Færsluflokkur: Bloggar
Í október 2010 var frétt á visi.is með fyrirsögninni:
"Rótæk öfl sögð á bak við menningarsetur múslima"
Í fréttinni er m.a. viðtal við Salman Tamimi, forsvarsmann Félags múslima á Íslandi, annars tveggja múslimafélaga á Íslandi. Hitt félagið er Menningarsetur múslima.Þau eru nátengd Al-Haramein samtökunum en þau eru á lista Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna yfir hryðjuverkasamtök.
Salman segist hafa áhyggjur af uppgangi þessara samtaka á Íslandi.
Er Salman fordómafullur rasisti? Salman um öfgamúslima
Íslam í Evrópu - Raunveruleikinn
![]() |
Spyr um rannsóknir á múslímum á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 13.1.2015 (breytt kl. 12:50) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ég hef aðeins hætt mér út í umræður á samfélagsmiðlum um hryðjuverkið í Frakklandi. Það er mannskemmandi að eiga orðastað við hina róttæku, hina framsæknu, hina réttsýnu.
Ég geri orð Pat Condell að mínum. Þetta er mitt svar til þeirra.
![]() |
Múhameð er Charlie Hebdo |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 13.1.2015 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
.... fyrir að búa til þessa mynd og sýna hana opinberlega?
![]() |
Morðingjarnir fundnir? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 7.1.2015 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (47)
Bloggar | 25.12.2014 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Meðal vísitölufyrirvinnan kemur heim úr vinnu um eða uppúr kl. 17 síðdegis. Flestar fjölskyldur á Íslandi borða kvöldmat milli klukkan 18 og 19.30.
Ég vil hafa birtu og yl úti og eiga möguleika á að njóta kvöldmatarins utandyra með fjölskyldunni á sumrin. Síðdegissólin er mér meira virði en morgunsólin. Ég held að fleiri njóti sólarinnar þegar þeir eru ekki að vinna.
Ég sé ekki neitt heilsusamlegt við að fækka gæðastundum okkar í sólinni.
![]() |
Svona birtir með breyttri klukku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 30.11.2014 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Ég flaug með Flugfélagi Íslands til Egilsstaða um daginn og þá var gott útsýni yfir gosstöðvarnar.
Ekki er langt milli Öskju og Holuhrauns.
Einnig er örstutt í skriðjökulinn.
Þessi "þúfa er skammt austur af Holuhrauni en ekki veit ég örnefnið.
Hér er "þúfan" í víðara samhengi.
![]() |
Besta myndin af Holuhrauni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 15.10.2014 (breytt kl. 19:42) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Ég flaug með Flugfélagi Íslands til Egilsstaða um daginn og þá var gott útsýni yfir gosstöðvarnar.
Ekki er langt milli Öskju og Holuhrauns.
![]() |
Stór skjálfti í Bárðarbungu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 15.10.2014 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þessi bryggja er ekki nógu stór. "They are doing it wrong"
Tvo stór skip stranda í og við Reyðarfjörð (Fáskrúðsfjörð) með nokkurra daga millibili. Í bæði skiptin var einmuna veðurblíða og logn. Í fyrra strandinu sofnaði stýrimaðurinn á vakt og hefur hann þegar fengið 700 þús. kr. sekt og og á væntanlega yfir höfði sér réttindamissi. Í seinna strandinu mun vélarbilun hafa verið ástæðan. Myndin er tekin á föstudaginn við bæinn Eyri í Fáskrúðsfirði en þá slitnaði taugin þegar varðskipið Þór reynda að draga Green Freezer á flot.
Nóg hefur verið að gera hjá björgunarsveitum í Fjarðabyggð að undanförnu og eru þeir farnir að ganga undir nafninu Strandverðir (Bay watch).
Hér er Akrafellið dregið til hafnar í Reyðarfirði eftir nokkurra daga dvöl við bryggju á Eskifirði. Þar var tjaslað í botninn á skipinu svo það sykki ekki. Óvíst er um örlög skipsins en líklegt að það fari í brotajárn.
![]() |
Þurfa að fjarlægja farm |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 21.9.2014 (breytt kl. 12:10) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
"Eins og hvert annað hundsbit" er slæmt. Það er slæmt að segja upp fólki.
