Hætt er við að efnalítið fólk sitji ekki við sama borð og hinir efnameiri, ef ekki verða jafnramt lögum um persónukjör, settar strangar reglur um auglýsingakostnað frambjóðenda.
Sonur Gvendar á eyrinni á lítinn séns í son Nýríka-Nonna í næstu kosningum, ef hann þarf að keppa við hann á auglýsingamarkaðinum.
Persónukjör í kosningunum? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Blaðamaður skólar pólitískan froðusnakk
- Kristín Elfa Guðnadóttir kennari er fyrirmynd góðra kennaraâ⬦eða!
- Samkeppni við Kína skapar vanda fyrir fatageirann í Bangladess
- Pæling I
- Þóra þegir, Þórður Snær kvartar undan skipstjóranum
- Kínverska leyndin er ekki gagnleg
- Trump sjálfum sér líkur
- Eyjólfur fékk ráðherrastól
- Bæn dagsins...
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan gamalli helstefnumenningu? Þetta er tízkubóla og annað ekki
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Ekki tekist að vernda börn þrátt fyrir vitneskju
- Megum búast við rigningu, slyddu eða snjókomu
- Ökumaður undir áhrifum lenti í umferðaróhappi
- Brýtur upp ásýnd miðbæjarins
- Flokkur fólksins fær ekki styrk í ár
- Andlát: Hrafnhildur Guðfinna Thoroddsen
- Búseti kærir Reykjavíkurborg
- Bjóða börnum og ungmennum frítt í sund
- Ég hef verið kjaftaskur mikill
- Sjö með þriðja vinning í EuroJackpot
- Eldur kom upp í ruslagámi í Skeifunni
- Upphaf Covid19 líklega tengt leðurblöku
- Þetta er ógnvænleg staða
- Dagur kveður borgarstjórn
- Uggvænlegur undirtónn
Erlent
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náðun stuðningsmanna Trump vekur ólík viðbrögð
- Skotinn til bana við skyldustörf
- Sársauki okkar er nístandi
- Ákvörðun Trumps veldur titringi
- Viljum hvorki vera Danir né Bandaríkjamenn
- Tollahótanir Trumps vekja urg
- Mikill vindur gæti leitt til fleiri elda
- Viðurkennir ábyrgð og segir af sér
- Segir gagnrýnendur þurfa betri brellur
- 66 fórust í eldsvoða á skíðahóteli
- Gerðu árás á flóttamannabúðir á Vesturbakkanum
- Evrópa þarf nú að huga betur að varnarmálum
Athugasemdir
Sammála. Reyndar er sá efnameiri nú þegar í sterkari stöðu. Þessvegna væri best að leggja þetta valdasjúka fulltrúalýðræði niður og koma á almennilegu þátttökulýðræði. Við gætum byrjað með stjórnlagaþingi.
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 17:40
Nú ef ekki eru til peningar þá er hægt að ,, berja " fólk til hlýðni Eva.
Björn Jónsson, 17.2.2009 kl. 17:53
Skil ekki af hverju persónukjör ætti að hafa eitthvað sérstakt með þetta að gera umfram annað. Stendur sonur Nýríka-Nonna ekki betur að vígi en sonur Gvendar á eyrinni nú þegar, hvort sem er við frambjóðendaval í prófkjörum eða uppstillingu? Ég sé ekki að það breytist, en það er rétt; reglur má setja til að jafna mismun manna á milli.
Ég veit um slíkar reglur hjá Samfylkingunni en hjá Sjálfstæðisflokknum eru með "beðnir um" að eyða ekki meiru en tvær og hálfri milljón í prófkjörsbaráttu.
Friðrik Þór Guðmundsson, 17.2.2009 kl. 18:17
"Sonur Gvendar á eyrinni á lítinn séns í son Nýríka-Nonna í næstu kosningum, ef hann þarf að keppa við hann á auglýsingamarkaðinum." Leturbreyting mín!
Þú ert að verða ansi heitur Gunnar! Spurning þín snertir kjarnann í AUÐvaldis-stjórnun!
Þetta er einmitt aðalástæðan fyrir gagnrýni á Flokkinn Eina sem framleitt hefur auðmenn á Íslandi í áratugi. Hvers vegna 30% Gvenda á Eyrinni og fjölskyldna þeirra hafa kosið 'þetta' yfir sig jafnlengi til að ræna sig - er undrunarefnið.
Hvað með nýja formannsefnið - þó auðurinn þar sé ekki glænýr, því nokkrir ættliðir Flokksgæðinga hafa skrapað aurunum saman? Heldur þú að sonur Gvendar ætti séns í Ný-BBen? Glætan :)
Hlédís, 17.2.2009 kl. 22:27
AUÐvalds-stjórnun átti að standa þarna.
Hlédís, 17.2.2009 kl. 22:31
Er þetta arðbær fjárfesting?
Offari, 17.2.2009 kl. 22:38
Ég held reyndar að sjálfsæðismenn ætli að stilla þessu enn frekar í hóf í apríl-kosningunum, í ljósi ástandsins. En hvað um það, prófkjör meðal félagsmanna stjórnmálaflokks tryggir að álit þeirra sem mestan áhuga hafa á að móta stefnu flokksins með óeigingjörnu starfi sínu, fái notið sín við uppröðun á viðkomandi lista. Ekki niðurstaða almennrar vinsældakosningar. Allir vita að ótrúlegustu karakterar hafa keypt sér ímynd á markaði.
Gunnar Th. Gunnarsson, 17.2.2009 kl. 23:27
Ég vil ekki að kosningar snúist upp í skrípaleik. Ég þykist vita reyndar að margir séu þegar þeirrar skoðunar, að pólitík á Íslandi sé einn skrípaleikur. Ég er ekki einn þeirra. Hins vegar er endurskoðun á öllum hlutum nauðsynleg öðru hvoru og öll umræða er af hinu góða, svo framarlega sem niðurstaðan er skynsamleg.
Gunnar Th. Gunnarsson, 17.2.2009 kl. 23:32
Offari, pólitískt starf fullnægir fleiru en peningaþörf. En það er hættulegt að borga stjórnmálamönnum of lítið fyrir vinnu sína.
Gunnar Th. Gunnarsson, 17.2.2009 kl. 23:35
Kosningalög í dag, bjóða upp á breytingar á framboðslistum.
Auk þess er útstrikunarreglan fyrir hendi.
Gunnar Th. Gunnarsson, 17.2.2009 kl. 23:48
Margir þeir sem tóku þátt í prófkjörum einkum Sjálfstæðisflokksins, kostuðu milljónum í ýmiskonar áróður.
Ekki er svo að sjá að það hafi borið neinn ávöxt nema síður sé. Prófkjör eru einskis virði ef peningar eiga að skipta meginmáli. Það er menntun og reynsla einstaklingsins og e.t.v. „innréttingin“ sem mestu máli skiptir, heiðarleiki og hæfileikinn að vilja starfa að heill samfélagsins án þess að verið sé að hygla einhverjum á kostnað annarra.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 19.2.2009 kl. 17:49
Þetta er alveg rétt hjá þér Mosi, en það er þetta með jafnræðið þegar tveir einstaklingar eru álíka frambærilegir. Þá er hætt við að peningarnir geri gæfumuninn.
Gunnar Th. Gunnarsson, 19.2.2009 kl. 18:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.