Frábær leikur í gær.
Ég horfði á hann aftur frá 53. mínútu. Stórkostleg viðbrögð við markinu sem var eins og köld vatnsgusa. Og ekki versnaði það eftir jöfnunarmarkið og eiginlega því síður. eftir sigurmark Kolbeins því Ísland var líklegar að bæta 3. markinu við en Tékkar að jafna.
Að vísu fengu Tékkar eitt dauðafæri þegar Rosický gaf eitraða sendingu innfyrir en sóknarmaðurinn klúðraði því, sem betur fer.
Hversu langt getur liðið okkar náð? Ég er að verða hálf ringlaður. Lið sem lætur landslið Tékka líta illa út þegar þeir eru 1-2 undir og lítið eftir,... það hlýtur að vera gott.
Sama lið hefur leikið 3 heimaleiki og fengið úr þeim 9 stig. Andstæðingarnir voru Tyrkland, Holland og Tékkland og markatalan gegn þessum fótboltalegu stórþjóðum er 7-1.
Við erum að upplifa eitthvað alveg sérstakt. Eitthvað sem Danmörk og Svíþjóð upplifa á 20 -30 ára fresti en Norðmenn og Finnar hafa aldrei upplifað.
Njótum
Viðbót. Norðmenn náðu ágætis árangri á HM ´94 og ´98 en "Drillo-liðið" heillaði engan.
![]() |
Þetta er ólýsanlegt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Á kaffihúsinu, ljóð frá 7. febrúar 2018.
- Kvenréttindabarátta er innihaldslaus frasi, þegar búið er að taka í burtu sjálfstæðan vilja
- Samsæriskenning dagsins - 20250418
- Misheppnuð fiskveiðistjórn: Írska hafið, V-Skotland og Rockall
- Bólusetningabjargráð, heilbrigðisnjósnir og gervigreindargeðlækningar
- Óstaðfestar upplýsingar
- Alþingi þarf að afnema haturslög og ritskoðun til að Ísland geti átt viðskipti við Bandaríkin
- Ranghugmynd dagsins - 20250418
- Er framleiðsla AstraZeneca örugg fyrir smábörnin?
- Regluvædd út
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Viðskipti
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
- Óvarlegt að refsa með verri kjörum
- Hampiðjan greiddi þrjá milljarða fyrir indverskt félag
- Ræða áskoranir stafrænnar umbreytingar
- Ísland komið á stóra sviðið
- Evrópa hefur regluvætt sig úr samkeppni
- Viðskiptastríð um fágætismálma
- Elísabet og Bergsveinn ráðnir markaðsstjórar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.