Það er frekar leiðinlegt að vera knattspyrnuáhugamaður og vera Íslendingur þegar landslið okkar er annars vegar. Andleysi leikmanna var algjört og þetta "klúbb syndrome" virðist vera eitthvað sem loðir við íslenska landsliðið. Voða gaman hjá atvinnumönnum okkar að hittast nokkrum sinnum á ári. Það eina sem gladdi augað var að nokkrir nýjir leikmenn fengu að spreita sig og þeir báru af. Þeir vilja greinilega komast í klúbbinn. Þjálfarinn er ekki starfi sínu vaxinn. Talaði um að varnarleikurinn væri í lagi!! Á kvað leik var hann að horfa? Og eftir hverju var hann að bíða í seinni hálfleik þegar allir sáu (nema hann) að liðið var að spila hörmulega. Allt of lengi beðið með skiptingar eins og venjulega. Eini maðurinn sem hefur sýnt virkilegan metnað sem landsliðsþjálfari er Guðjón Þórðarson. Eiður sást ekki í leiknum og þegar hann hafði boltann var ekki að sjá að hann væri neinn heimsklassaleikmaður. Miðað við frammistöðu hans er ekki skrítið að hann komist ekki í lið Barcelona. Allir leikmenn íslenska liðsins fá falleinkunn nema Theodór Elmar, Birkir og Brynjar Björn og kannski Árni Gautur sem ekki verður sakaður um markið.
Jafntefli gegn Liechtenstein og Eiður í leikbann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 30
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Umhverfisvernd VERÐUR að hafa meiri áhrif, stöðva hamfarahlýnun!
- VAR ÞARNA UM AÐ RÆÐA OPINBERT ERINDI SEM HÚN HAFÐI VERIÐ KJÖRIN TIL AÐ SINNA EÐA EITTHVAÐ ANNAÐ?????
- Heilbrigt og réttlátt samfélag
- Bæn dagsins...
- Halla snúið við á mánuði
- Framtíðin er komin, og einhver vél er til sem slappar af fyrir þig
- Tæling Englands
- Sprellfyndin menning
- Draga upp ranga mynd
- Draga upp ranga mynd
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.