Diplómasía

sannleikurinnÉg held ađ ţađ gćti dálítils misskilnings hjá hluta fólks, varđandi ţennan skjalaleka. Sendiráđsskjölin eru mestmegnis um almenna samskiptafundi ţjóđa á milli, á "diplómatískum" forsendum.

"Diplómasían" er heimur útaf fyrir sig og ég átti afar fróđlegt spjall viđ franskan konsúl fyrir nokkrum árum um slíka hluti.

Sumt fólk telur sig eiga heilagan rétt á hugtakinu lýđrćđi og heldur ađ lýđrćđiđ verđi best varđveitt međ ţví ađ opinbera öll samskipti manna. Ţađ er misskilningur. Lausmćlgi getur sett allt í uppnám, lýđrćđiđ líka.


mbl.is Lekinn eyđileggur samskipti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband