Margir hafa þá venju á jólum að hafa "möndlugraut" í hádeginu á Aðfangasag og sá sem fær möndluna á diskinn sinn fær pakka. Á mínu heimili hefur þessi siður verið alla tíð og grauturinn hefur veriðn venjulegur hrísgrjónagrautur.
Í fyrra prófuðum við nýja tegund af möndlugraut og olli ekki vonbrigðum og verður aftur í ár. Hér er uppskriftin að honum sem við fengum frá henni Ölmu Pölmu
Das grautur 825 gr hrísgrjón ( grautargrjón )5 lítrar mjólk2½ vanillustöng375 gr sykurSalt Möndlur Þeyttur rjómi Aðferð: Hrísgrjón, mjólk, vanillustangir ( kljúfið og skafið fræin úr og setjið síðan allt í pottinn, bæði fræ og stangir ) , sykur og salt soðið samanKælt, möndlum og þeyttum rjóma bætt útí Karamellusósa: 2 dl rjómi150 gr sykur40 gr sýróp30 gr smjör½ dl þeyttur rjómiVanilludropar ( ½ til 1 tsk )Aðferð: Rjómi, sykur og síróp sett saman í pott og soðið við vægan hita þar til karamellan er farin að loða vel við sleifina. Settu þá smjörið og vanillu saman við og taktu af hitanum. Hrærðu þar til smjörið er bráðið.. þá kæliru aðeins og blandar síðan þeytta rjómanum saman við ... þá verður sósan creamy og góð J
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 23.12.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 53
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20241222
- Vantraust á eigin þingflokk?
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Snjólag í Reykjavík um jól og áramót frá 1921
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Áfram haukur í utanríkisráðuneytinu
- Níundi áratugurinn leysti vandamál, þeir fyrstu á 21. öldinni bjuggu þau til
- Karlar sem brjóstfæða & pólitískar ofsóknir ...
- Pólitískar vendingar með hækkandi sól
- Ný stjórn, skoðum hana:
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.