Djöfull væri ég orðinn þreyttur á þessum seinagangi með þessa brýnu samgöngubót, ef ég byggi enn í Reykjavík. En þarna á auðvitað að koma brú en ekki göng. Brýr eru listaverk en göng eru bara göt.
Opinn fundur um Sundabraut í Ráðhúsinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Kristrún, loftslagsráðueytinu má loka
- Þróun heimsmyndar: Frá eilífð til upphafs
- Enginn vissi að engu var lofað
- Gleymda stríðið
- Er vilji til að spara?
- Nútímalegri ríkisstjórn en áður, tvímælalaust. En framtíðin gæti komið á óvart og krafizt leiðtoga á hernaðarsviðinu sem er til í allt
- Alma Möller að baki luktum dyrum ...
- Ævihiti (nýtt hugtak)
- Ósátt við jóla- og áramóta-RÚV
- Sýndarmennska en skemmtileg samt
Athugasemdir
Samgöngubót verðum við að fá. Friðrik afi minn Þorvaldsson var ötull talsmaður þess að brúa bæði Hvalfjörð og Borgarfjörð, en göng voru þá ekki vel raunhæf. Hann upplifði Borgarfjarðarbrúna (sem er prýðilegt samgöngumannvirki) og ég veit að hann var áhugasamur um göng (en tíminn þeirra var ekki alveg kominn). Ég hugsa að hann hefði orðið stórhrifinn af Hvalfjarðargöngunum sem samgöngubót, en sjálfsagt þótt, eins og mér þykir, óþægilegt að aka löng neðansjávargöng.
Friðrik Þór Guðmundsson, 7.5.2008 kl. 22:21
Hvalfjarðargöng er ein stórkostlegasta samgöngubót Íslandssögunnar og þar var brú tæplega raunhæf. Mér finnst aðallega svo óheyrilegur kostnaðarmunur á brú/göng dæminu við sundin, auk þess sem brú gæti orðið fallegt mannvirki þarna.
Gunnar Th. Gunnarsson, 7.5.2008 kl. 22:49
Þú ert svo launfyndinn stundum að það er hreint listaverk!! Ekkert síðra en brýrnar.
Helga Guðrún Eiríksdóttir, 7.5.2008 kl. 23:44
Vá, takk! hehe
Gunnar Th. Gunnarsson, 8.5.2008 kl. 00:39
Ég var í Færeyjum um daginn og vinur minn sem Þaðan er heimamaður ók mér um í útsýnisferð. Svaka gaman! Þegar við ókum í gengum ein jarðgöngin og ég sagði "hér eru flott jarðgöng!" Hann bókstaflega hló sig máttlausan og tárin láku niður kinnarnar á honum. Þegar hann var búinn að jafna sig, sagði hann við mig: "Tið Íslendingarna kunnid ekkert að tala. Tetta heitir på mannamåli "berghuller", bara så tu vissir tað."
Kær kveðja, Björn bóndi.
Sigurbjörn Friðriksson, 8.5.2008 kl. 17:39
Að alvarlegri málum. Veist þú Gunnar minn hve margir fremja sjálfsmorð með því að hoppa út af þessum stóru brúm, t.d., Golden Gate brúnni í San Fransisco, Westminster Bridge í Lundúnum, Ölfusárbrú við Selfoss (alla vega eitt svo ég muni úr fréttum), og svo allar brýrnar í New York svo dæmi séu tekin?
Hversu margir hafa drekkt sér með því að hoppa út úr Hvalfjarðargöngunum? - Enginn enn.
Kær kveðja, Björn bóndi.
Sigurbjörn Friðriksson, 8.5.2008 kl. 17:45
Bergholur... já, það segir sig sjálft
Gunnar Th. Gunnarsson, 8.5.2008 kl. 18:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.