Mannréttindasáttmáli Sameinuđu ţjóđanna var í upphafi undirritađur af 48 löndum áriđ 1948, ţ.á.m. Íslandi.
Nokkur múslimalönd undirrituđu einnig sáttmálann, s.s. Íran, Írak, Afganistan, Pakistan, Líbanon og Egyptaland.
Áriđ 1990 var saminn nýr mannréttindasáttmáli, sérstaklega sniđinn ađ múslímskum samfélögum (og gildir ađeins ţar) ţví ţau gátu ekki stađiđ viđ upphaflega samningin vegna trúar sinnar og múslímskra laga heimafyrir (sharia) m.a. vegna stöđu kvenna, samkynhneigđra og vegna ţess ađ víđa í ţessum löndum liggur dauđarefsing viđ ađ ganga af trúnni, svo fátt eitt sé nefnt.
Margir múslimar sem flytjast til vesturlanda álíta sig ekki bundna af mannréttindasáttmála Sameinuđu ţjóđanna, nema ţeim sem sérsniđinn er ađ ţeirra menningu og trú.
Er ţađ rasismi ađ ćtlast til ađ múslímar fari eftir hinum eiginlega sáttmála, ţegar ţeir flytjast til vestrćnna lýđrćđisríkja?
![]() |
Vígamenn á dönskum bótum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.2.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 32
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu fćrslurnar
- Kínverjar með marga sniðuga mini-rafbíla. Líka Volkswagen og Citroen.
- Trjáplöntur vaxa mikið betur í gróðurhúsi, þar sem bætt er við lífslofti, sem er nú kallað mengun, það er kolsýru og svo til samanburðar í gróðurhúsi, með engri við bættri kolsýru, lífslofti, mengun.
- Smitrakning í hvelli!
- Höfum við gleymt vorum besta manni og stolti þjóðar vorrar?
- Er núverandi ríkisstjórn sú skásta í stöðunni?
- Nýir möndlar
- Villandi upplýsingar frá Lyfjastofnun Íslands varðandi COVID-19 bóluefni
- Eldum rétt!
- Óþolandi breytingar
- Gamestop stoppar aldrei.
Athugasemdir
Ţađ hlýtur ađ teljast sanngirnismál, ţar sem viđ verđum ađ hlíta ţeirra reglum ţegar viđ heimsćkjum ţá.
Hrólfur Ţ Hraundal, 20.5.2015 kl. 07:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.