Ef forkeppninni yrði skipt í tvennt? Láta A-Evrópuþjóðirnar bítast um 10 laus sæti og sömuleiðis V-Evrópuþjóðirnar. Jafnt yrði því á milli austurs og vesturs í lokakeppninni. Reyndar er hægt að eyðaleggja það líka ef t.d. Rússar eru með og öll austurblokkin gefur þeim 12 stig, en ég held samt að slík klíku samsæriskenning haldi ekki vatni. Fólk er einfaldlega að kjósa út frá menningarlegri forsendu, ekki pólitískri. Kannski er tónlistarleg hefð austurblokkarinnar of lík og hún ætti bara að halda sína eigin keppni og vestrið sína. Ég hef reyndar lengi verið þeirrar skoðunar.
Fjölbreytileikinn myndi samt minnka, sem væri slæmt. Vandamálið er auðvitað hvað A-Evrópuþjóðirnar eru andsk... margar. Það verður svoddan "eystri-slagsíða" með þær allar innanborðs. En Sir Terry Wogan er bara spældur af því UK lenti í neðsta sæti. Lagið þeirra er mér ekki minnisstætt.
Söngvakeppnin gekk fram af Sir Terry | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Menning og listir | 25.5.2008 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.12.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 946070
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Óskum landsmönnum öllum velfarnaðar á nýju ári.
- ÓMINNI TÍMANS bók um stóratburði í Íslandssögunni
- Íslenska þjóðernishreyfingin; kjarni hugmyndafræðinnar og áhrif: Fyrri þáttur
- Er nýja ríkisstjórnin svona ómerkileg?
- Áramótahlaupaannáll 2024.
- Vinstri stjórn í hægra landi?
- Bæn dagsins...
- ER EKKI TILVALIÐ AÐ SENDA ÞÓRDÍSI KOLBRÚNU REYKFJÖRÐ GYLFADÓTTUR ÞANGAÐ???
- Hve stór er Evrópa?
- Hverfakeppnin: jafnt á öllum vígstöðvum!
Athugasemdir
Sko, Gunnar. Þegar Rússar eru 35-45% íbúa t.d. Lettlands og kjósa eins og mofo, hvaða þjóð heldurðu að fái flest atkvæðin?
Þarf að skipta þessu í 2 keppnir; West Eurovision og Mafia Eurovision (bæta Ítölunum við þar :) )
Snorri Bergz, 25.5.2008 kl. 17:14
Út með Ísrael og Tyrkland. Hef aldrei skilið af hverju þessar Asíuþjóðir eru með.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.5.2008 kl. 00:04
Já, merkilegt að Ísraelar skuli troða sér inn í allar kepnnir í Evrópu, t.a.m. fótbolta. Það mætti halda að gyðingar hefðu einhver völd í heiminum
Gunnar Th. Gunnarsson, 26.5.2008 kl. 00:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.