Auđvelt ađ laga

Hugtakiđ "reiđhjólarein" er ekki til í íslenskum lögum eđa reglugerđum og ţ.a.l. getur ţađ skapađ óvissu. Ţessu ţarf ađ breyta.

Möguleiki er ađ skipta göngustígum í tvennt međ miđlínu, öđrum megin fyrir reiđhjól og hinum megin fyrir gangandi. Vissulega yrđi ţetta ţröngt fyrir báđa ađila, en ţó skárra en ekkert.

Hollendingar hafa yfirleitt sérstaka hjólastíga viđ hliđ göngustíga, enda mesta "reiđhjólaţjóđ" Evrópu. Ég bloggađi áriđ 2011 um hjólreiđamenningu í Groningen, međ slatta af myndum:

HÉR 


mbl.is Kalla á fleiri hjólreiđastíga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Már Elíson

Ţetta er búiđ ađ vera til í nokkur ár eftir endilöngum Fossvoginum út í Nauthólsvík. Veit svo sem ekki um fleiri stađi.

Már Elíson, 30.7.2015 kl. 16:53

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Takk fyrir upplýsinguna, Már

Gunnar Th. Gunnarsson, 30.7.2015 kl. 17:32

3 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Já, já, ţetta er til dćmis svona alla leiđina frá Grafarvogi og niđur undir Hlemm. Ţađ vantar hins vegar alveg hjóla- og göngustíga á nokkrum köflum austar á ţessari leiđ. 

Ómar Ragnarsson, 31.7.2015 kl. 08:25

4 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Takk fyrir ţetta, Ómar

Gunnar Th. Gunnarsson, 31.7.2015 kl. 12:56

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af níu og einum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband