Eitthvađ sérstakt í gangi

Frábćr leikur í gćr.

Ég horfđi á hann aftur frá 53. mínútu. Stórkostleg viđbrögđ viđ markinu sem var eins og köld vatnsgusa. Og ekki versnađi ţađ eftir jöfnunarmarkiđ og eiginlega ţví síđur. eftir sigurmark Kolbeins ţví Ísland var líklegar ađ bćta 3. markinu viđ en Tékkar ađ jafna.

Ađ vísu fengu Tékkar eitt dauđafćri ţegar Rosický gaf eitrađa sendingu innfyrir en sóknarmađurinn klúđrađi ţví, sem betur fer.

Hversu langt getur liđiđ okkar náđ? Ég er ađ verđa hálf ringlađur. Liđ sem lćtur landsliđ Tékka líta illa út ţegar ţeir eru 1-2 undir og lítiđ eftir,... ţađ hlýtur ađ vera gott.

Sama liđ hefur leikiđ 3 heimaleiki og fengiđ úr ţeim 9 stig. Andstćđingarnir voru Tyrkland, Holland og Tékkland og markatalan gegn ţessum fótboltalegu stórţjóđum er 7-1.

Viđ erum ađ upplifa eitthvađ alveg sérstakt. Eitthvađ sem Danmörk og Svíţjóđ upplifa á 20 -30 ára fresti en Norđmenn og Finnar hafa aldrei upplifađ.

Njótum laughing

Viđbót. Norđmenn náđu ágćtis árangri á HM ´94 og ´98 en "Drillo-liđiđ" heillađi engan.


mbl.is „Ţetta er ólýsanlegt“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband