Varðskipið Þór í faðmi reyðfirskra fjalla. Ef smellt er tvisvar á myndirnar, fást þær stærri. (Ekki tvísmella)
Þór lagðist óvænt að kajanum á Reyðarfirði en varðskipið var á ferð hér eystra vegna flutningaskipsins Ölmu sem nú liggur tryggilega bundið við bryggju á Fáskrúðsfirði. Grunn og leiksóli bæjarins fengu boð um að krakkarnir væru velkomnir í skoðunarferð um skipið. Á myndinni ganga leikskólabörn glaðbeitt og spennt í halarófu að flaggskipi íslenska flotans.
Og svo var trítlað upp landganginn
Þessum unga Reyðfirðingi þótti ekki leiðinlegt að máta sig í skipstjórastólnum.
Hluti kennara fylgdi krökkunum um borð og hér er skólastjóri grunnskólans með nemanda í hinum glæsilega matsal skipsins.
Eldhúsið er ekki síður glæsilegt en aðrar "vistarverur". Hér er kokkurinn ásamt áhugasömum dreng. Kannski verður hann kokkur síðar meir
Rafmagnstaflan í vélarrúminu er eins og í stórri íbúðablokk
Togvírinn í Þór er ógnarsver. Ég giska á að hann sé a.m.k. fjórfalt sverari en í togara.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.5.): 1
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 946923
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hlutlaus umfjöllun, er hún týnd list í fjölmiðlum?
- Endalok seinni heimsstyrjaldar og Hitlers
- Þjóðargjaldþrot yfirvofandi
- Buffett leggur töfrasprotann á hilluna
- Hverjum er ekki sama um samgöngur við Höfuðborgina
- Ranghugmynd dagsins - 20250506
- Líkt við slæmt hjónaband
- Kína beitir blekkingum og sama er gert með gervigreind
- Árás Rússa undirbúin
- Armbeygjur á 100 ára afmælinu?
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Líklega 100-150 ár í að næsti hluti fari af stað
- Hótaði starfsmanninum uppsögn á Slack
- Konungurinn bauð upp á ætiþistla og regnbogasilung
- Þrír unnu tæplega 886 milljónir
- Skilja hugmyndafræðina en þurfa meiri vissu
- Hjólað í vinnuna hefst á morgun
- Þetta er frekar sanngjörn krafa
- Ísland hefur alltaf viljað vera vinur allra
Athugasemdir
Glæsilegt skip.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 8.11.2011 kl. 06:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.