Mótmćli viđ Emirates

Ég var í London um páskana međ fjölskyldunni. Upphaflega var meiningin ađ fara á leik Arsenal og Liverpool 4. apríl en viđ vorum of sein ađ ná okkur í miđa, um miđjan janúar.

Viđ fórum samt til London og skemmtum okkur vel og fórum ađ Emirates rétt fyrir leik... svona ađeins til ađ ţefa af stemningunni.

IMG_7324

Völlurinn og umhverfiđ hans er glćsilegt. Allar götur í nágrenninu lokađar og fólk streymdi ađ rétt fyrir leik.

IMG_7327

Engar fótboltabullur voru sjáanlegar og allir međ friđi og spekt.

IMG_7328IMG_7330

 

 

 

 

 

 

 

Eins og fram kemur í fréttinni er miđaverđiđ ţađ hćsta í Englandi á Emirates og áhangendur félagsins mótmćla ţví kröftuglega. Mér skilst ađ svona mótmćli hafi veriđ ţarna árum saman.

Viđ reyndum ađ komast inn á nćrliggjandi pöbba sem sýndu leikinn en vonlaust var ađ komast ţar inn. Mađur ţurfti annađ hvort ađ sýna miđa á leikinn eđa ársmiđapassa Arsenalklúbbsins.

Í um kílómeters fjarlćgđ frá vellinum sáum viđ pöbb sem var ađ sýna leikinn og ćtluđum ţar inn en ţar var sama svariđ. Ţegar dyravörđurinn sá vonbrigđasvipinn á okkur, spurđi hann hvort viđ vćrum útlendingar og viđ játtum ţví auđvitađ. Ţá leit hann laumulega í kringum sig og hleypti okkur inn. Fín stemning á pöbbnum laughing og ekki spillti fyrir ađ Arsenal vann leikinn 4-1.

 

 


mbl.is Dýrt ađ skella sér á Emirates
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband