Blindir fá bílpróf í Hollandi

Í nýlegu fréttabréfi Ökukennarafélags Íslands segir ađ blindir megi keyra í Hollandi. Ekki er ţó veriđ ađ tala um sjálfkeyrandi bíla og ţ.a.l. ekki veriđ ađ tala um staurblinda heldur lögblinda.  

Í fréttabréfi Ökukennarafélagsins segir:

 "Í Hollandi hafa nú um 100 manns sem eru gott sem blindir, eđa međ 5% sjón fengiđ bílpróf og geta ekiđ međ sérstökum búnađi sem er eins konar stćkkunargler . Ţessir einstaklingar geta ekiđ hvar sem er í heiminum en áhugavert verđur ađ fylgjast međ hvernig íslensk stjórnvöld bregđast viđ"

12

 

 

 

 

 

 

 

Tákntölur í ökuskírteinum eru nokkrar, t.d. er talan 400 hjá ţeim sem hafa leigubílaréttindi, 450 hjá rútubílstjórum, 500 hjá ökukennurum, 100 fyrir réttindi á fólksbifreiđ ţyngri en 3.500 ađ leyfđri heildarţyngd t.d. húsbíl o.s.f.v.

1Evrópusambandiđ er búiđ ađ gefa út nýja tákntölu, 69, fyrir ţá sem ekki mega aka nema ađ vera međ áfengislás í bílnum hjá sér, en í nokkrum löndum s.s. Svíţjóđ, Finnlandi, Frakklandi, Belgíu og Hollandi er ţessari tákntölu beitt til ađ stemma stigum viđ akstri undir áhrifum áfengis.

Nýlega kom tákntalan 900 í ökuskírteini á Íslandi, en ţađ ţýđir ađ viđkomandi ökumađur er líffćragjafi.


mbl.is Mestu breytingarnar frá upphafi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband