Einn þeirra sem gerir athugasemd við þessa frétt grænlenska útvarpsins, KNR spyr hvort ekki sé hægt að nýta smáfiskinn sem togararnir henda, í hundana.
Auðvitað tíðkast sama brjálæðið á Grænlandi eins og annars staðar. Smáfiskur sem slæðist með er verðminni á hvert kíló og því er honum hent svo kvótinn sé verðmeiri.
Er virkilega ekki hægt að breyta þessu og nýta þennan fisk, þannig að allir geti gengið sáttir frá borði.... í orðsins fyllstu merkingu?
![]() |
Hundarnir ýlfra af hungri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 946767
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Tala um hvað.?
- Er sambandið þitt í hættu?
- Af hverju hugsuðir leita alltaf á náðir sósíalismans til að stýra samfélaginu?
- Tækifærissinnuð ríkisstjórn
- VÖRUSKIPTAJÖFNUÐURINN var 57,3 MILLJARÐAR í mínus í febrúar samkvæmt LOKA-ÚTREIKNINGI:
- Í þágu ESB-aðildarferlis
- ER ÞETTA MJÖG "AÐKALLANDI VANDAMÁL" SEM ÞARFNAST SKJÓTRAR ÚRLAUNAR???
- Stúlkur þvingaðar inn í sálfræðilega sérhyggju transfólks
- Öryggistal út í bláinn
- Ásetningur RÚV, ábyrgð alþingis
Athugasemdir
Hér ýlfrar þjóðinn út af atvinnuleysi, enginn þingmaður
kemur með frumvarp, að leyfa frjálsar handfæraveiðar sem leysa
mannréttinda, byggða, fátæktar og atvinnuvanda Íslendinga.
Afléttum oki banka og líú, mörghundruðþúsund tonn vantar upp á,
að fiskimiðin skili þjóðinni þeim fiskafla sem eðlilegt er.
Aðalsteinn Agnarsson, 28.11.2011 kl. 16:40
En þetta að hafa kvótakerfi á frumbyggja er út í hött og ekkert nema yfirgangur, en hitt er annað mál, að með breyttum aðstæðum koma önnur veiðarfæri, en það tekur tíma að þróast. En það er rétt hjá Aðalsteini, að það er hart að þurfa að horfa upp á hundruð þúsindir tonna af nytjafisk drepast úr elli við strendur landsins, vegna heimsku landanns. En hver er sinnar gæfu smiður, bara að kjósa rétt í næstu kosningum.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 29.11.2011 kl. 12:00
Og hvaða stjórnmálaflokkur vill afnema kvótakerfið? Tilfærsla og pólitísk handstýring á nytjarétti kemur ekki í veg fyrir þetta.
Gunnar Th. Gunnarsson, 29.11.2011 kl. 13:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.