Færsluflokkur: Bloggar
Ég beið reyndar eftir þessum viðbrögðum biskups og þó ég sé ósammála honum í því að ekkert sé mönnum heilagt, þá eru viðbrögðin tiltölulega öfgalaus hjá honum, ólíkt því sem vænta má af sambærilegu frá Múslimum. En sem trúboði myndi ég fagna auglýsingunni því hún hlýtur að vekja athygli á síðustu kvöldmáltíðinni og þeim boðskap sem sú frásögn hefur að geyma.
![]() |
Biskup segir nýja auglýsingu Símans smekklausa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 4.9.2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Kenny þessi Kingston er sagður miðill stjarnanna í Hollywood og hann heldur úti heimasíðu The Kenny Kingston Psychic Network.
Á síðunni má m.a. lesa að amma hans hafi kennt honum að lesa í telauf þegar hann var 4 ára gamall og móðir hans kenndi honum að komast í samband við "psychic vibrations" með því að snerta hluti þegar hann var 7 ára. Fjölskylduvinur þeirra, Mae West kenndi honum " clairaudio (to pick up psychic vibrations from listening to a voice)", þegar hann var 9 ára. Meðal viðskitavina hans hafa verið stjörnur á borð við Marilyn Monroe, Lucille Ball, Greta Garbo og Whoopi Goldberg.
Ætli umboðsmaður Paltrow hafi haft samband við hann? Að hafa samband við hann í síma kostar aðeins dollar á mínútu
![]() |
Breskur miðill: Díana vill að Paltrow leiki sig |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 4.9.2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Ég ætla að panta mér helgi í bústaðnum á Tunglinu
![]() |
Rússar ætla að senda menn til tunglsins og reisa þar bústað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 3.9.2007 (breytt kl. 16:54) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Ég fór á sýninguna Pabbinn eftir Bjarna Hauk Þórsson í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar í samkomusal Grunnskóla Reyðarfjarðar í gærkvöldi. Frekar fámennt var á sýningunni, rúmlega 50 manns en ástæðan held ég sé fyrst og fremst sú að auglýsingum var eitthvað áfátt eða komu a.m.k. seint.
Verkið fjallar um þá lífsreynslu að verða pabbi í fyrsta sinn og er "One Man Show". Svona uppistandsbragur á þessu. Áhorfendur virtust skemmta sér vel en fyrir mína parta var þetta frekar fyrirsjánlegt allt saman og ég fékk það hreinlega á tilfinninguna að Bjarna hefði ekki tekist vel upp með sýninguna. Ágætir sprettir voru þó í sýningunni og mikið hlegið. Verkið tekur um 100 mínútur í flutningi með hléi.
Bloggar | 3.9.2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
"Down Whith The U.S.A"
"ISRAEL MUST BE WIPED OUT THE WORLD"
Sumir taka upp hanskan fyrir Írani og segja þá friðelskandi þjóð. Auðvelt er að "gúggla" upp margar svona myndir af risastórum áróðursspjöldum á götum Teheran.
Bloggar | 2.9.2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (13)
Hvers vegna eru Íranir að ögra alþjóðasamfélaginu með auðgun úrans? Þeir segjast ætla að nota kjarnorkuver í friðsamlegum tilgangi, ætla að framleiða raforku. Ég gæti hugsanlega keypt þá skýringu ef þeim væri aðrar bjargar bannaðar í þeim efnum, en svo er ekki.
Mahmoud Ahmadinejad, forseti landsins hefur ímislegt láti hafa eftir sér opinberlega. M.a. að þurrka ætti Ísrael af yfirborði jarðar. Íranir telja sig eiga fleiri óvini á vesturlöndum og munu efaust eiga eftir að hóta fleirum.
![]() |
3.000 skilvindur til að auðga úran starfandi í Íran |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 2.9.2007 (breytt kl. 15:20) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Mér finnst að fréttamenn eigi aldrei að koma upp um sínar pólitísku skoðanir í fréttaflutningi sínum. Þó pólitísk skoðun Þóru Kristínar væri skrifuð á ennið á henni, þá væru það ekki meiri upplýsingar um hana en ég hef nú þegar um hennar vinstri slagsíðu. Ég mun ekki sakna hennar á öldum ljósvakans.
![]() |
Þóru Kristínu sagt upp á Stöð 2 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 31.8.2007 (breytt kl. 16:18) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýtt pósthús var vígt á Reyðarfirði í gær með pompi og pragt. Margir gestir voru viðstaddir og veitingar í boði. Smiðir ehf sáu um bygginngu hússins en eigendur þess eru ungir athafnamenn á Reyðarfirði, en þeir hafa haft nóg að gera í uppbyggingunni sem á sér stað á Austurlandi í tengslum við íbúafjölgun á svæðinu eftir að álversframkvæmdir hófust.
Boðið var upp á flotta músik og um hana sáu þeir Einar Bragi, skólastjóri tónlistarskólans á Seyðisfirði og Jón Hilmar, jassgítartröll, tónlistarkennari og gítarleikari frá Norðfirði. Báðir eru þeir afbragðs hljóðfæraleikarar. Einar Bragi er e.t.v. þekktari sem saxafónleikari og hann er einnig athyglisverður bloggari, sjá HÉR . Nú er bara að æfa Anderson á öðrum fæti, Einar Bragi!
Bloggar | 31.8.2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
![]() |
Múslímar mótmæla í Svíþjóð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 31.8.2007 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
![]() |
Suður-Kórea greiddi tvær milljónir í lausnargjald fyrir gíslana í Afganistan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 31.8.2007 (breytt kl. 14:20) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 31
- Frá upphafi: 947682
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 27
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Hjartargullið
- Fljúga hvítu Rússaflygildin. Rússaveikin
- Maður lýttu þér nær.
- Glæpir í stað framfara í S-Afríku
- Haustmótið; Markús efstur
- Bjarni berfætti drap konu sína og var gert að gagna hringinn í kringum Ísland
- Reykjavíkurflugvöllur þá og nú
- Faðirvorið, stytt útgáfa
- Trump getur hafa eyðilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmálið gegn, James Comey fyrrum yfirmanni FBI. Nálgun Trumps á málið verið afar sérstök, einmitt sú nálgun gæti leitt til frávísunar málsins á lagagrunni Trump sjálfur hefur reynt að beita í eigin dómsmálum!
- Framganga Þorgerðar