Ég verð að byrja á að segja að ég hef miklar efasemdir um réttmæti upplýsingaleka Wikileaks úr þessum sendiráðspóstum. Eflaust þykir einhverjum merkilegar upplýsingar þar að finna, en flest af þessu er meinlaust. Þarna eru hins vegar stundum trúnaðarsamtöl sem varða almennt öryggi borgaranna og hvaða tilgangi þjónar að birta slíkt? Sömuleiðis geta orðaskipti sendiráðsmanna sín á milli, verið með allt öðrum hætti en þegar ráðamenn eiga í hlut og það eitt getur leitt af sér dýrkeyptan misskilning þegar fjölmiðlar komast í málið. Þá fyrst er fjandinn laus.
Lögfræðiálit Liz Cheney er fyrir bandarískt sjónvarp. Ef bandarísk stjórnvöld kæmust að sömu niðurstöðu og hún, þá yrði íslenska netþjóninum skylt að hætta að þjónusta Wikileaks á sömu stundu. Það er ekki útlit fyrir að það sé að fara að gerast. Ástæðan hlýtur að vera sú að lögfræði og tæknihliðin á svona málum er flóknari en hugur fröken Cheney umfaðmar.
![]() |
Ítrekar að Ísland eigi að loka WikiLeaks |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | 29.11.2010 (breytt kl. 17:13) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 5
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 947618
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Orsök Úkraínustríðsins afhjúpuð
- Wók Silfur eins og alltaf núorðið
- Að það geti verið að hin ýmsu "FYLKI / ÞJÓÐARBROT" innan rússlands myndu vilja lýsa yfir sjálfstæði frá Moskvuvaldinu og hermanginu þar ? Ef að þau gerðu það, að þá myndi það sennilega draga úr allskyns "HERMANGS-SPENNU" hér á jörðu:
- Hálfur september 2025
- BYLGJA DÍS GUNNARSDÓTTIR: MINNINGARORÐ
- Fyrirskipaði Netanjahú aftöku Charlie Kirk?
- Tökum upp varnir aftur
- Tíska : Belti að gera sig hjá karlmönnum
- Brandarinn með alvörlegum undirtón.
- Sjálfselska kynslóðin.
Athugasemdir
Til umhugsunar: ef menn fara ekki í gegnum gögnin og draga fram það bitastæðasta, er hætt við að glóbal birting á allri skjalasúpunni eyðileggi áhrifin af því sem er þó virkilega "djúsí"!
Flosi Kristjánsson, 29.11.2010 kl. 16:44
Mig langar ekkert í neitt "djúsí"
-
Ég vil bara að allir séu vinir og treysti hverjum öðrum

Gunnar Th. Gunnarsson, 29.11.2010 kl. 17:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.