I should be sleepin´ like a log

Þekktur breskur grínleikari, sem ég man ekki lengur hver var, las upp textann hér að neðan eins og hann væri dýrt kveðið ljóð. Afurðin var gefin út á hljómplötu fyrir sennilega 30 árum síðan og var spiluð töluvert í útvarpinu á sínum tíma. Upplesturinn var ótrúlega hlægilegur. Man einhver hvaða leikari þetta var?

Textar Bítlanna voru mjög góðir.... fyrir sinn hatt og sumir meira að segja rúmlega það. En þeir eru ekki endilega merkilegir þegar þeir standa einir. Það á við um flesta dægurlagatexta, þó að sjálfsögðu með ágætum undantekningum.

Bubbi Morthens heldur að textarnir hans séu meistarasmíð, enda sagði hann sjálfur einhverntíma í viðtali, að hann vandaði sig mikið við textasmíðina og hætti ekki fyrr en hann vissi að ekki væri hægt að gera betur. Hmmmm....ErrmShockingSick  

A hard day´s night

It's been a hard day's night, and I've been working like a dog
It's been a hard day's night, I should be sleeping like a log
But when I get home to you I'll find the things that you do
Will make me feel alright

You know I work all day to get you money to buy your things
And it's worth it just to hear you say you're going to give me everything
So why on earth should I moan, 'cause when I get you alone
You know I feel ok

When I'm home everything seems to be right
When I'm home feeling you holding me tight, tight

Owww!

So why on earth should I moan, 'cause when I get you alone
You know I feel ok

When I'm home everything seems to be right
When I'm home feeling you holding me tight, tight, yeah

It's been a hard day's night, and I been working like a dog
It's been a hard day's night, I should be sleeping like a log
But when I get home to you I'll find the things that you do
Will make me feel alright
You know I feel alright
You know I feel alright...

  
          

mbl.is Dýrmætur texti hjá John Lennon
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

You know I feel alright...

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 7.5.2008 kl. 20:37

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Alveg rétt Harpa, Peter Sellers, þetta er snilld.

Nice, Helga

Gunnar Th. Gunnarsson, 7.5.2008 kl. 20:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband