Í nýlegu fréttabréfi Ökukennarafélags Íslands segir að blindir megi keyra í Hollandi. Ekki er þó verið að tala um sjálfkeyrandi bíla og þ.a.l. ekki verið að tala um staurblinda heldur lögblinda.
Í fréttabréfi Ökukennarafélagsins segir:
"Í Hollandi hafa nú um 100 manns sem eru gott sem blindir, eða með 5% sjón fengið bílpróf og geta ekið með sérstökum búnaði sem er eins konar stækkunargler . Þessir einstaklingar geta ekið hvar sem er í heiminum en áhugavert verður að fylgjast með hvernig íslensk stjórnvöld bregðast við"
Tákntölur í ökuskírteinum eru nokkrar, t.d. er talan 400 hjá þeim sem hafa leigubílaréttindi, 450 hjá rútubílstjórum, 500 hjá ökukennurum, 100 fyrir réttindi á fólksbifreið þyngri en 3.500 að leyfðri heildarþyngd t.d. húsbíl o.s.f.v.
Evrópusambandið er búið að gefa út nýja tákntölu, 69, fyrir þá sem ekki mega aka nema að vera með áfengislás í bílnum hjá sér, en í nokkrum löndum s.s. Svíþjóð, Finnlandi, Frakklandi, Belgíu og Hollandi er þessari tákntölu beitt til að stemma stigum við akstri undir áhrifum áfengis.
Nýlega kom tákntalan 900 í ökuskírteini á Íslandi, en það þýðir að viðkomandi ökumaður er líffæragjafi.
Mestu breytingarnar frá upphafi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 81
- Frá upphafi: 946219
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 76
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Loftslagssvindlið strand
- Tæki 15 ár að fá evru og tapa fiskimiðunum og orkunni?
- Vafasamir ráðherrar sem brjóta lög fá að sitja
- Skóflustunga ráðherra og flugvöllurinn
- Aðgerðablaðamennska Morgunblaðsins
- Stelirðu miklu og standir þú hátt.
- Pæling II
- ALLT SANN-KRISTIÐ FÓLK Í USA HLÝTUR AÐ FAGNA SVONA YFIRLÝSINGUM : "AÐEINS VERÐI TVÖ KYN VIÐURKENND Í KERFUNUM":
- Svikarar fólksins
- Passar hún?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.