mbl.is/frettir/innlent/2010/09/29/einar_kr_synir_forherdingu_samfylkingar/


mbl.is Tveimur ákæruliðum vísað frá
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hann er sem sagt sekur?

Samkvaemt yfirlysingu kvennanna sjo, tha var bara formsatridi ad daema Gunnar Thorsteinsson sekann. Thad thurfti i rauninni enga domstola, thetta var kvitt og klart.

Malid datt bara uppfyrir vegna taeknilegs smaatridis. Bolvud oheppni. FootinMouth


mbl.is Segja brotin fyrnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gullkorn dagsins

Heyrst hafa kvartanir folks vid Laugaveginn vegna thessa veitingastadar. Svolitid skondid hvernig eigandi stadarins er i vorn vegna malsins, en tho edlilegt, thvi thetta er audvitad ekki gott mal fyrir veitingastadinn.

"Thetta hefdi getad gerst hvar sem er", sagdi eigandinn.

Thad er audvitad ekki haegt ad segja ad thad se rangt hja honum. Errm

I frett DV um malid: "Gedveikin skein ur augum arasarmannsins " er oborganleg athugasemd vid ummaeli ungs pilts ur Menntaskolanum i Reykjavik. Ragnar Egilsson a gullkornid.

monte carlo


mbl.is Stakk mann með hnífi í hálsinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvaða rugl er í gangi?

Örugglega fljótlegra að fá einhver vitræn komment hér, en að  "gúggla" þennan hæstarréttardóm. Errm .... er það ekki annars?

Það kemur ekkert fram í hverju niðurstaða Hæstarréttar er fólgin. FootinMouth


mbl.is Á 182 km hraða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hjáróma iðrun

glæpó"Svo virðist sem tekist hafi að höfða til samvisku þjófsins sem skilaði plöntunum í gær."... segir í greininni sem bloggið er tengt við. Errm

Maður sem ekur um á rándýrum lúxusjeppa... stelandi blómum....

Ég kaupi ekki iðrun hans. Hann var staðinn að verki og kom skríðandi á hnjánum.FootinMouth


mbl.is Lúxusjeppaeigandi skilaði blómum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þarf hann að skila hagnaðinum?

.... ef ekki, tja...Er hann þá ekki bara í slökun á Kvíabryggju og skrifar "sjálfssakleysisbók" sem kemur út um jólin? Errm


mbl.is Krefst tveggja ára fangelsis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað kostar valdníðsla umhverfisráðherra?

518128Svandís Svavarsdóttir braut lög til að koma fram vilja sínum. Tilgangurinn var að koma í veg fyrir fyrirhugaða Urriðafossvirkjun. Málaferlin hafa eflaust kostað tugi miljóna og ekki er ólíklegt að umhverfisráðuneytið fái á sig skaðabótamál að auki.

Hvað þarf til að ráðherra verði stefnt fyrir landsdóm?

Þessi bloggfærsla er sett í flokkinn: SAKAMÁL


mbl.is Sömu lög fyrir Flóahrepp og aðra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Kemur þetta á óvart?

Fyrir tveimur árum skrifaði ég bloggpistil með fyrirsögninni "Heimabruggið eykst" :

"Heimabrugg og sala á misgóðum og jafnvel hættulegum landa mun aukast ef hækka á áfengið mikið. Þetta líst mér ekki á..... bannárin voru uppgripstímar fyrir glæpamenn."

Það þurfti ekki eldflaugasérfræðing til að spá þessu.... greinilega Joyful


mbl.is Bruggmálum hefur fjölgað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband