Helmingurinn lygi og hitt ósatt

músŢađ er erfitt ađ vitna í Wikipedia sem heimild en ţó er ţetta fjársjóđur upplýsinga. Stađreyndavillur eru svo fáar enn sem komiđ er (hvađ sem síđar verđur), ađ hćgt er ađ vera nokkuđ öruggur.

Jafnvel ţó mann vanti upplýsingar um umdeilanleg efni og er ekki sáttur viđ "túlkun Wikipedíu", ţá eru yfirleitt krćkjur sem vísa í ítarlegar umfjallanir um efniđ.


mbl.is Ţrjátíu ţúsund íslenskar Wikipedia-greinar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Steinsson

Ţađ er líka oft fróđlegt ađ skođa umrćđusíđuna sem er bakviđ hverja grein, ţar koma oft mismunandi sjónarhorn í ljós.

Til ađ finna tiltölulega óumdeildar tölulegar stađreyndir og annađ í ţeim dúr er Wikipedia ómetanlegur fjársjóđur, ţar sem einhverskonar túlkun getur haft áhrif ţar stundum ađ hafa varan á. En í heildina er ţetta stórkoslegt fyrirbrigđi.

Einar Steinsson, 23.11.2010 kl. 07:21

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Já, alveg magnađ, Einar

Gunnar Th. Gunnarsson, 23.11.2010 kl. 18:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband