Varđskipiđ Ţór á Reyđarfirđi - myndir

049

055

Varđskipiđ Ţór í fađmi reyđfirskra fjalla. Ef smellt er tvisvar á myndirnar, fást ţćr stćrri. (Ekki tvísmella)

038

Ţór lagđist óvćnt ađ kajanum á Reyđarfirđi en varđskipiđ var á ferđ hér eystra vegna flutningaskipsins Ölmu sem nú liggur tryggilega bundiđ viđ bryggju á Fáskrúđsfirđi. Grunn og leiksóli bćjarins fengu bođ um ađ krakkarnir vćru velkomnir í skođunarferđ um skipiđ. Á myndinni ganga leikskólabörn glađbeitt og spennt í halarófu ađ flaggskipi íslenska flotans.

044

Og svo var trítlađ upp landganginn

017

Ţessum unga Reyđfirđingi ţótti ekki leiđinlegt ađ máta sig í skipstjórastólnum.

022

Hluti kennara fylgdi krökkunum um borđ og hér er skólastjóri grunnskólans međ nemanda í hinum glćsilega matsal skipsins.

023

Eldhúsiđ er ekki síđur glćsilegt en ađrar "vistarverur". Hér er kokkurinn ásamt áhugasömum dreng. Kannski verđur hann kokkur síđar meir Happy

030

Rafmagnstaflan í vélarrúminu er eins og í stórri íbúđablokk

035

Togvírinn í Ţór er ógnarsver. Ég giska á ađ hann sé a.m.k. fjórfalt sverari en í togara.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Glćsilegt skip.

Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 8.11.2011 kl. 06:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband