Mannréttindasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var í upphafi undirritaður af 48 löndum árið 1948, þ.á.m. Íslandi.
Nokkur múslimalönd undirrituðu einnig sáttmálann, s.s. Íran, Írak, Afganistan, Pakistan, Líbanon og Egyptaland.
Árið 1990 var saminn nýr mannréttindasáttmáli, sérstaklega sniðinn að múslímskum samfélögum (og gildir aðeins þar) því þau gátu ekki staðið við upphaflega samningin vegna trúar sinnar og múslímskra laga heimafyrir (sharia) m.a. vegna stöðu kvenna, samkynhneigðra og vegna þess að víða í þessum löndum liggur dauðarefsing við að ganga af trúnni, svo fátt eitt sé nefnt.
Margir múslimar sem flytjast til vesturlanda álíta sig ekki bundna af mannréttindasáttmála Sameinuðu þjóðanna, nema þeim sem sérsniðinn er að þeirra menningu og trú.
Er það rasismi að ætlast til að múslímar fari eftir hinum eiginlega sáttmála, þegar þeir flytjast til vestrænna lýðræðisríkja?
![]() |
Vígamenn á dönskum bótum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 27
- Frá upphafi: 946843
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Myndir af þeim.
- Enn einn naglinn í kistu covid bóluefnanna
- Samskipti Alfa við beta í gegnum söguna - Hvar fellur Trump inn í myndina?
- Skjátextar á vitvélaöld
- AÐ TAKA UPP EVRU (VERSTU MISTÖK SEM HÆGT ER AÐ GERA).....
- Einn pakki, enginn valkostur
- Bæn dagsins...
- Sagan hófst þegar að maðurinn bjó til guð og endar þegar maðurinn verður guð
- Seneca þá og Ísland nú
- Ísland nær Ameríku en Evrópu
Athugasemdir
Það hlýtur að teljast sanngirnismál, þar sem við verðum að hlíta þeirra reglum þegar við heimsækjum þá.
Hrólfur Þ Hraundal, 20.5.2015 kl. 07:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.