Hluti af ökukennaranáminu mínu er að skila 28 tímum í ökuskóla, 14 tímum í áheyrn og 14 í kennslu. Í kvöld, mánud.kvöld var fyrsta mæting hjá mér í Ökuskóla Austurlands, en kennslan fer fram í Fellabæ, sama húsnæði og "Svarthvíta hetjan" pöbbinn, var til húsa á sínum tíma. Tæplega 30 ökunemar voru mættir og koma þeir sennilega af öllu Mið-Austurlandi.
Á heimleiðinni niður á Reyðarfjörð hlustaði ég á þátt Bubba Morthens á Rás2, "Færibandið", í fyrsta skiptið og viðmælandi Bubba var prófessor Njörður P. Njarðvík. Niðurstaða mín eftir tæplega hálftíma hlustun er sú að Bubbi á ekkert erindi með útvarpsþátt í útvarpi allra landsmanna. Þetta var minna spennandi en að hlusta á kaffistofuspjall í illa lyktandi verbúð í krummaskuði á Austfjörðum. Kannski Bubba takist betur upp ef viðmælendur hans eru á einhverju svipuðu róli og hann sjálfur, en þetta pólitíska spjall hans við prófessorinn var skelfilegt svo ekki sé meira sagt.
Bubbi á ekki að setja sig í gáfumannastellingar. Ég hefði hugsanlega haft gaman af að heyra Bubba spjalla við einhvern úr "bransanum", en þetta var eiginlega bara neyðarlegt.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 2
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 946946
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Ég var búinn að lofa mér annað en lýsti Arnari Þór sem merkilegum manni og sagðist spenntur að mæta á þennan fund um Bókun 35 - hvet sem flesta til að mæta
- Zombie þjóðfélag? mRNA bóluefni skaða...
- Mun það geta gengið upp að tveir stríðshaukar Pútín & Selenski, muni geta rætt saman með yfirveguðum hætti án þess að hafa einhverskonar diplomata annarra ríkja sem milligöngumenn?
- Herratíska : Fyrirsæti á góðum aldri
- Bara á Íslandi - og auglýsing um fund
- Borubrattur fjári
- Að hella úr sinni andlegu ruslatunnu ... og margt fleira
- Á hugbreytandi efnum í "hugrekkis-hraðlestinni" til Kænugarðs?
- Ekkert þjóðaratkvæði
- 11.5.25
Athugasemdir
Ég hef hlustað á 2 þætti hjá honum, annar var fínn en hinn slappur að mínu áliti en það er nú bara minn smekkur, þú segist hafa hlustað í tæpan hálftíma og segir Bubba ekkert erindi eiga í útvarp?? hvernig getur þú fundið það út með hálftíma hlustun? Segðu okkur hinum líka hvernig gáfumannastelling er
Æja Honkanen (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 17:28
Gunnar Th. Gunnarsson, 20.1.2009 kl. 17:41
Ég er þessi á myndinni til vinstri
Gunnar Th. Gunnarsson, 20.1.2009 kl. 17:43
Já þessi með gleraugun er það ekki?
Æja Honkanen (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 17:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.