Hugtakið "reiðhjólarein" er ekki til í íslenskum lögum eða reglugerðum og þ.a.l. getur það skapað óvissu. Þessu þarf að breyta.
Möguleiki er að skipta göngustígum í tvennt með miðlínu, öðrum megin fyrir reiðhjól og hinum megin fyrir gangandi. Vissulega yrði þetta þröngt fyrir báða aðila, en þó skárra en ekkert.
Hollendingar hafa yfirleitt sérstaka hjólastíga við hlið göngustíga, enda mesta "reiðhjólaþjóð" Evrópu. Ég bloggaði árið 2011 um hjólreiðamenningu í Groningen, með slatta af myndum:
![]() |
Kalla á fleiri hjólreiðastíga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Þórður kakali Herforinginn sem sigraði Ísland
- Af hverju hlustum við ekki á Luai Ahmed?
- Lífmerki í eyrnamerg greina krabbamein, sykursýki og fleiri sjúkdóma
- Hvað fá nornirar borgað fyrir að gefa ESB miðin?
- Fyrri hluti júlímánaðar 2025
- Skattheimtumenn við borgarmúrana
- Þingmenn voru upplýstir um nýtt regluverk WHO í nóvember 2023
- Siðlausar siðvenjur Vesturlanda !
- Stórútgerðir eflast
- Auðsholt í Ölfusi og Auðsholt í Hrunamannahreppi.
Athugasemdir
Þetta er búið að vera til í nokkur ár eftir endilöngum Fossvoginum út í Nauthólsvík. Veit svo sem ekki um fleiri staði.
Már Elíson, 30.7.2015 kl. 16:53
Takk fyrir upplýsinguna, Már
Gunnar Th. Gunnarsson, 30.7.2015 kl. 17:32
Já, já, þetta er til dæmis svona alla leiðina frá Grafarvogi og niður undir Hlemm. Það vantar hins vegar alveg hjóla- og göngustíga á nokkrum köflum austar á þessari leið.
Ómar Ragnarsson, 31.7.2015 kl. 08:25
Takk fyrir þetta, Ómar
Gunnar Th. Gunnarsson, 31.7.2015 kl. 12:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.