Ţetta eru nýu störfin hennar Jóhönnu

jsJóhanna Sigurđardóttir hrósar sér af ţví ađ atvinnuleysiđ fari minnkandi og ađ ríkisstjórn hennar sé dugleg ađ skapa ný störf. Hún segir ađ tölur um fćkkun atvinnuleysisbótaţega sýni ţetta.

Öll nýu störf Jóhönnu (sem eru greinilega nýu fötin keisarans) eru í útlöndum. Ţangađ fer atvinnulausa fólkiđ og mćlist ţví eđlilega ekki atvinnulaust á Íslandi.


mbl.is Fjöldi barna og unglinga međal brottfluttra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristbjörn Árnason

Ég er dálítiđ undrandi á ţessum skrifum hćgri mannsins. Eins og ţú veist ađ samkvćmt sannfćringu hćgri manna er ţađ markađurinn sem ţessu rćđur.

Mannaflinn fer ţangađ sem vinnan er hverju sinni rétt eins og flutt var til landsins ţúsundir verkamanna á međan virkjunin var í gangi og öllum hćgrimönnum ţótti hiđ eđlilegasta mál.

Ţetta ástand sem nú ríkir vekur hjá mér vinstrimanninum  nokkrar áhyggjur, en ţetta er ekki nýtt. Ţađ hefur oft komiđ upp tímabil á Íslandi ţar sem hafa flutt til útlanda í atvinnuleit. Fyrir utan utanlandsferđir vegna náms

Kristbjörn Árnason, 7.11.2011 kl. 23:17

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ţađ er rétt hjá ţér Kristbjörn, ađ óáran hefur ţjáđ Íslendinga áđur og landflótti hefur brostiđ á, en enginn íslenskur stjórnmálamađur hefur hreykt sér af ţví fyrr, ađ atvinnulausum fćkki fyrir vikiđ.

Gunnar Th. Gunnarsson, 8.11.2011 kl. 00:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband