Jólagrauturinn - uppskrift

Margir hafa ţá venju á jólum ađ hafa "möndlugraut" í hádeginu á Ađfangasag og sá sem fćr möndluna á diskinn sinn fćr pakka. Á mínu heimili hefur ţessi siđur veriđ alla tíđ og grauturinn hefur veriđn venjulegur hrísgrjónagrautur.

Í fyrra prófuđum viđ nýja tegund af möndlugraut og olli ekki vonbrigđum og verđur aftur í ár. Hér er uppskriftin ađ honum sem viđ fengum frá henni Ölmu Pölmu

Das grautur  825 gr hrísgrjón ( grautargrjón )5 lítrar mjólk2˝ vanillustöng375 gr sykurSalt Möndlur Ţeyttur rjómi Ađferđ: Hrísgrjón, mjólk, vanillustangir ( kljúfiđ og skafiđ frćin úr og setjiđ síđan allt í pottinn, bćđi frć og stangir ) , sykur og salt sođiđ samanKćlt, möndlum og ţeyttum rjóma bćtt útí  Karamellusósa:  2 dl rjómi150 gr sykur40 gr sýróp30 gr smjör˝ dl ţeyttur rjómiVanilludropar ( ˝ til 1 tsk )Ađferđ: Rjómi, sykur og síróp sett saman í pott og sođiđ viđ vćgan hita ţar til karamellan er farin ađ lođa vel viđ sleifina. Settu ţá smjöriđ og vanillu saman viđ og taktu af hitanum. Hrćrđu ţar til smjöriđ er bráđiđ.. ţá kćliru ađeins og  blandar síđan ţeytta rjómanum saman viđ ... ţá verđur sósan creamy og góđ J

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband