Þegar ég kom út í morgun laust fyrir kl. 9, var kominn þó nokkur snjór hér á Reyðarfirði, eins og sjá má á myndinni hér að neðan. Á leið minni til Stöðvarfjarðar komst ég að því að snjónum er misskipt í Fjarðabyggð.
Þessum snjó kyngdi niður á klukkutíma snemma í morgun.
Hér sjáum við innsta bæinn í Fáskrúðsfirði frá því í morgun, Dalir. Bærinn var afskektur áður en Fáskrúðsfjarðargöng komu til sögunnar og margir innfæddir Austfirðingar höfðu ekki komið þarna áður.
Á Gvendarnesi, milli Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar var marautt. Þetta er ekki óalgeng sjón, þó annars staðar í nágrenninu sé alhvítt.
Á Stöðvarfirði var töluverður vindur á meðan logn var á Reyðarfirði. Þarna var hitinn +5,5 gráður en -1 gráða á Reyðarfirði.
![]() |
Varað við vonskuveðri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- ER EKKI ÆTLAST TIL AÐ ÞINGMENN VINNI FYRIR LAUNUNUM SÍNUM EINS OG AÐRIR???
- Alþingi á að veita framkvæmdavaldinu aðhald og eftirlit. - Þetta gildir einnig gagnvart framkvæmdavaldinu í Brussel sem heimtar að fá að semja lagareglurnar sem gilda eiga á Íslandi.
- Síðasti goðinn og allra síðasti Oddverjinn
- Þegar beðið er um vald (eins og WHO gerir) til að lýsa yfir neyðarástandi í framtíðinni er verið að plana það.
- Kastar sér á sverðið
- Var sameign almennings tekin ranglega með beitingu trúarlegra áhrifa? Athugasemd við pistla Indriða Þorlákssonar
- Áætlanir krefjast aðgerða
- Hlutverk þingmanna
- Átökin á Alþingi og umræðan endalausa
- Eru þingmenn ríkisstjórnarinnar raðlygarar??
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Erlent
- Sænskir ásatrúarmenn blóta sumar
- Faldi sig í ferðatösku samfanga og strauk
- Fyrsta dauðsfallið af völdum sjúkdómsins í 18 ár
- Tveggja saknað í kjölfar úrhellisrigningar
- Baðst afsökunar á ummælum Grok
- Umkringdu og handtóku Palestínu-aðgerðarsinna
- Sex létust í loftárásum Rússa
- Hélt lífi með að drekka úr drullupollum í eyðimörkinni
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.