Ég verð að byrja á að segja að ég hef miklar efasemdir um réttmæti upplýsingaleka Wikileaks úr þessum sendiráðspóstum. Eflaust þykir einhverjum merkilegar upplýsingar þar að finna, en flest af þessu er meinlaust. Þarna eru hins vegar stundum trúnaðarsamtöl sem varða almennt öryggi borgaranna og hvaða tilgangi þjónar að birta slíkt? Sömuleiðis geta orðaskipti sendiráðsmanna sín á milli, verið með allt öðrum hætti en þegar ráðamenn eiga í hlut og það eitt getur leitt af sér dýrkeyptan misskilning þegar fjölmiðlar komast í málið. Þá fyrst er fjandinn laus.
Lögfræðiálit Liz Cheney er fyrir bandarískt sjónvarp. Ef bandarísk stjórnvöld kæmust að sömu niðurstöðu og hún, þá yrði íslenska netþjóninum skylt að hætta að þjónusta Wikileaks á sömu stundu. Það er ekki útlit fyrir að það sé að fara að gerast. Ástæðan hlýtur að vera sú að lögfræði og tæknihliðin á svona málum er flóknari en hugur fröken Cheney umfaðmar.
![]() |
Ítrekar að Ísland eigi að loka WikiLeaks |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Utanríkismál/alþjóðamál | 29.11.2010 (breytt kl. 17:13) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 32
- Frá upphafi: 947175
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- HVAÐA RÁÐ ERU TIL AÐ RÁÐHERRAR FARI AÐ LÖGUM OG BÖÐLIST EKKI BARA ÁFRAM??????
- Tíska : Víðar og miklar buxur gera sig hjá karlmönnum næsta sumar
- Hinar réttlausu
- Loksins er hommunum mætt.
- Landspítalinn afvegaleiðir fjárlaganefnd
- Tungumálið er ekki hlutlaust tæki, seinni hluti
- Bæn dagsins...
- Namibíubrandari héraðssaksóknara
- Á að loka Heiðmörk fyrir umferð bifreiða í nafni vatnsverndar?
- Ólíkar leiðir til skattahækkana
Nýjustu albúmin
Af mbl.is
Innlent
- Ögurstund í lífi þjóðar: samningar aldarinnar?
- Skrif Dags siðferðislega ámælisverð
- Þetta eru hamfarir fyrir tónlistarmenn
- Hægviðri og skúrir víða um land
- Maður gekk berserksgang í Hafnarfirði
- Uggur og stuggur í Alþingishúsinu
- Vilja fyrirsjáanleika og fólk í bæinn
- Óskýr menntastefna Íslands
- Safnaði 5,2 milljónum fram úr björtustu vonum
- Árnasafn í Danmörku enn lokað af völdum myglu
Íþróttir
- Bandaríkin og Mexíkó mætast í úrslitum
- Liverpool gefur út yfirlýsingu
- Mínútu þögn fyrir Jota á EM
- Bíður spennt eftir því að fá dóttur sína til Sviss
- Stjarna Liverpool lést í bílslysi
- Dæmdur úr leik á Íslandsmótinu
- Þetta var ekki nógu gott af minni hálfu
- Hefði verið betra að geta fagnað með forsetanum
- Ég ákvað að kýla á þetta og segja fokkit
- Lionel Messi íhugar framtíð sína
Athugasemdir
Til umhugsunar: ef menn fara ekki í gegnum gögnin og draga fram það bitastæðasta, er hætt við að glóbal birting á allri skjalasúpunni eyðileggi áhrifin af því sem er þó virkilega "djúsí"!
Flosi Kristjánsson, 29.11.2010 kl. 16:44
Mig langar ekkert í neitt "djúsí"
-
Ég vil bara að allir séu vinir og treysti hverjum öðrum

Gunnar Th. Gunnarsson, 29.11.2010 kl. 17:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.