Pólitískar hreinsanir? Vinstrimenn koma sínum mönnum að. Í heilagri reiði sinni í 18 ár, hafa þeir gagnrýnt Sjálfstæðisflokkinn fyrir að hygla sínum mönnum, en nú kemur í ljós að hugsjónir vinstrimanna eru bara orðin ein. Ekkert á bak við þau.
Í lok apríl, byrjun maí, mun þriðja ríkisstjórnin væntanlega líta dagsins ljós á þremur mánuðum. Verður þá önnur umbylting í mannvali við hið flókna og tímafreka verkefni sem samningar, rannsóknir o.fl. er? Þurfa ekki nýjir stjórnarherrar að koma "sínum" mönnum að?
Hvað varð um "Burt með spillinguna"?
Svavar stýrir Icesave nefnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 24.2.2009 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
- Var Íslandi hótað?
- Sjálfstraust Pæling III-IV
- Þegar Elítujón veit að Almúgajón er "hugur slökkt"
- Endurreisn ómennskunnar !
- Sjálfstraust Pæling II
- Skírn og ferming
- Leyndardómur Parísarsamningsins
- Mætti í vinnuna strax í gærkvöldi og hóf störf
- Blanda og blekkingar - Ætla stjórnmálamenn einu sinni enn að fara að hörfa undan íþróttafélaginu og fjárfestunum, víxlurunum?
Athugasemdir
Leiðinlegt að segja það en þetta er rétt hjá þér, enda þetta fólk allt saman eins gott og það væntanlega er í grunninn allt orðið fullt bardagamæði og þá er best að hafa já-menn á kantinum, latar truntur sem fara síður á skeið kast manni síður af baki.
Spillingin er ekkert einkaeign Sjálfstæðisflokksins, það læra börnin(stjórnarandstaðan) sem fyrir þeim er haft.
Þessar aðgerðir eru samt alls ekki góðar og hreinlega ekki réttu mennirnir í starfið.
Er svona erfitt að skilja að hægri og vinstri sem slíkt er bæði dautt? Og að reyna að halda þessum gömlu og gatslitnu hugmyndum mun bara leiða okkur niður sömu braut.
Nýja hugsun takk
Einhver Ágúst, 24.2.2009 kl. 12:28
Kommar eða sjálfgræðgismenn, það skiptir ekki máli! Reiði þeirra var réttlát, þeir eiga hins vegar ekki að beita sömu aðferðum. Reyndar hallar verulega á vegna langrar setu sjálfgræðgismanna við stjórnvölinn, þar sem þeir komu fólki með flokksskírteini upp á vasann í allar mögulegar stofnanir ríkisins. Pólítískum ráðningum verður að linna. Þegar við tölum um siðbót, viljum við ekki sjá gamla flokksgæðinga og einkavini DO.
Burt með spillingaröflin, hvar i flokki sem þau finnast!
Kolla (IP-tala skráð) 24.2.2009 kl. 14:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.