Asskoti glefsa menn glatt í Vigdísi.
Það er rétt hjá Vigdísi að vinstrimenn líta á ríkisstarfsmenn sem skjólstæðinga sína, jafnvel án þess að spyrja þá fyrst hvort þeir kæri sig um þá umhyggju eða ekki.
Það er meira framboð en eftirspurn af umhyggjusemi stjórnmálamanna af vinstri vængnum. Þeir hafa í gegnum tíðina stokkið á mál sem eiga að sýna að vinstrimönnum farnist betur úr hendi en öðrum að styðja við þá sem minna mega sín.
Flesta minnihlutahópa taka þeir upp á arma sína og ekki má gleyma blessaðri náttúrunni sem þeir telja að sé skilgetið afkvæmi sitt og hafi því fullt umboð "þjóðarinnar" til að gæta hagsmuna hennar.
![]() |
Ummæli Vigdísar forkastanleg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 4.11.2013 (breytt kl. 17:05) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Maður er eiginlega orðlaus yfir þessu hjá totaliceland.com.
Við vitum að þeir sem voru á móti Kárahnjúkavirkjun og álverinu reyndu ýmislegt til að koma í veg fyrir þær framkvæmdir, m.a. með ýmsum gjörningum erlendis, þar sem íslensk stjórnvöld voru svert.
Þeir fullyrtu líka að framkvæmdirnar myndu skaða ferðamannastraum til Austurlands um 50% og 20% á landinu öllu, vegna skaðaðrar ímyndar en ekkert hefur ræst af þeim spádómum eins og alþjóð veit.
En úr því spádómurinn klikkaði, þá skal reynt að skaða ímynd Fjarðabyggðar með lygabulli um ömurlega álbræðslu og áþreifanlega sjón og loftmengun sem frá henni kemur. í þessum pistli totalicelnd.com, Reydarfjordur segir m.a.
"Like everywhere in this world there are good places and there are bad places. The town of Reydarfjordur in the East of Iceland fits comfortably into the latter category.
Located in a small valley right by the Ring Road you cannot but see it should you venture to drive that famous route on your travels. In any case you would have to be blind not to see the biggest thing around here; an aluminum smelter.
Once upon a time, or rather a few years ago, the Icelandic government was keen to harness our wilderness for the benefit of foreign companies and one of the results was a giant smelter right by the side of this town. But when you put a giant factory next to a small town you naturally take away any whiff of local charm along with it.
Truth be told this place was never very interesting at all but the smelter factory didn´t exactly help. It certainly didn´t better the air quality in the otherwise tranquil valley."
Ekki fær Eskifjörður betri meðhöndlun hjá þessum hatursvef, sjá Now, why would you like to visit Eskifjordur in Icelnad?
Mér var sagt að Albert Eyþórsson, fyrrv. blaðamaður á Fréttablaðinu, beri ábyrgð á þessum skrifum, en ég sel það ekki dýrar en ég keypti það.
Sú uppbygging sem átt hefur sér stað í Fjarðabyggð í kjölfar framkvæmdanna, m.a. í aukningu hótelrýmis o.fl. er athyglisverð. Fyrstu skemmtiferðaskipin komu til Eskifjarðar í sumar og fleiri eru væntanleg á næstu árum, ef Guð lofar...og totaliceland.com.
Bloggar | 18.10.2013 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 7
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 946772
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Sakamál
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Skoðanakannanir
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- stóriðja og virkjanir
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tónlistarspilari
Nýjustu færslurnar
- Vilja að það virki
- Opinberun Elons
- Ríkiskúgun femin kerlinga ... Gerum Ísland Gott Aftur
- Lærum íslensku með leikritalestri
- Svo lengi sem Grænland er viðriðið Danmörku mun heimurinn ekki líta á það sem frátekið land. Svo einfalt er það
- Fáheyrt að bjóða upp á aðra eins vitleysu í stjórnarsamstarfi
- Hræðsluáróður eða er verið að brugga eitthvað?
- ESB elskar okkur öll, mjög mikið
- Tala um hvað.?
- Er sambandið þitt í hættu?