Skipstjórinn á hinu konunglega spænska flaggskipi "Quando", Diego Montoya Garcia var uppi á dekki dag einn þegar fyrsti stýrimaður kom hlaupandi til hans og hrópaði: "Kafteinn, það er óvinaskip út við sjóndeildarhringinn!". Diego skipstjóri sneri sér rólega að stýrimanninum og sagði; "Farðu og náðu í rauðu skyrtuna mína". Stýrimaðurinn flýtti sér niður í káettu skipstjórans og kom til baka með rauða skyrtu sem kafteinn Diego fór strax í.
Því er skemmst frá að segja að flaggskipið Quando og áhöfn þess, gjörsigraði óvinaskipið í sjóorustu. Að orustunni lokinni, þá spurði fyrsti stýrimaður skipstjóra sinn; "Herra, hvers vegna fórstu í rauða skyrtu fyrir bardagann?". Skipstjórinn svaraði stýrimanni sínum í föðurlegum tón; "Ef ég særist í orustu, þá munu menn mínir ekki sjá mér blæða og það eflir baráttuanda þeirra". Stýrimaðurinn horfði aðdáunaraugum á skipstjóra sinn og hugsaði með sér, "hvílikur foringi!".
Nokkrum andartökum síðar, kemur annar áhafnarmeðlimur hlaupandi og hrópar í mikilli geðshræringu, "Skipstjóri! Það eru 20 óvinaskip út við sjóndeildarhringinn!".
Skipstjórinn snéri sér að fyrsta stýrimanninum og sagði í skipunartón; "Náðu í brúnu buxurnar mínar!".
Flokkur: Spaugilegt | 1.4.2008 (breytt kl. 22:53) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 6
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 947609
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- ÞETTA ER NÁTTÚRULEGA ALVEG MEÐ ÓLÍKINDUM ÞETTA AFREK.......
- *CONTACT* Nú er ALHEIMS-LÖGREGLAN mætt á svæðið og hérna koma þeirra SKILABOÐ :
- Athugasemd við pistil Gandra
- Þingmálaskrá 2025-2026, EES-mál.
- Tugmilljónahækkun húsnæðisverðs vegna nýrra kredda í Byggingarreglugerð
- Milljónir mótmæla
- Verða að taka slaginn
- Karlmannatíska : OFF WHITE á NEW YORK Fashion Week
- Beitarland – endurheimt votlendis
- Hamas er hugmynd.
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Til skoðunnar að takmarka umferð einkaflugvéla
- Furðuhlutur yfir Hafnarfirði var Starlink-tungl
- Svo bankaði tónlistin upp á
- Undirbúningsfélag um hátæknibrennslu sorps
- Farþegar færðir því öryggisbúnaður fór í gang
- Gott að stýra sjálf tíma og vinnuálagi
- Berskjölduð fyrir ástinni
- Brottfararstöð liður í að létta á fangelsum
Erlent
- Stórauka fé til Bretlands fyrir endurkomu Trump
- Úkraínumenn bera ábyrgð á árás á lestarkerfi
- Grínaðist með að tvífari sinn hafi skotið Kirk
- Ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Ísrael
- Einn fannst látinn eftir sprenginguna á Spáni
- Tugir lögreglumanna særðust á mótmælunum
- Ætla að fagna lífshlaupi Kirk og arfleifð hans
- 110.000 manns á götum úti: Byltingin er hafin
Athugasemdir
Shit!!!!
Haraldur Bjarnason, 1.4.2008 kl. 22:54
Þessi var flottur!

Jóhann Elíasson, 2.4.2008 kl. 09:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.