Fallegasta eldfjall í heimi?

Hið 2.462 m. háa eldfjall, Mayon  á Filippseyjum, segja sumir að sé fallegasta eldfjall í heimi vegna þess hve jöfn eldkeilan er á alla kanta, eins og sést á myndinni hér að neðan. Hún er tekin úr geimskutlunni  STS-083.

Mayon_Space

LegazpiMayon

Borgin Legaspi er í um 15 km. fjarlægð frá eldfjallinu.


mbl.is Eldgos í Mayon-fjalli færist í aukana
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Frábært fjall!

Sigurður Þór Guðjónsson, 22.12.2009 kl. 01:39

2 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já það verð ég að segja líka...hið fullkomna eldfjall. Góðar myndir.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 22.12.2009 kl. 01:45

3 Smámynd: Baldur Hermannsson

Minnir á japanska fjallið sem gaurinn var alltaf að mála - hét hann ekki Hokusai?

Baldur Hermannsson, 22.12.2009 kl. 13:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband