Máttlítil hótun

Ég verđ ađ byrja á ađ segja ađ ég hef miklar efasemdir um réttmćti upplýsingaleka Wikileaks úr ţessum sendiráđspóstum. Eflaust ţykir einhverjum merkilegar upplýsingar ţar ađ finna, en flest af ţessu er meinlaust. Ţarna eru hins vegar stundum trúnađarsamtöl sem varđa almennt öryggi borgaranna og hvađa tilgangi ţjónar ađ birta slíkt? Sömuleiđis geta orđaskipti sendiráđsmanna sín á milli, veriđ međ allt öđrum hćtti en ţegar ráđamenn eiga í hlut og ţađ eitt getur leitt af sér dýrkeyptan misskilning ţegar fjölmiđlar komast í máliđ. Ţá fyrst er fjandinn laus. Devil

Lögfrćđiálit Liz Cheney er fyrir bandarískt sjónvarp. Ef bandarísk stjórnvöld kćmust ađ sömu niđurstöđu og hún, ţá yrđi íslenska netţjóninum skylt ađ hćtta ađ ţjónusta Wikileaks á sömu stundu. Ţađ er ekki útlit fyrir ađ ţađ sé ađ fara ađ gerast. Ástćđan hlýtur ađ vera sú ađ lögfrćđi og tćknihliđin á svona málum er flóknari en hugur fröken Cheney umfađmar.

darkroom


mbl.is Ítrekar ađ Ísland eigi ađ loka WikiLeaks
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Til umhugsunar: ef menn fara ekki í gegnum gögnin og draga fram ţađ bitastćđasta, er hćtt viđ ađ glóbal birting á allri skjalasúpunni eyđileggi áhrifin af ţví sem er ţó virkilega "djúsí"!

Flosi Kristjánsson, 29.11.2010 kl. 16:44

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Mig langar ekkert í neitt "djúsí"

-

Ég vil bara ađ allir séu vinir og treysti hverjum öđrum

Gunnar Th. Gunnarsson, 29.11.2010 kl. 17:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband