Ég er almennt talsmaður þeirra hugmynda að öll innanbúðarmál eigi að leysa innanbúðar. Það hefur ekki síst átt við innan íþróttafélaga.
Ég held að ég sé ekki sá eini sem sá það fyrir löngu síðan að Eyjólfur Sverrisson var ekki að gera sig sem landsliðsþjálfari. Og þegar leikmenn þjálfarans sjá það líka, þá er stutt í pirring og leiðindi. Þess vegna á að grípa inn í ferlið miklu fyrr. Mönnum hættir til að nálgast málið út frá einhverri tilfinningasemi, Eyjólfur sé svo góður drengur o.s.frv.
Eyjólfi er lítill greiði gerður, hvað þá sómi sýndur, með því að láta hann halda áfram starfi sínu. Ólafur Jóhannesson er sagður áhugasamur. Var það kannski þess vegna sem hann hætti með FH í haust? Ég er persónulega ekki hrifinn af að fá Ólaf í landsliðsþjálfarastöðuna. En allt er betra en núverandi ástand.
Losum Eyjólf úr þeirri martröð sem hann er í. (They shoot horses, don´t they?)
![]() |
Eru landsliðsmennirnir óánægðir með Eyjólf? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 29
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Jafnvel herveldi eins og Rússland á sín takmörk. Sé ekki samið um frið tímanlega fer allt til fjandans enn meira
- Þjóðríkin úreld
- Hin ómerkilega ESB gulrót
- ESB ríkið Slóvakía vill að lög þeirra gangi framar ESB í mikilvægustu málum. Hvers vegna ætti EES ríkið Ísland að samþykkja almennan forgang ESB reglna?
- Lækning sem er 1000x hættulegri en sjúkdómurinn
- Viðreisn gætir eigin hagsmuna
- Karlmannatíska : BARBOUR haust og vetur 2025 - 26
- Drónaárásir sem kveikja ótta
- Ritlaun listamanna í áskrift
- Heimsbókmenntirnar heilla
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.