Í nýlegu fréttabréfi Ökukennarafélags Íslands segir ađ blindir megi keyra í Hollandi. Ekki er ţó veriđ ađ tala um sjálfkeyrandi bíla og ţ.a.l. ekki veriđ ađ tala um staurblinda heldur lögblinda.
Í fréttabréfi Ökukennarafélagsins segir:
"Í Hollandi hafa nú um 100 manns sem eru gott sem blindir, eđa međ 5% sjón fengiđ bílpróf og geta ekiđ međ sérstökum búnađi sem er eins konar stćkkunargler . Ţessir einstaklingar geta ekiđ hvar sem er í heiminum en áhugavert verđur ađ fylgjast međ hvernig íslensk stjórnvöld bregđast viđ"
Tákntölur í ökuskírteinum eru nokkrar, t.d. er talan 400 hjá ţeim sem hafa leigubílaréttindi, 450 hjá rútubílstjórum, 500 hjá ökukennurum, 100 fyrir réttindi á fólksbifreiđ ţyngri en 3.500 ađ leyfđri heildarţyngd t.d. húsbíl o.s.f.v.
Evrópusambandiđ er búiđ ađ gefa út nýja tákntölu, 69, fyrir ţá sem ekki mega aka nema ađ vera međ áfengislás í bílnum hjá sér, en í nokkrum löndum s.s. Svíţjóđ, Finnlandi, Frakklandi, Belgíu og Hollandi er ţessari tákntölu beitt til ađ stemma stigum viđ akstri undir áhrifum áfengis.
Nýlega kom tákntalan 900 í ökuskírteini á Íslandi, en ţađ ţýđir ađ viđkomandi ökumađur er líffćragjafi.
Mestu breytingarnar frá upphafi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 3
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 56
- Frá upphafi: 946008
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu fćrslurnar
- Ranghugmynd dagsins - 20241222
- Vantraust á eigin þingflokk?
- Og illþýði allskonar á flökti um mannheima
- Snjólag í Reykjavík um jól og áramót frá 1921
- Nokkur hundruð milljarðar út um gluggann
- Áfram haukur í utanríkisráðuneytinu
- Níundi áratugurinn leysti vandamál, þeir fyrstu á 21. öldinni bjuggu þau til
- Karlar sem brjóstfæða & pólitískar ofsóknir ...
- Pólitískar vendingar með hækkandi sól
- Ný stjórn, skoðum hana:
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.